Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Björnsson (1906-1998) Hofsósi
Hliðstæð nafnaform
- Björn Björnsson Hofsósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.1.1906 - 25.12.1998
Saga
Björn Björnsson 17. jan. 1906 - 25. des. 1998. Frystihússtjóri á Hofsósi. Verkamaður í Brimnesi á Hofsósi 1930. Síðast bús. í Hofshreppi.
Björn var sjómaður fyrstu árin og vann þá ýmsa aðra vinnu sem til féll. Hinn 12. júní 1940 hóf hann vinnu hjá Kaupfélagi Austur-Skagfirðinga og starfaði þar síðan alla tíð meðan það félag var og hét. Lengst af var hann frystihússtjóri og sláturhússtjóri, alls í 31 ár. Þá fór hann að vinna á skrifstofu hjá frystihúsinu. Hann starfaði í sóknarnefnd Hofsóss.
Útför Björns fór fram frá Hofsóskirkju
Staðir
Göngustaðakot í Svarfaðardal; Brimnes Hofsósi; Sauðárkrókur:
Réttindi
Bændaskólinn á Hólum 1925; búfræðingur 1927
Starfssvið
Frystihússtjóri;
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Björn Björnsson 1. maí 1873 - 2. mars 1964. Bóndi í Göngustaðakoti og á Sandá í Svarfaðardal og kona hans 1.11.1896; Sigríður Jónsdóttir 25. nóv. 1870 - 23. jan. 1947. Húsfreyja í Göngustaðakoti og á Sandá í Svarfaðardal.
Systkini hans;
1) Sigrún Eggertína Björnsdóttir 28. feb. 1899 - 13. des. 1983. Var á Sandá, Urðasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Göngustaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 1.1.1926; Björn Guðmundsson 25. sept. 1903 - 27. jan. 1980. Búfræðingur og smiður, bóndi í Göngustaðakoti í Svarfaðardal, Eyj. 1926-35 og á Bæ á Selströnd, Strand. Síðan verkamaður á Drangsnesi á Ströndum en fluttist til Akraness fyrir 1958 og var bús. þar síðan.
2) Fanney Björnsdóttir 17. feb. 1904 - 28. feb. 1986. Húsfreyja í Reykjavík. Vetrarstúlka á Hóli, Upsasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Nikódemus Valgarður Þorkelsson 17. mars 1905 - 17. nóv. 2000. Var á Siglufirði 1930. Skipstjóri í Reykjavík. Þau skildu.
3) Jón Björnsson 16. okt. 1907 - 7. jan. 1991. Húsgagnasmiður á Dalvík. Bílstjóri í Göngustaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Dalvík.
4) Berta Björnsdóttir 23. apríl 1911 - 1. mars 1996. Var í Göngustaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurjón Ólafur Jónsson 3. júlí 1908 - 7. júlí 2000. Bílstjóri á Skólavörðustíg 23, Reykjavík 1930. Bílstjóri í Reykjavík og síðar á Patreksfirði. Bóndi og bílstjóri í Reykjavík 1942-1951. Bóndi í Álfsnesi á Kjalarnesi 1951-1963 og síðar á Oddhóli, Rang. Síðast bús. á Selfossi. Maki 3: Björg Elísabet Lund f. 2.10.1931 frá Porsgrunn í Noregi, þau skildu.
5) Anna Rósa Björnsdóttir 6. okt. 1914 - 4. apríl 2007. Vinnukona í Göngustaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Göngustaðakoti. Maður hennar 20.11.1948; Sigtryggur Stefán Jóhannesson 25. okt. 1909 - 18. mars 2002. Vinnumaður á Sandá, Vallasókn, Eyj. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Björnsson (1906-1998) Hofsósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.7.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.
Svarfdæla 2 bindi bls 20
http://gudmundurpaul.tripod.com/sigurduragust.html