Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Paul Scheel Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi
  • Guðmundur Paul Scheel Jónsson bakari og skjalavörður Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.9.1950 -

History

Guðmundur Paul Scheel Jónsson f. 11.9.1950 á Langanesi við Selfoss.

Places

Langanes í Ölfusi; Selfoss; Þorlákshöfn; Reykjavík; Kópavogur; Egilsstaðir; Blönduós:

Legal status

Barnaskólinn á Selfossi 1955-1962; Gagnfræðaskólinn á Selfossi 1963-1967; Iðnskólinn á Selfossi 1971-1973: Um vorið 1974 var leitað í framhaldsnám í Kaupmannahöfn sem var heldur endasleppt en mjög gagnlegt.

Functions, occupations and activities

Verslunarmaður 1964-1969; Bakarnám 1969-1974, Bakari Danmörku 1974; Þorlákshöfn 1974-1979; Reykjavík og Kópavogi 1979-1987; Egilsstöðum 1987-1999; Blönduósi 1999-2010; Skjalavörður Blönduósi frá 2010.

Mandates/sources of authority

Það sem genin geyma í sér
gildir daga og nætur
Þú munt hafa í hjarta þér
Hansastaða rætur
[RK 2019]

Hér við tölvu segg ég sé
sér í engu hlífa
Upp og niður ættartré
er hann þá að klífa.

Í því príli að sönnum sið
sýnd er hæfni lagsins.
Margar gátur glímt er við
gegnum stundir dagsins.

Sé ég hann við sína gjörð
sækja hart til fræða.
Leiki við hann lengi á jörð
lífsins innistæða.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Guðmundsson 15.7.1915 - 26.12.1994 bifreiðastjóri hjá MBF á Selfossi, frá Málmey í Vestmanneyjum og kona 20.5.1950; Brúnhild Pálsdóttir [Brunhilde Grethe Scheel] fædd 22.9.1927 í Stockelsdorf/Lübeck í Slésvík Holstein.
Systkini Guðmundar;
1) Kolbrún Jónsdóttir Petersen 16.6.1954. Maður hennar 13.1.1978; Holger Petersen, f. 10. mars 1956, d. 21. maí 1979 drukknaði við skyldustörf, Landamæravörður Niebüll. Sambýlismaður hennar; Hans Anton Heinsen, f. 25. mars 1956, Póstþjónn Niebüll Þýskalandi.
2) Olgeir Jens Jónsson, f. 25. ágúst 1958, símsmiður Selfossi. - Barnsmóðir Sigríður Guðbjörg Kragh, f. 26. júlí 1961, Reykjavík. M1 31.7.1982; Sigríður Sesselja Gunnlaugsdóttir, f. 10. okt. 1959, Grindavík. Þau skildu. M2 23.5.1998; Bára Kristbjörg Gísladóttir, f. 12. jan. 1972, Selfossi. Þau skildu
3) Birgir Jónsson, f. 26. júlí 1960, Netagerðarmaður og bifreiðastjóri Reykjavík. M1; Anna Gísladóttir, f. 3. okt. 1961, Þorlákshöfn. M2 15.11.2008; Friðbjörg Dröfn Magnúsdóttir, f. 3. jan. 1955, Reykjavík. Danmörku
Kona Guðmundar 13.11.1976; Rannveig Sigurðardóttir 28.6.1953 skrifstofumaður, þau skildu eftir stutta sambúð, barnsfaðir hennar 26.12.1971; Guðni Erlendsson 29.8.1950, M2; Eysteinn Jóhannsson 1.11.1953 frá Beinakeldu. Bf. 13.9.1992; Eggert Ósmann Levý 26.4.1947 þau slitu sambúð. M3 28.6.2013; Atli Gíslason Lögmaður og alþm.
Seinni kona Guðmundar 27.7.1985; Helga Sólveig Jóhannesdóttir 11.11.1961 frá Miðfelli í Hrunamannahreppi, félagsliði á Blönduósi.

Sonur Guðmundar og fyrri konu;
1) Jón Pétur Guðmundsson 23.8.1976 verslunarmaður Noregi. Kona hans; Katrín Jónsdóttir 29.1.1980 snyrtifræðingur Fredikstad, frá Sauðárkróki og Hólmavík. Börn þeirra; a) Jón Emil 2.12.2003, b) Emilía Anna 3.9.2005, c) Annel Jón 1.12.2010 og d) Ynja Marín 20.8.2013 [fædd að íslenskum tíma 22:03 19.8.2013 (tveggja tíma mismunur á Íslandi og Noregi)]
Börn Guðmundar og Helgu;
2) Brynjar Þór Scheel Guðmundsson 1.10.1987, bakari hjá Vilko á Blönduósi, sambýliskona hans; Frida Josefine Lenander 11.12.1987 Kristianstad Svíþjóð, þau slitu sambúð. Dóttir þeirra; Iðunn Ósk 15.3.2010.
3) Albert Már Scheel Jónsson 1.2.1991 trésmiður Kópavogi, sambýliskona hans; Dagný Björk Oddbjörnsdóttir 31.5.1989, dóttir þeirra Írena Sólveig 12.9.2015. þau slitu sambúð
4) Þóra Dögg Scheel Guðmundsdóttir 12.11.1992 kennaranemi á Selfossi, sambýlismaður hennar var; Örn Steinar Viggósson 10.12.1983, sjómaður Blönduósi, frá Öxl. Sonur þeirra; Daníel Veigar 27.2.2014. Dóttir Arnar og Sunnu „Tsunami“ Rannveigar Davíðsdóttur 21.6.1985 bardagakonu í blönduðum bardagalistum; Anna Rakel 7.9.2004. Sambýlismaður Þóru er Hjörtur Ingi Sigurðsson 25. okt. 1982, frá Sjávarlandi í Skagafirði

Guðmundur hefur haldið úti Niðjatali langafa síns Einars Ásgrímssonar (1834-1914) frá árinu 2000 einnig hefur hann séð um upplýsingaskráningu mannamynda á Héraðsskjalasafninu á Blönduósi.

General context

Á árunum 1964 til 1969 vann Guðmundur við afgreiðslustörf hjá Kaupfélagi Árnesinga og var yngsti innanbúðarmaður þar er hann hóf störf í Fiskbúðinni í maí 1964, en sumarið á undan hafði hann unnið hjá Ísfélaginu í Vestmannaeyjum og gat þar verið langur og strangur vinnudagur stundum frá kl. 7:30 - 23:00.
Í nóvember 1974 tekur hann á leigu fokhelt húsnæði í Þorlákshöfn ásamt öðrum og var því breytt í bakarí og matvöruverslun, vegna skorts á fjármagni tók það eitt ár þar til opnað var 18. des 1975. Ævintýrið stóð aðeins til ársins 1979 og var þá gefist upp vegna ytri aðstæðna, en ekki síst vegna þess að ekki var þá grundvöllur fyrir slíkum rekstri í harðri samkeppni við fyrri atvinnurekanda.
Þá tók við sumarlöng vinna í Þýskalandi en erfitt að fá atvinnuleyfi þá líkt og við tilraun til þess 1974.
Guðmundur vann eftir það hjá Bakarameistarum í Reykjavík og Nýja Kökuhúsinu í Kópavogi þar til honum bauðst að taka við rekstri bakarísins á Egilsstöðum 1987 og var þar í 12 ár þar til hann keypti þrotabú Krútt á Blönduósi. Það rak hann svo í 11 ár þrátt fyrir mörg áföll.
Frá 2010 hefur hann starfað sem umsjónarmaður Ljósmyndasafns Héraðsskjalasafns A-Hún.Guðmundur kom víða við í félagsmálum og byrjaði það snemma.
1956 stofnaði hann íþróttafélagið Eldingu ásamt tveimur jafnöldrum, Gylfa Þ Gíslasyni og Tryggva Gunnarssyni báðir miklir snillingar á knattspyrnusviðinu og komust báðir í yngra landsliðið í knattspyrnu. Félagið var stofnað í kjölfar glæsilegs sigurs Vilhjálms (frænda) Einarssonar í Ástralíu, en kona Vilhjálms var bróður dóttir Guðmundar í Málmey afa Guðmundar.

