Björn Björnsson (1906-1998) Hofsósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Björnsson (1906-1998) Hofsósi

Parallel form(s) of name

  • Björn Björnsson Hofsósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.1.1906 - 25.12.1998

History

Björn Björnsson 17. jan. 1906 - 25. des. 1998. Frystihússtjóri á Hofsósi. Verkamaður í Brimnesi á Hofsósi 1930. Síðast bús. í Hofshreppi.
Björn var sjómaður fyrstu árin og vann þá ýmsa aðra vinnu sem til féll. Hinn 12. júní 1940 hóf hann vinnu hjá Kaupfélagi Austur-Skagfirðinga og starfaði þar síðan alla tíð meðan það félag var og hét. Lengst af var hann frystihússtjóri og sláturhússtjóri, alls í 31 ár. Þá fór hann að vinna á skrifstofu hjá frystihúsinu. Hann starfaði í sóknarnefnd Hofsóss.
Útför Björns fór fram frá Hofsóskirkju

Places

Göngustaðakot í Svarfaðardal; Brimnes Hofsósi; Sauðárkrókur:

Legal status

Bændaskólinn á Hólum 1925; búfræðingur 1927

Functions, occupations and activities

Frystihússtjóri;

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Björnsson 1. maí 1873 - 2. mars 1964. Bóndi í Göngustaðakoti og á Sandá í Svarfaðardal og kona hans 1.11.1896; Sigríður Jónsdóttir 25. nóv. 1870 - 23. jan. 1947. Húsfreyja í Göngustaðakoti og á Sandá í Svarfaðardal.

Systkini hans;
1) Sigrún Eggertína Björnsdóttir 28. feb. 1899 - 13. des. 1983. Var á Sandá, Urðasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Göngustaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 1.1.1926; Björn Guðmundsson 25. sept. 1903 - 27. jan. 1980. Búfræðingur og smiður, bóndi í Göngustaðakoti í Svarfaðardal, Eyj. 1926-35 og á Bæ á Selströnd, Strand. Síðan verkamaður á Drangsnesi á Ströndum en fluttist til Akraness fyrir 1958 og var bús. þar síðan.
2) Fanney Björnsdóttir 17. feb. 1904 - 28. feb. 1986. Húsfreyja í Reykjavík. Vetrarstúlka á Hóli, Upsasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Nikódemus Valgarður Þorkelsson 17. mars 1905 - 17. nóv. 2000. Var á Siglufirði 1930. Skipstjóri í Reykjavík. Þau skildu.
3) Jón Björnsson 16. okt. 1907 - 7. jan. 1991. Húsgagnasmiður á Dalvík. Bílstjóri í Göngustaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Dalvík.
4) Berta Björnsdóttir 23. apríl 1911 - 1. mars 1996. Var í Göngustaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurjón Ólafur Jónsson 3. júlí 1908 - 7. júlí 2000. Bílstjóri á Skólavörðustíg 23, Reykjavík 1930. Bílstjóri í Reykjavík og síðar á Patreksfirði. Bóndi og bílstjóri í Reykjavík 1942-1951. Bóndi í Álfsnesi á Kjalarnesi 1951-1963 og síðar á Oddhóli, Rang. Síðast bús. á Selfossi. Maki 3: Björg Elísabet Lund f. 2.10.1931 frá Porsgrunn í Noregi, þau skildu.
5) Anna Rósa Björnsdóttir 6. okt. 1914 - 4. apríl 2007. Vinnukona í Göngustaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Göngustaðakoti. Maður hennar 20.11.1948; Sigtryggur Stefán Jóhannesson 25. okt. 1909 - 18. mars 2002. Vinnumaður á Sandá, Vallasókn, Eyj. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi

is the cousin of

Björn Björnsson (1906-1998) Hofsósi

Dates of relationship

11.9.1950

Description of relationship

Ágúst faðir Steinunnar konu Björns var bróðir (sammæðra) Kristbjargar föðurömmu Guðmundar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02782

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 1.7.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.
Svarfdæla 2 bindi bls 20 http://gudmundurpaul.tripod.com/sigurduragust.html

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places