Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.7.1820 - 20.5.1879

History

Jónatan Jósafatsson fæddur 5. júlí 1820 - 20. maí 1879. Bóndi í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Miðhópi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jósafat Tómasson 24. okt. 1788 - 25. mars 1856. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Bóndi á sama stað 1835 og 1845 og kona hans; Helga Bjarnadóttir 12. apríl 1795 - 4. júní 1873. Var í Þóroddsstungu, Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsfreyja á Stóru- Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Var á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870.

Systkini hans;
1) Júlíana Jósafatsdóttir 21.6.1828 - 14. ágúst 1892. Var í foreldrahúsum á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja á Arnastöðum í Sléttuhlíð, Skag. Húsfreyja á Árnesstöðum, Fellssókn, Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1888 frá Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Barnsfaðir hennar 14.8.1852; Jónas Guðmundsson 12.6.1825. Var á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Var á Steinarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1870.
Fyrri maður hennar 24.11.1853; Ásgrímur Hallsson „yngri“ 31.8.1827 - 12.12.1864. Var í foreldrahúsum í Hvammi, Hólasókn, Skag. 1845. Bóndi á Arnarstöðum í Sléttuhlíð, Skag. [Föðurbróðir Einrs Ásgrímssonar (1834-1914) langafa Guðmundar Paul bakara á Blönduósi.
Seinni maður hennar 22.8.1876. Einar Teitsson 13. apríl 1801 - 15. feb. 1886. Bóndi í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845 og 1860.
2) Jóhanna Jósafatsdóttir 3.9.1829 - 29. júní 1875. Húsfreyja í Valshamri, Breiðabólsstaðars., Snæf. Húsfreyja í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Maður hennar 28.9.1857; Sigurður Jósefsson Hjaltalín 9.6.1822 - 5. okt. 1898. Silfursmiður og húsmaður á Valshamri, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1845. Silfursmiður í Melrakkadal, V-Hún. Bóndi og silfursmiður í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Bóndi og gulldmiður á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Sauðfjárbóndi á Spena, Efranúpssókn, Hún. 1880.
3) Anna Jósafatsdóttir 1834. Var í Stóru Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Ytri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Fór 1879 frá Forsæludal að Svertingsstöðum. Búandi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. M1 6.9.1857; Pétur Pétursson 1827 - 23. júní 1869. Var á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. 1835. Bóndi í Ytri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. M2, 31.5.1870; Carl Friðrik Schram 24. jan. 1816 - 6. maí 1879. Bóndi á Bakka í Vatnsdal. Var í Kaupstaðnum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Vinnumaður á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Kornsá í Undirfellssókn, Hún. Bóndi þar 1845. Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870.
Kona hans; 15.5.1843; Kristín Kristmundsdóttir 17. des. 1820 - 30. okt. 1898. Húsfreyja í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845.

Börn þeirra;
1) Ingunn Jónatansdóttir 1. sept. 1843 - 17. maí 1891. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Sennilega dáin 1892 sbr. frétt í Lögbergi 28.5.1892.
2) Jósafat Jónatansson 18. ágúst 1844 - 19. okt. 1905. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Alþingismaður um tíma. Bóndi og hreppstjóri í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum í Langadal. Var þar 1890 og 1901.
3) Jónatan Jónatansson Líndal 8. maí 1848 - 11. nóv. 1935. Stundaði sjóróðra, bæði sunnan lands og norðan og var farsæll. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó fyrst í Garðar-byggð í N-Dakota í Bandaríkjunum en fluttist síðar að Brown í Manitoba í Kanada. Var í Lisgar, Manitoba, Kanada 1906. Var í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1921.
4) Kristmundur Jónatansson 1849
5) Jakob Líndal Jónatansson 2. sept. 1852 - 11. okt. 1904. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Settist að vestanhafs, rak um tíma gistihús á Garðar, hafði umboðssölu á akuryrkjuverkfærum í Milton og var ritari í efri stofu ríkisþingsins í N-Dakota. Fluttist síðar til Mountain og hafði þar fasteignasölu og var kosinn friðdómari þar. Fyrri kona hans 12.4.1878; Helga Steinvör Baldvinsdóttir 3. des. 1858 - 23. okt. 1941. Fór til Vesturheims 1873 frá Gröf, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Skáldkona í Vesturheimi og skrifaði undir nafninu „Undína“. Nefndist Helga S. Freeman vestra.
Seinni kona hans; Þórunn Guðlaug Þorsteinsdóttir 27. maí 1873 - 1968. Fór til Vesturheims 1886 frá Nýlendu, Álftaneshreppi, Gull.
6) Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890.
7) Helga Jónatansdóttir 1856
8) Gróa Jónatansdóttir 1858. Sennilega sú sem fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan.
9) Jóhannes Ásgeir Jónatansson Líndal 22. ágúst 1859 - 1. ágúst 1923. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1860 og 1870. Sonur hennar á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, dó úr krabbameini. Var þekktur fyrir „hin mörgu hugljúfu kvæði“ sín segir í Ólafsd. Maki : Steinunn Jónsdóttir Börn: Jakob A. Viktor f. 1904 og Joseph C. Harper f. 1907.

Barnsmóðir; Guðrún Loftsdóttir 1813 - 23. ágúst 1890. Var á Galtarnesi í Víðidalstungusókn, Hún., 1816. Húsfreyja á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Völlum. Húsfreyja á Syðrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
9) Soffía Jónatansdóttir 5.6.1837 - 1881. Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Syðrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bf. hennar 1.10.1877; Gunnar Þórðarson 1852 - í okt. 1934. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Vesturhópshólum í sömu sókn 1870. Lausamaður í Þverárhreppi 1877. Bóndi á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1898 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún.

General context

Relationships area

Related entity

Skúli Jóhannsson (1862-1902) Winnipeg frá Haugi (30.3.1862 - 23.8.1902)

Identifier of related entity

HAH05714

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.1.1890

Description of relationship

Jóhanna systir Jónatans var Sólveigar Guðrúnar konu Skúla.

Related entity

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Related entity

Ingunn Jónatansdóttir (1843-1892) vesturheimi, frá Miðhópi (1.9.1843 - 17.5.1891)

Identifier of related entity

HAH06679

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Jónatansdóttir (1843-1892) vesturheimi, frá Miðhópi

is the child of

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Dates of relationship

1.9.1843

Description of relationship

Related entity

Jósafat Jónatansson (1844-1905) alþm Holtastöðum (18.8.1844 - 19.10.1905)

Identifier of related entity

HAH06670

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat Jónatansson (1844-1905) alþm Holtastöðum

is the child of

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Dates of relationship

18.8.1844

Description of relationship

Related entity

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi (28.9.1854 - 1.10.1894)

Identifier of related entity

HAH06547

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi

is the child of

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Dates of relationship

28.9.1854

Description of relationship

Related entity

Ásgeir Jónatansson Líndal (1859-1923) Victoria í British Columbia USA, frá Miðhópi (22.8.1859 - 1.8.1923)

Identifier of related entity

HAH06719

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Jónatansson Líndal (1859-1923) Victoria í British Columbia USA, frá Miðhópi

is the child of

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Dates of relationship

22.8.1859

Description of relationship

Related entity

Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi (2.9.1852 - 11.10.1904)

Identifier of related entity

HAH05228

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi

is the child of

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Dates of relationship

2.9.1852

Description of relationship

Related entity

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri (17.12.1820 - 30.10.1898)

Identifier of related entity

HAH06548

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Kristmundsdóttir (1820-1898) Miðhópi og Þernumýri

is the spouse of

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Dates of relationship

15.5.1845

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingunn Jónatansdóttir 1. sept. 1843 - 17. maí 1891. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Sennilega dáin 1892 sbr. frétt í Lögbergi 28.5.1892. 2) Jósafat Jónatansson 18. ágúst 1844 - 19. okt. 1905. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Alþingismaður um tíma. Bóndi og hreppstjóri í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum í Langadal. Var þar 1890 og 1901. 3) Jónatan Jónatansson Líndal 8. maí 1848 - 11. nóv. 1935. Stundaði sjóróðra, bæði sunnan lands og norðan og var farsæll. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó fyrst í Garðar-byggð í N-Dakota í Bandaríkjunum en fluttist síðar að Brown í Manitoba í Kanada. Var í Lisgar, Manitoba, Kanada 1906. Var í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1921. 4) Kristmundur Jónatansson 1849 5) Jakob Líndal Jónatansson 2. sept. 1852 - 11. okt. 1904. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Settist að vestanhafs, rak um tíma gistihús á Garðar, hafði umboðssölu á akuryrkjuverkfærum í Milton og var ritari í efri stofu ríkisþingsins í N-Dakota. Fluttist síðar til Mountain og hafði þar fasteignasölu og var kosinn friðdómari þar. Fyrri kona hans 12.4.1878; Helga Steinvör Baldvinsdóttir 3. des. 1858 - 23. okt. 1941. Fór til Vesturheims 1873 frá Gröf, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Skáldkona í Vesturheimi og skrifaði undir nafninu „Undína“. Nefndist Helga S. Freeman vestra. Seinni kona hans; Þórunn Guðlaug Þorsteinsdóttir 27. maí 1873 - 1968. Fór til Vesturheims 1886 frá Nýlendu, Álftaneshreppi, Gull. 6) Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890. 7) Helga Jónatansdóttir 1856 8) Gróa Jónatansdóttir 1858. Sennilega sú sem fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. 9) Jóhannes Ásgeir Jónatansson Líndal 22. ágúst 1859 - 1. ágúst 1923. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1860 og 1870. Sonur hennar á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, dó úr krabbameini. Var þekktur fyrir „hin mörgu hugljúfu kvæði“ sín segir í Ólafsd. Maki : Steinunn Jónsdóttir Börn: Jakob A. Viktor f. 1904 og Joseph C. Harper f. 1907.

Related entity

Loftur Gunnarsson (1877-1953) kaupm Ísafirði og Bolungarvík (1.10.1877 - 25.1.1953)

Identifier of related entity

HAH06557

Category of relationship

family

Type of relationship

Loftur Gunnarsson (1877-1953) kaupm Ísafirði og Bolungarvík

is the grandchild of

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Dates of relationship

1.10.1877

Description of relationship

Related entity

Þernumýri / Kolþernumýri í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00829

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þernumýri / Kolþernumýri í Vesturhópi

is controlled by

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar 1845

Related entity

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Miðhóp Í Víðidal

is controlled by

Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06546

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places