Guðmundur gekk snemma í skátana og var í Skátaflokknum Birnir og handhafi forsetamerkis númer 14, en með honum þar undir það síðast voru Björn Marteinsson Björnssonar, Þórmundur Skúlason Jakobssonar frá Litla Enni og Ásgeir Arnoldssonar Falk og Kristjönu Blöndal systur Lárusar Bóksala í Reykjavík..
Guðmundur kom einnig að stofnun Batmintondeildar UMF Selfoss og var þar gjaldkeri. Guðmundur var varaformaður UMF Selfoss og síðar gjaldkeri, en undir þeirri stjórn var Árvaka Selfoss endurreist. Einnig stóð hann að útgáfu félagsblaðsins „Bragi“.
Guðmundur var í stjórn Bakarasveinafélags Íslands og í samninganefnd þess þegar náðust frábærir aukasmaningar þrátt fyrir að vera umboðslausir og enga verkfallsheimild að baki.
Guðmundur var einnig í stjórn Bakarameistarafélags Reykjavíkur. Guðmundur stóð einn og óstuddur að 75 ára hátíðar kvöldverði Bakarasveinafélagsins 1982 með því að safna auglýsingum og gat því niðurgreitt samkomuna verulega, þrátt fyrir það skilaði hátíðin ágóða sem hann afhenti félaginu sem áður hafði neitaða að koma að hátíðinni.
Í Þorlákshöfn gekk hann til samstarfs við Lions klubbinn og í stjórn hans um tíma, á Egilsstöðum var það Rotary klúbburinn og einnig í stjórn þar. Þegar komið var á Blönduós gekk hann til liðs við Oddfellow og var þar einnig í stjórn.
Á Egilsstöðum var hann stofnandi skötuklúbbs sem kenndur var við hann og kom saman öll árin sem hann bjó þar.
Á öðru árinu hans á Blönduósi bauð hann gestum og gangandi til morgunverðar í tilefni af 50 ára afmæli sínu sem síðar varð til þess að í samstarfi við Rækjuvinnsluna; Vilko; Mjólkursamlagið og Sölufélagið að komið var á hátíðarsamkomu undir heitinu „Matur og Menning“ sem síðar breyttist í endurreista Húnavöku. http://gudmundurpaul.tripod.com/kristbjorg.html

Relationships area

Related entity

Böðvarshús Blönduósi 1927 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00094

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1999

Description of relationship

Rak þar bakarí á árunum 1999-2006

Related entity

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti) (6.1.1893 - 24.5.1888)

Identifier of related entity

HAH07249

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.9.2020

Description of relationship

Eivör Nótt Hjartardóttir (2020) dóttur dóttir Guðmundar er langalang ömmubarn Heiðbjartar

Related entity

Þórhildur Jónsdóttir (1904-1992) frá Brandsstöðum (13.3.1904 - 30.6.1992)

Identifier of related entity

HAH02181

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.9.1950

Description of relationship

Garibaldi tengdafaðir hennar var ömmubróðir Guðmundar

Related entity

Eggert Ósmann Jóhannesson Levy (1947) (26.4.1947 -)

Identifier of related entity

HAH03081

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Eggert var sambýlismaður Rannveigar fyrri konu Guðmundar

Related entity

Ragnar Svanur Þórðarson (1973) Blönduósi (31.5.1973 -)

Identifier of related entity

HAH07061

Category of relationship

family

Dates of relationship

31.5.1973

Description of relationship

Kristbjörg amma Guðmundar var systir Elínár ömmu Þórðar, afa Ragnars

Related entity

Gunnar „tónari“ Gunnarsson (1845-1913) Torfustöðum í Svartárdal (10.7.1845 - 22.11.1913)

Identifier of related entity

HAH04538

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

sjá texta

Related entity

Guðrún Ólafsdóttir (1890-1918) Bergstöðum ov (27.11.1890 - 25.6.1918)

Identifier of related entity

HAH04433

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sjá texta

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1871-1956) Ormsstöðum (7.3.1871 - 23.3.1956)

Identifier of related entity

HAH04370

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

sjá texta

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1852) frá Sauðá Skag. (7.10.1852 -)

Identifier of related entity

HAH04277

Category of relationship

family

Dates of relationship

Related entity

Ásta Friðriksdóttir (1926-2018) Akureyri (4.1.1926 - 28.10.2018)

Identifier of related entity

HAH02647

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.9.1950

Description of relationship

Faðir Friðriks var Jón Guðmundsson (1857-1940) Hömrum í Fremribyggð, móðir hans María Guðrún Ásgrímsdóttir (1824-1904) systir Einars Ásgrímssonar í Málmey ov. Langafa Guðmundar Paul Jónssonar bakara á Blönduósi

Related entity

Eysteinn Jóhannsson (1953) Beinakeldu (1.11.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03391

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Eysteinn var annar maður Rannveigar fyrri konu Guðmundar

Related entity

Gestur Arnarsson (1962) Brandaskarði (1.8.1962 -)

Identifier of related entity

HAH03732

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.2.2013

Description of relationship

Vilhjálmur bróðir Gests er barnsfaðir Fridu Lenander fyrrum sambýliskonu Brynjars sonar Guðmundar.

Related entity

Guðmundur Svavarsson (1965) Öxl (1.5.1965 -)

Identifier of related entity

HAH04058

Category of relationship

family

Dates of relationship

2010

Description of relationship

Örn Steinar (1983) sonur Önnu Margrétar konu Guðmundar af fyrra hjónabandi er sambýlismaður og barnsfaðir Þóru Daggar (1992) dóttur Guðmundar

Related entity

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti (1.3.1898 - 8.9.1966)

Identifier of related entity

HAH04050

Category of relationship

family

Dates of relationship

2013

Description of relationship

Sambýliskona Alberts (1991) sonar Guðmundar er Dagný (1989), faðir hennar er Oddbjörn (1956) faðir hans er Friðvin Sigurtryggvi (1923-1991) sonur Þorbjörns (1894-1958) bróður Guðmundar Helga

Related entity

Guðríður Valtýsdóttir (1956) frá Bröttuhlíð (27.1.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04216

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.7.1978

Description of relationship

Móðir Magnúsar Gunnars manns Guðríðar var Lovísa Guðmundsdóttir (1904-1988), móðir hennar va;r Jóhanna Guðný Einarsdóttir (1864-1938) Ási, systir, samfeðra Kristbjargar (1886-1967) föðurömmu Guðmundar Paul

Related entity

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti (4.7.1915 - 22.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01986

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.7.1984

Description of relationship

Sigurveig var móðir Jóhannesar (1938-1995) föður Helgu Sólveigar seinni konu Guðmundar

Related entity

Svavar Jónsson (1928-2007) Öxl (15.10.1928 - 31.1.2007)

Identifier of related entity

HAH02060

Category of relationship

family

Dates of relationship

2010

Description of relationship

Anna Margrét Arnardóttir tengdadóttir Svavars er móðir Arnar Steinars sambýlismanns Þóru Daggar dóttur Guðmundar

Related entity

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi (5.7.1820 - 20.5.1879)

Identifier of related entity

HAH06546

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Related entity

Hnjúkabyggð 27 Blönduósi (um1967)

Identifier of related entity

HAH00841

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hnjúkabyggð 27 Blönduósi

is the associate of

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Dates of relationship

1.11.2014

Description of relationship

leigjandi nr 27 3a

Related entity

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi (28.2.1913 - 22.10.1999)

Identifier of related entity

HAH01771

Category of relationship

associative

Type of relationship

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

is the friend of

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Dates of relationship

1959

Description of relationship

Björn (1950) sonur Marteins var æskufélagi Guðmundar

Related entity

Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi (2.9.1946 -)

Identifier of related entity

HAH02812

Category of relationship

associative

Type of relationship

Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi

is the friend of

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórunn Jónsdóttir (1941-2019) Garði í Hegranesi (6.9.1941 -)

Identifier of related entity

HAH08321

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Jónsdóttir (1941-2019) Garði í Hegranesi

is the cousin of

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Dates of relationship

11.9.1950

Description of relationship

Móðuramma hennar Jóhanna var systir föðurömmu Guðmundar

Related entity

Jóhanna Jónsdóttir (1939) Ási í Hegranesi (24.11.1939 -)

Identifier of related entity

HAH08303

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Jónsdóttir (1939) Ási í Hegranesi

is the cousin of

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Dates of relationship

11.09.1950

Description of relationship

Jóhanna móðuramma Jóhönnu var systir Kristbjargar föðurömmu Guðmundar

Related entity

Hanna Gret Pálsdóttir (1933-1989) (25.4.1933 - 2.9.1989)

Identifier of related entity

HAH04765

Category of relationship

family

Type of relationship

Hanna Gret Pálsdóttir (1933-1989)

is the cousin of

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Dates of relationship

11.9.1950

Description of relationship

Ingimundur Sigurðsson afi hennar og Kristbjörg Einarsdóttir amma Guðmundar voru systkini sammæðra

Related entity

Björn Björnsson (1906-1998) Hofsósi (17.1.1906 - 25.12.1998)

Identifier of related entity

HAH02782

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Björnsson (1906-1998) Hofsósi

is the cousin of

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Dates of relationship

11.9.1950

Description of relationship

Ágúst faðir Steinunnar konu Björns var bróðir (sammæðra) Kristbjargar föðurömmu Guðmundar

Related entity

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp (11.3.1898 - 28.12.1985)

Identifier of related entity

HAH01806

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) Ríp

is the cousin of

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Dates of relationship

11.9.1950

Description of relationship

Kristbjörg föðuramma Guðmundar var systir Jóhönnu Guðnýar móður Ólafar

Related entity

Brekkubyggð 6, Varðberg (1957 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brekkubyggð 6, Varðberg

is owned by

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

Dates of relationship

2002-2014

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03883

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places