Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.6.1912 - 6.9.2003

History

Jósafat J. Líndal fæddist á Holtastöðum í Langadal, Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 21. júní 1912. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð laugardaginn 6. september 2003. Á námsárunum í Kaupmannahöfn starfaði Jósafat hjá Centralanstalten for Revision. Eftir heimkomuna 1938 hóf hann störf hjá Shell hf. á Íslandi. Þar starfaði hann sem aðalbókari og skrifstofustjóri til 1967 en var sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Kópavogs 1967-1984.

Jósafat var forstöðumaður Sjúkrasamlags Kópavogs um langt skeið; einn af stofnendum Sparisjóðs Kópavogs 1954, löngum stjórnarformaður og sat í stjórn SPK fram á tíunda áratug nýliðinnar aldar. Hann sat í verslunardómi í Kópavogi í mörg ár og hafði umsjón með eftirlaunasjóði Skeljungs í áratugi.

Útför Jósafats fer fram frá Kópavogskirkju í dag 17. sept 2003 og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Holtastaðir í Langadal: Kaupmannahöfn: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Á námsárunum í Kaupmannahöfn starfaði Jósafat hjá Centralanstalten for Revision. Eftir heimkomuna 1938 hóf hann störf hjá Shell hf. á Íslandi. Þar starfaði hann sem aðalbókari og skrifstofustjóri til 1967 en var sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Kópavogs 1967-1984.

Jósafat var forstöðumaður Sjúkrasamlags Kópavogs um langt skeið; einn af stofnendum Sparisjóðs Kópavogs 1954, löngum stjórnarformaður og sat í stjórn SPK fram á tíunda áratug nýliðinnar aldar. Hann sat í verslunardómi í Kópavogi í mörg ár og hafði umsjón með eftirlaunasjóði Skeljungs í áratugi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Jósafats voru Jónatan Jósafatsson Líndal, f. 26. júní 1879, d. 6. nóvember 1971, bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum og áður kaupfélagsstjóri á Blönduósi, og fyrri kona hans, Guðríður Sigurðardóttir Líndal, f. 5. desember 1878, d. 11. júní 1932, húsfreyja á Holtastöðum og áður forstöðukona Kvennaskólans á Blönduósi.
Systir Jósafats var Margrét, f. 2. september 1917, d. 11. mars 1991; og hálfsystkini Jósafats, börn Jónatans með seinni konu sinni, Soffíu Pétursdóttur Líndal, f. 9. nóvember 1901, d. 18. apríl 1990, eru Haraldur Holti Líndal, f. 20. nóvember 1939; og Kristín Hjördís Líndal, f. 26. júní 1941.

Jósafat kvæntist 17. júlí 1938 Kathrine Elisabet Áslaugu Líndal, f. 8. september 1913, d. 11. október 1993, frá Suðurey í Færeyjum. Foreldrar hennar voru Jóhann Anton Öster, f. 27. maí 1871, d. 21. nóvember 1929, skipstjóri á Tvöröyri, og kona hans, Sunneva Kathrine Öster (fædd Danielsen), f. 24. september 1872, d. 18. júní 1963, húsfreyja á Suðurey.
Börn Jósafats og Áslaugar eru:
1) Erla Guðríður Katrín Líndal, f. 10. júní 1939, maki Gylfi Ásmundsson, f. 13. september 1936, d. 4. janúar 2001, og eru börn þeirra: a) Áslaug, f. 9. apríl 1964, b) Katrín, f. 8. september 1966, c) Ormar, f. 27. október 1970, og d) Brynhildur, f. 6. desember 1972;
2) Jóhanna Líndal Zoëga, f. 6. desember 1942, maki Tómas Zoëga, f. 24. júlí 1942, og eru börn þeirra: a) Anna Sif, f. 31. maí 1963, b) Geir Atli, f. 20. mars 1965, og c) Hjördís, f. 17. júní 1971;
3) Kristín Líndal, f. 29. október 1945, fyrri maki Þórarinn Bjarki Guðmundsson, f. 18. ágúst 1942, og eru dætur þeirra: a) Ásta, f. 1. febrúar 1970, og b) Anna Mjöll, f. 22. júlí 1972, seinni maki Jónas Frímannsson, f. 30. nóvember 1934;
4) Jónatan Ásgeir Líndal, f. 7. desember 1952, maki Helga Guðrún Þorbergsdóttir f. 22. ágúst 1948, og eru börn þeirra: a) Sigrún Tinna, f. 27. mars 1979, b) Ásgeir Jósafat, f. 25. apríl 1983, og c) Jóhann Hrafnkell, f. 30. nóvember 1985.

General context

Relationships area

Related entity

Pétur Jóhannsson (1913-1998) Glæsibæ í Sléttuhlíð og Þorlákshöfn (12.4.1913 - 12.2.1998)

Identifier of related entity

HAH01840

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigríður Guðrún kona Péturs var uppeldissystir Jósafats

Related entity

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.6.1912

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Erla Katrín Líndal Jósafatsdóttir (1939). Hárgreiðslumeistari og sjúkraliði. (10.6.1939 -)

Identifier of related entity

HAH03327

Category of relationship

family

Type of relationship

Erla Katrín Líndal Jósafatsdóttir (1939). Hárgreiðslumeistari og sjúkraliði.

is the child of

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Dates of relationship

10.6.1939

Description of relationship

Related entity

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum (9.11.1901 - 18.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02009

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

is the parent of

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Dates of relationship

7.6.1938

Description of relationship

Soffía var sk föður hans

Related entity

Jónatan Jósafatsson Líndal (1879-1971) Holtastöðum (26.6.1879 - 6.11.1971)

Identifier of related entity

HAH06596

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónatan Jósafatsson Líndal (1879-1971) Holtastöðum

is the parent of

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Dates of relationship

21.6.1912

Description of relationship

Related entity

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum (5.12.1878 - 11.6.1932)

Identifier of related entity

HAH04214

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

is the parent of

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Dates of relationship

21.6.1912

Description of relationship

Related entity

Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum (2.9.1917 - 11.3.1991)

Identifier of related entity

HAH01748

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum

is the sibling of

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Dates of relationship

2.9.1917

Description of relationship

alsystkin

Related entity

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum (20.11.1939 - 27.5.2013)

Identifier of related entity

HAH01384

Category of relationship

family

Type of relationship

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

is the sibling of

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Dates of relationship

Description of relationship

Samfeðra.

Related entity

Áslaug Líndal, (1913-1993) Kópavogi frá Færeyjum (8.9.1913 - 11.10.1993)

Identifier of related entity

HAH01638

Category of relationship

family

Type of relationship

Áslaug Líndal, (1913-1993) Kópavogi frá Færeyjum

is the spouse of

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Dates of relationship

17.7.1938

Description of relationship

1) Erla Guðríður Katrín Jósafatsdóttir Líndal 10. júní 1939 maki; Gylfi Ásmundsson 13. september 1936 - 4. janúar 2001 2) Jóhanna Líndal Zoëga, f. 6. desember 1942, maki Tómas Zoëga, f. 24. júlí 1942, 3) Kristín Líndal, f. 29. október 1945, M1; Þórarinn Bjarki Guðmundsson, f. 18. ágúst 1942, M2; Jónas Frímannsson, f. 30. nóvember 1934; 4) Jónatan Ásgeir Líndal, f. 7. desember 1952, maki Helga Guðrún Þorbergsdóttir f. 22. ágúst 1948,

Related entity

Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi (2.9.1852 - 11.10.1904)

Identifier of related entity

HAH05228

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Líndal (1852-1904) Mountain N-Dakota, frá Miðhópi

is the cousin of

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Dates of relationship

21.6.1912

Description of relationship

Bróðursonur Jakobs

Related entity

Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum (26.12.1848 - 20.12.1931)

Identifier of related entity

HAH03815

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum

is the grandparent of

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

Dates of relationship

21.6.1912

Description of relationship

Jósafat var sonur Guðríðar fyrri konu Jónatans

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01620

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 28.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places