Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Description area

Dates of existence

9.11.1901 - 18.4.1990

History

Soffía Pétursdóttir Líndal - Minning fædd 9. nóvember 1901 á Tjörn á Skaga dáin 18. apríl 1990. Góð og mikilhæf kona er fallin frá. Í áratugi var hún húsfreyja á höfuðbólinu Holtastöðum í Langadal, mannmörgu menningarheimili, og naut ástar og virðingar ... »

Places

Tjörn á Skaga: Holtastaðir:

Legal status

Hún var í tvö ár í Kvennaskólanum á Blönduósi, 1920-22, en sigldi eftir það til Danmerkur og dvaldist á Borgundarhólmi í eitt ár við nám og störf. Síðar varð hún meðal þeirra fyrstu sem stunduðu nám við Hjúkrunarskóla Íslands og útskrifaðist þaðan sem hjúkrunarkona árið 1933.

Functions, occupations and activities

Eftir að hjúkrunarnámi lauk starfaði hún sem hjúkrunarkona í Reykjavík í nokkur ár, fyrst við Kleppsspítalann, en síðan í bæjarhjúkrun.

Mandates/sources of authority

"Ég fékk alla mína tíð og uppeldisár að njóta góðs uppeldis og tryggðar þeirra Jónatans og Soffíu á Holtastöðum. Fyrir það vil ég hér með færar mínar bestu þakkir.
Þegar ég fór til náms árið 1942 í Bændaskólanum á Hvanneyri, þá 17 ára gamall, hafði fóstri ... »

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Pétur Björnsson 14. desember 1857 - 16. nóvember 1931. Var á Kagarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1880. Formaður og bóndi á Ósi og Tjörn, ... »

Relationships area

Related entity

Eggert Lárusson (1934-2007) Hjarðartungu í Vatnsdal (16.9.1934 - 4.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01174

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.6.1963

Description of relationship

Tengdamóðir, Hjördís var dóttir Soffíu

Related entity

Jósafat Jónatansson (1844-1905) alþm Holtastöðum (18.8.1844 - 19.10.1905)

Identifier of related entity

HAH06670

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.6.1938

Description of relationship

tengdadóttir kona Jónatans

Related entity

Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum (26.12.1848 - 20.12.1931)

Identifier of related entity

HAH03815

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.6.1938

Description of relationship

Soffía var seinni kona Jónatans sonar Kristínar

Related entity

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum (5.12.1878 - 11.6.1932)

Identifier of related entity

HAH04214

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.6.1938

Description of relationship

Soffía var sk Jónatans manns Guðríðar.

Related entity

Anna Jeppesen (1939-2015) Húsavík (4.5.1939 - 15.12.2015)

Identifier of related entity

HAH02356

Category of relationship

associative

Type of relationship

Anna Jeppesen (1939-2015) Húsavík

is the friend of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Description of relationship

Anna var kaupakona hjá Soffíu

Related entity

Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum (2.9.1917 - 11.3.1991)

Identifier of related entity

HAH01748

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónatansdóttir Líndal (1917-1991) frá Holtastöðum

is the child of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

7.6.1938

Description of relationship

Soffía var seinnikona föður Margrétar

Related entity

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum (20.11.1939 - 27.5.2013)

Identifier of related entity

HAH01384

Category of relationship

family

Type of relationship

Holti Líndal (1939-2013) Holtastöðum

is the child of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

20.11.1939

Related entity

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi (21.6.1912 - 6.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01620

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósafat J Líndal (1912-2003) sparisjóðsstjóri Kópavogi

is the child of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

7.6.1938

Description of relationship

Soffía var sk föður hans

Related entity

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd (26.5.1906 - 18.6.1990)

Identifier of related entity

HAH09395

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd

is the sibling of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

26.5.1906

Related entity

Anna Pétursdóttir (1890-1958) frá Tjörn í Nesjum á Skaga (31.7.1890 - 30.10.1958)

Identifier of related entity

HAH02402

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1890-1958) frá Tjörn í Nesjum á Skaga

is the sibling of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

9.11.1901

Related entity

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga (30.5.1894 - 9.2.1978)

Identifier of related entity

HAH09127

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

is the sibling of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

9.11.1901

Related entity

Kristín Pétursdóttir (1900-1989) Karlsminni (8.1.1900 - 5.12.1989)

Identifier of related entity

HAH01672

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Pétursdóttir (1900-1989) Karlsminni

is the sibling of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

9.11.1901

Related entity

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni (10.1.1893 - 7.9.1986)

Identifier of related entity

HAH09410

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

is the sibling of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

9.11.1901

Related entity

Guðmundur Pétursson (1897-1987) Blöndubakka (8.2.1897 - 30.6.1987)

Identifier of related entity

HAH04117

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Pétursson (1897-1987) Blöndubakka

is the sibling of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

9.11.1901

Related entity

Álfheiður Pétursdóttir (1888-1943) Tjörn á Skaga (28.4.1888 - 11.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03513

Category of relationship

family

Type of relationship

Álfheiður Pétursdóttir (1888-1943) Tjörn á Skaga

is the sibling of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

9.11.1901

Related entity

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd (22.8.1898 - 23.12.1987)

Identifier of related entity

HAH04727

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd

is the sibling of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

9.11.1901

Related entity

Jónatan Jósafatsson Líndal (1879-1971) Holtastöðum (26.6.1879 - 6.11.1971)

Identifier of related entity

HAH06596

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónatan Jósafatsson Líndal (1879-1971) Holtastöðum

is the spouse of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

7.6.1938

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Haraldur Holti Líndal 20. nóvember 1939 - 27. maí 2013 Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi og meðhjálpari á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Kona hans; Kristín Dóra Jónsdóttir 19. september 1... »

Related entity

Guðrún Jósafatsdóttir (1888-1913) Holtastöðum (16.7.1888 - 16.2.1913)

Identifier of related entity

HAH04379

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jósafatsdóttir (1888-1913) Holtastöðum

is the cousin of

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

7.6.1938

Description of relationship

Soffía var sk Jónatans bróður Guðrúnar

Related entity

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holtastaðir í Langadal

is owned by

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

Dates of relationship

1938

Control area

Authority record identifier

HAH02009

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.7.2017

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC