Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.1.1893 - 7.9.1986

History

Sigurlaug Pétursdóttir 10. janúar 1893 - 7. september 1986. Var á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Pétur Björnsson 14. desember 1857 - 16. nóvember 1931. Var á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1880. Formaður og bóndi á Ósi og Tjörn, Vindhælishreppi. Var á Tjörn, Spákonufellssókn, Hún. 1901 og kona hans; Guðmundína Guðrún Guðmundsdóttir 26. september 1862 [25.9.1862] - 24. desember 1926. Húsfreyja í Tjörn, Spákonufellssókn, Hún. Var þar 1901.

Systkini;
1) Álfheiður Pétursdóttir 28. apríl 1888 - 11. apríl 1943. Var á Ósi, Hofssókn, Hún. 1890. Var á Tjörn, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Verkakona á Akureyri 1930. Ógift.
2) Páll Pétursson 24. júlí 1889 - 22. október 1963. Vinnumaður á Spákonufelli við Skagaströnd. Vinnumaður á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Kona hans 24.4.1913; Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965. Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Barnsfaðir hennar 25.10.1925; Ernst Carl Frederik Berndsen 11. september 1874 - 15. desember 1954. Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Blönduósi 1892. Bóndi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
3) Anna Pétursdóttir 31. júlí 1890 - 30. október 1958. Var í Tjörn, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Sigurjón Ólafsson 7. júlí 1889 - 20. júlí 1946. Verkamaður í Reykjavík 1945.
4) Jóninna Margrét Pétursdóttir fædd að Tjörn i Skagahreppi (áður Nesjum) 30. maí 1894. Veitingakona í Reykjavík.
5) Guðrún B. Pétursdóttir 19. september 1895 - 20. mars 1969. Húsfreyja á Ölvaldsstöðum , Borgarsókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Borgarnesi.
6) Guðmundur Pétursson 8. febrúar 1897 - 30. júní 1987. Leigjandi á Skólavegi 7, Vestmannaeyjum 1930. Heimili: Björnólfsstaðir, Hún. Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Blöndubakki 1930-1944. Karlsminni 1910. Hann var ókvæntur og barnlaus.
7) Halldóra Pétursdóttir 22. ágúst 1898 - 23. desember 1987. Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 24.8.1930; Steingrímur Jónsson 16. júní 1897 - 15. janúar 1992. Sjómaður á Skagaströnd. Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
8) Kristín Pétursdóttir 8. janúar 1900 - 5. desember 1989. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar Helgi Pálsson
9) Soffía Pétursdóttir Líndal 9. nóvember 1901 - 18. apríl 1990. Hjúkrunarnemi á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona og húsfreyja á Holtastöðum í Langadal. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Maður hennar 7.3.1938; Jónatan Jósafatsson Líndal 26. júní 1879 - 6. nóvember 1971. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Bóndi á Holtastöðum. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
10) Sigurður Pétursson 7. febrúar 1904 - 22. apríl 1961. Sjómaður á Akureyri 1930. Heimili: Traðós, Höfnum, Gull.
11) Pétur Pétursson 26. maí 1906 - 18. júní 1990. Sjómaður á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd (19.3.1892 - 19.10.1965)

Identifier of related entity

HAH02411

Category of relationship

family

Dates of relationship

24.4.1913

Description of relationship

maður Önnu var Páll bróðir Sigurlaugar

Related entity

Tjörn á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00433

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Karlsminni Höfðakaupsstað (1875 -)

Identifier of related entity

HAH00452

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd (26.5.1906 - 18.6.1990)

Identifier of related entity

HAH09395

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd

is the sibling of

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

Dates of relationship

26.5.1906

Description of relationship

Related entity

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum (9.11.1901 - 18.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02009

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Pétursdóttir Líndal (1901-1990) Holtastöðum

is the sibling of

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

Dates of relationship

9.11.1901

Description of relationship

Related entity

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd (22.8.1898 - 23.12.1987)

Identifier of related entity

HAH04727

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd

is the sibling of

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

Dates of relationship

22.8.1898

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Pétursson (1897-1987) Blöndubakka (8.2.1897 - 30.6.1987)

Identifier of related entity

HAH04117

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Pétursson (1897-1987) Blöndubakka

is the sibling of

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

Dates of relationship

8.2.1897

Description of relationship

Related entity

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga (30.5.1894 - 9.2.1978)

Identifier of related entity

HAH09127

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga

is the sibling of

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

Dates of relationship

30.5.1894

Description of relationship

Related entity

Álfheiður Pétursdóttir (1888-1943) Tjörn á Skaga (28.4.1888 - 11.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03513

Category of relationship

family

Type of relationship

Álfheiður Pétursdóttir (1888-1943) Tjörn á Skaga

is the sibling of

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

Dates of relationship

10.1.1893

Description of relationship

Related entity

Anna Pétursdóttir (1890-1958) frá Tjörn í Nesjum á Skaga (31.7.1890 - 30.10.1958)

Identifier of related entity

HAH02402

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1890-1958) frá Tjörn í Nesjum á Skaga

is the sibling of

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni

Dates of relationship

10.1.1893

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09410

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

29.6.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places