Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.7.1820 - 20.5.1879
Saga
Jónatan Jósafatsson fæddur 5. júlí 1820 - 20. maí 1879. Bóndi í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Miðhópi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jósafat Tómasson 24. okt. 1788 - 25. mars 1856. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Bóndi á sama stað 1835 og 1845 og kona hans; Helga Bjarnadóttir 12. apríl 1795 - 4. júní 1873. Var í Þóroddsstungu, Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsfreyja á Stóru- Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Var á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
Systkini hans;
1) Júlíana Jósafatsdóttir 21.6.1828 - 14. ágúst 1892. Var í foreldrahúsum á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja á Arnastöðum í Sléttuhlíð, Skag. Húsfreyja á Árnesstöðum, Fellssókn, Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1888 frá Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Barnsfaðir hennar 14.8.1852; Jónas Guðmundsson 12.6.1825. Var á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Var á Steinarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1870.
Fyrri maður hennar 24.11.1853; Ásgrímur Hallsson „yngri“ 31.8.1827 - 12.12.1864. Var í foreldrahúsum í Hvammi, Hólasókn, Skag. 1845. Bóndi á Arnarstöðum í Sléttuhlíð, Skag. [Föðurbróðir Einrs Ásgrímssonar (1834-1914) langafa Guðmundar Paul bakara á Blönduósi.
Seinni maður hennar 22.8.1876. Einar Teitsson 13. apríl 1801 - 15. feb. 1886. Bóndi í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845 og 1860.
2) Jóhanna Jósafatsdóttir 3.9.1829 - 29. júní 1875. Húsfreyja í Valshamri, Breiðabólsstaðars., Snæf. Húsfreyja í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Maður hennar 28.9.1857; Sigurður Jósefsson Hjaltalín 9.6.1822 - 5. okt. 1898. Silfursmiður og húsmaður á Valshamri, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1845. Silfursmiður í Melrakkadal, V-Hún. Bóndi og silfursmiður í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Bóndi og gulldmiður á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Sauðfjárbóndi á Spena, Efranúpssókn, Hún. 1880.
3) Anna Jósafatsdóttir 1834. Var í Stóru Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Ytri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Fór 1879 frá Forsæludal að Svertingsstöðum. Búandi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. M1 6.9.1857; Pétur Pétursson 1827 - 23. júní 1869. Var á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. 1835. Bóndi í Ytri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. M2, 31.5.1870; Carl Friðrik Schram 24. jan. 1816 - 6. maí 1879. Bóndi á Bakka í Vatnsdal. Var í Kaupstaðnum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Vinnumaður á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Kornsá í Undirfellssókn, Hún. Bóndi þar 1845. Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870.
Kona hans; 15.5.1843; Kristín Kristmundsdóttir 17. des. 1820 - 30. okt. 1898. Húsfreyja í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845.
Börn þeirra;
1) Ingunn Jónatansdóttir 1. sept. 1843 - 17. maí 1891. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Sennilega dáin 1892 sbr. frétt í Lögbergi 28.5.1892.
2) Jósafat Jónatansson 18. ágúst 1844 - 19. okt. 1905. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Alþingismaður um tíma. Bóndi og hreppstjóri í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum í Langadal. Var þar 1890 og 1901.
3) Jónatan Jónatansson Líndal 8. maí 1848 - 11. nóv. 1935. Stundaði sjóróðra, bæði sunnan lands og norðan og var farsæll. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó fyrst í Garðar-byggð í N-Dakota í Bandaríkjunum en fluttist síðar að Brown í Manitoba í Kanada. Var í Lisgar, Manitoba, Kanada 1906. Var í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1921.
4) Kristmundur Jónatansson 1849
5) Jakob Líndal Jónatansson 2. sept. 1852 - 11. okt. 1904. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Settist að vestanhafs, rak um tíma gistihús á Garðar, hafði umboðssölu á akuryrkjuverkfærum í Milton og var ritari í efri stofu ríkisþingsins í N-Dakota. Fluttist síðar til Mountain og hafði þar fasteignasölu og var kosinn friðdómari þar. Fyrri kona hans 12.4.1878; Helga Steinvör Baldvinsdóttir 3. des. 1858 - 23. okt. 1941. Fór til Vesturheims 1873 frá Gröf, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Skáldkona í Vesturheimi og skrifaði undir nafninu „Undína“. Nefndist Helga S. Freeman vestra.
Seinni kona hans; Þórunn Guðlaug Þorsteinsdóttir 27. maí 1873 - 1968. Fór til Vesturheims 1886 frá Nýlendu, Álftaneshreppi, Gull.
6) Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890.
7) Helga Jónatansdóttir 1856
8) Gróa Jónatansdóttir 1858. Sennilega sú sem fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan.
9) Jóhannes Ásgeir Jónatansson Líndal 22. ágúst 1859 - 1. ágúst 1923. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1860 og 1870. Sonur hennar á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, dó úr krabbameini. Var þekktur fyrir „hin mörgu hugljúfu kvæði“ sín segir í Ólafsd. Maki : Steinunn Jónsdóttir Börn: Jakob A. Viktor f. 1904 og Joseph C. Harper f. 1907.
Barnsmóðir; Guðrún Loftsdóttir 1813 - 23. ágúst 1890. Var á Galtarnesi í Víðidalstungusókn, Hún., 1816. Húsfreyja á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Völlum. Húsfreyja á Syðrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
9) Soffía Jónatansdóttir 5.6.1837 - 1881. Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Syðrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bf. hennar 1.10.1877; Gunnar Þórðarson 1852 - í okt. 1934. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Vesturhópshólum í sömu sókn 1870. Lausamaður í Þverárhreppi 1877. Bóndi á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1898 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Jónatan Jósafatsson (1820-1879) Þernumýri og Miðhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði