Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi
Parallel form(s) of name
- Jakob Líndal Jónatansson (1852-1904) frá Miðhópi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.9.1852 - 11.10.1904
History
Jakob Líndal Jónatansson 2. sept. 1852 - 11. okt. 1904. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Settist að vestanhafs, rak um tíma gistihús á Garðar, hafði umboðssölu á akuryrkjuverkfærum í Milton og var ritari í efri stofu ríkisþingsins í N-Dakota. Fluttist síðar til Mountain og hafði þar fasteignasölu og var kosinn friðdómari þar.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Rak um tíma gistihús á Garðar, hafði umboðssölu á akuryrkjuverkfærum í Milton og var ritari í efri stofu ríkisþingsins í N-Dakota. Friðdómari í Mountain N-Dakota USA
Mandates/sources of authority
Fyrri kona Jakobs var skáldkonan "Undína"
Trausta fleyið flytja má
fölva mey á bárum,
kaldri eyju ísa frá
út í reginhafið blá.
Nú í báru á söltum sjá
sólin klára hnígur,
líkt og tárið ljúfa má,
er líður sárum augum frá.
Hverfur tindur, hverfur bær,
hverfur í skyndi dalur,
hverfur lindin kristaltær,
hverfur yndi fjær og nær.
Kveð ég sprund og korðaver,
kveð ég lundinn blóma;
kveð ég grund, sem kærst er mér,
kveð ég stund, sem farin er.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jónatan Jósafatsson 5. júlí 1820 - 20. maí 1879. Bóndi í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Miðhópi og kona hans; 15.5.1843; Kristín Kristmundsdóttir 17. des. 1820 - 30. okt. 1898. Húsfreyja í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845.
Systkini Jakobs;
1) Ingunn Jónatansdóttir 1. sept. 1843 - 17. maí 1891. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Sennilega dáin 1892 sbr. frétt í Lögbergi 28.5.1892.
2) Jósafat Jónatansson 18. ágúst 1844 - 19. okt. 1905. Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Alþingismaður um tíma. Bóndi og hreppstjóri í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum í Langadal. Var þar 1890 og 1901.
3) Jónatan Jónatansson Líndal 8. maí 1848 - 11. nóv. 1935. Stundaði sjóróðra, bæði sunnan lands og norðan og var farsæll. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólabaki, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó fyrst í Garðar-byggð í N-Dakota í Bandaríkjunum en fluttist síðar að Brown í Manitoba í Kanada. Var í Lisgar, Manitoba, Kanada 1906. Var í Stanley, Lisgar, Manitoba, Kanada 1921.
4) Kristmundur Jónatansson 1849
5) Jósef Jónatansson 28. sept. 1854 - 1. okt. 1894. Bóndi í Miðhópi. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhópi 1890.
4) Helga Jónatansdóttir 1856
5) Gróa Jónatansdóttir 1858. Sennilega sú sem fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan.
6) Jóhannes Ásgeir Jónatansson Líndal 22. ágúst 1859 - 1. ágúst 1923. Var í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1860 og 1870. Sonur hennar á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Miðhópi, Þorkelshólshreppi, Hún. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla, dó úr krabbameini. Var þekktur fyrir „hin mörgu hugljúfu kvæði“ sín segir í Ólafsd. Maki : Steinunn Jónsdóttir Börn: Jakob A. Viktor f. 1904 og Joseph C. Harper f. 1907.
Fyrri kona hans 12.4.1878; Helga Steinvör Baldvinsdóttir 3. des. 1858 - 23. okt. 1941. Fór til Vesturheims 1873 frá Gröf, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Skáldkona í Vesturheimi og skrifaði undir nafninu „Undína“. Nefndist Helga S. Freeman vestra.
Hjónabandið var erfitt vegna drykkju hans og endaði með skilnaði. Fluttist Helga þá með börn sín til föður síns í Manitoba og bjó þar um skeið. Síðar giftist hún Skúla Árna Stefánssyni Freeman og eignaðist með honum einn son. Bjuggu þau á Kyrrahafsströnd. Skúli lést af slysförum eftir fárra ára hjónaband og sonur Helgu af fyrra hjónabandi nokkrum árum síðar. Helga vann fyrir sér og börnum sínum með prjónaskap, fatasaumi og handavinnu, og varð þekkt fyrir listrænan útsaum. Síðustu ár ævi sinnar bjó hún hjá dóttur sinni í Poulsbo, Washington-fylki, og þar lést hún 23. október 1941.
Seinni kona hans; Þórunn Guðlaug Þorsteinsdóttir 27. maí 1873 - 1968. Fór til Vesturheims 1886 frá Nýlendu, Álftaneshreppi, Gull.
Börn þeirra;
1) Madalena Helga Líndal 15.11.1897 - 22.1.1913. First Lutheran Church, Black Hawk, Iowa, United States.
2) Jakob Líndal 1909. Kona hans 29.9.1936; Margreth Ruth Stavall 1914. Arborg, Manitoba, Canada
3) Ólafur Einar Líndal 14.9.1914
4) Joseph Gústaf Líndal 10.10.1917
5) Sigurður Júlíus Líndal 8.9.1919
General context
Helga Steinvör Baldvinsdóttir, sem tók sér skáldanafnið Undína, er fædd 3. desember 1858 í Litlu-Ásgeirsá í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu. Tæplega fimmtán ára að aldri fluttist hún með foreldrum sínum til Vesturheims. Hún kvaddi nauðug ættjörðina og þar var hugur hennar til æviloka. Fjölskyldan settist að í Ontario og síðar Norður-Dakota. Helga giftist ung Jakobi Jónatanssyni Líndal. Hjónabandið var erfitt vegna drykkju hans og endaði með skilnaði. Fluttist Helga þá með börn sín til föður síns í Manitoba og bjó þar um skeið. Síðar giftist hún Skúla Árna Stefánssyni Freeman og eignaðist með honum einn son. Bjuggu þau á Kyrrahafsströnd. Skúli lést af slysförum eftir fárra ára hjónaband og sonur Helgu af fyrra hjónabandi nokkrum árum síðar. Helga vann fyrir sér og börnum sínum með prjónaskap, fatasaumi og handavinnu, og varð þekkt fyrir listrænan útsaum. Síðustu ár ævi sinnar bjó hún hjá dóttur sinni í Poulsbo, Washington-fylki, og þar lést hún 23. október 1941.
Helga dvaldist mestan hluta ævi sinnar í sveit. Hún nan þrisvar land eða tók þátt í landnámi, og bjó stundum mjög afskekkt. Hún fór snemma að fást við ljóðagerð og hélt því áfram fram undir miðjan aldur, en þá hætti hún alveg að yrkja. Ljóð eftir hana birtust í vestur-íslensku blöðunum, fyrst Heimskringlu, en síðar Öldinni og kvennatímaritinu Freyju.Hún hafði mikinn hug á að gefa út ljóðabók en skorti fé til útgáfunnar. Vinur hennar, skáldið Jóhann Magnús Bjarnason, vélritaði síðar fyrir hana ljóðin, og lágu þau í handriti hans fram til ársins 1952, en voru þá gefin út undir nafninu Kvæði. Þá voru liðin rúm tíu ár frá láti skáldsins.
Textinn er tekinn orðréttur frá Helgu Kress:
◦Helga Kress. 2001. „Undína 1858-1941“, bls. 136. Stúlka. Ljóð eftir íslenskar konur. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
®GPJ ættfræði
https://www.skald.is/product-page/und%C3%ADna
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði