Friðvin Gestur Þorsteinsson (1897-1983)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðvin Gestur Þorsteinsson (1897-1983)

Hliðstæð nafnaform

  • Friðvin Þorsteinsson (1897-1983)
  • Friðvin Gestur Þorsteinsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.8.1897 - 5.2.1983

Saga

Friðvin Gestur Þorsteinsson 2. ágúst 1897 - 5. febrúar 1983 Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Staðir

Ingveldarstaðir á Reykjaströnd Skagafirði; Sauðárkrókur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorsteinn Erlendsson 3. maí 1867 - fyrir 1930 Vinnumaður á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd 1903. Verkamaður á Sauðárkróki og kona hans; Guðrún Bjarnadóttir 17. janúar 1867 - 27. mars 1946. Húsfreyja á Sauðárkróki. Vinnukona á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd 1903.
Systkin Friðvins;
1) Jónína Sigrún Þorsteinsdóttir 13. janúar 1895 - 18. júlí 1970 Húsfreyja á Stóru-Brekku, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
2) Margeir Pétur Þorsteinsson 8. október 1904 - 26. janúar 1927
3) Otta Lovísa Þorsteinsdóttir 7. janúar 1909 - 29. júlí 1938 Húsfreyja á Akureyri.
4) Ragna Ingibjörg Þorsteinsdóttir 23. október 1918 - 26. ágúst 1947 Var á Sauðárkróki 1930.
Kona Friðvins; Björg Þórunn Þorvaldsdóttir 24. maí 1912 - 27. júlí 1990 Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Ragnar Friðvinsson 10. júlí 1932
2) Sveinn Margeir Friðvinsson 19. september 1938 - 25. júní 2017 Bifvélavirki á Sauðárkróki, starfaði síðar hjá Útgerðarfélagi Skagfirðinga og loks sem innheimtustjóri hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Fékkst jafnframt við ökukennslu. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans; Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03474

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir