Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Valgerður Þorsteinsdóttir (1894-1964) Skálholtskoti
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.11.1894 - 29.11.1964
History
Valgerður Þorsteinsdóttir Dalmann 5. nóv. 1894 - 29. nóv. 1964. Var í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims 1913 frá Reykjavík. Bjó í Winnipeg í Manitoba, Kanada í nokkur ár en fluttist svo til New York í Bandaríkjunum. Var í Manhattan, New York, USA 1930. Var í New York, USA 1940.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Þorsteinn Þorsteinsson 18. feb. 1859 - 19. jan. 1922. Niðursetningur í Bakkakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Var í Hliði, , Bessastaðasókn, Gull. 1870. Vinnumaður, Elliðavatn, Reykjavík 1880. Húsbóndi á Klapparstíg, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans Sigríður Jónsdóttir 30.3.1855 - 24.2.1927. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Léttastúlka í Bjargi, Reykjavík 2, Gull. 1870. Húsfreyja á Klapparstíg, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini;
1) Sigurður Þorsteinsson 10. sept. 1884 - 5. feb. 1937 [4.2.1938]. Var á Klapparstíg, Reykjavík. 1901. Starfsmaður hjá Reykjavíkur Apóteki. Fluttist vestur um haf skömmu eftir aldamótin og stundaði málaraiðn þar. Bjó lengi í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
2) Solveig Þorsteinsdóttir 9. sept. 1886 - 31. ágúst 1969. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fluttist til Vesturheims 1912. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1916. Bjó m.a. í Winnipeg, Poplar Park, Lonely Lake og að Steep Rock.
3) Jón Þorsteinsson 27. mars 1889 - 10. okt. 1963. Var í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Vesturheims 1911 frá Reykjavík. Synir hans: Ingimundur Gudjon, Sigurstein, Valdimar, Mareno.
Fósturbörn;
4) Lára Jónsdóttir 11. feb. 1904 - 9. jan. 1993. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Fósturbarn Þorsteins Þorsteinssonar og Sigríðar Jónsdóttur.
5) Oddný Gróa Kristjánsdóttir 10. júní 1915 - 13. ágúst 2002. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Sögð fædd 1905 í mt 1920
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Valgerður Þorsteinsdóttir (1894-1964) Skálholtskoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Valgerður Þorsteinsdóttir (1894-1964) Skálholtskoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Valgerður Þorsteinsdóttir (1894-1964) Skálholtskoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Valgerður Þorsteinsdóttir (1894-1964) Skálholtskoti
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 8.2.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 8.2.2023
Íslendingabók