Friðvin Gestur Þorsteinsson (1897-1983)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Friðvin Gestur Þorsteinsson (1897-1983)

Parallel form(s) of name

  • Friðvin Þorsteinsson (1897-1983)
  • Friðvin Gestur Þorsteinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.8.1897 - 5.2.1983

History

Friðvin Gestur Þorsteinsson 2. ágúst 1897 - 5. febrúar 1983 Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Places

Ingveldarstaðir á Reykjaströnd Skagafirði; Sauðárkrókur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorsteinn Erlendsson 3. maí 1867 - fyrir 1930 Vinnumaður á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd 1903. Verkamaður á Sauðárkróki og kona hans; Guðrún Bjarnadóttir 17. janúar 1867 - 27. mars 1946. Húsfreyja á Sauðárkróki. Vinnukona á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd 1903.
Systkin Friðvins;
1) Jónína Sigrún Þorsteinsdóttir 13. janúar 1895 - 18. júlí 1970 Húsfreyja á Stóru-Brekku, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
2) Margeir Pétur Þorsteinsson 8. október 1904 - 26. janúar 1927
3) Otta Lovísa Þorsteinsdóttir 7. janúar 1909 - 29. júlí 1938 Húsfreyja á Akureyri.
4) Ragna Ingibjörg Þorsteinsdóttir 23. október 1918 - 26. ágúst 1947 Var á Sauðárkróki 1930.
Kona Friðvins; Björg Þórunn Þorvaldsdóttir 24. maí 1912 - 27. júlí 1990 Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Ragnar Friðvinsson 10. júlí 1932
2) Sveinn Margeir Friðvinsson 19. september 1938 - 25. júní 2017 Bifvélavirki á Sauðárkróki, starfaði síðar hjá Útgerðarfélagi Skagfirðinga og loks sem innheimtustjóri hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Fékkst jafnframt við ökukennslu. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans; Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03474

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places