Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Einarsdóttir (1852) frá Sauðá Skag.
Parallel form(s) of name
- Guðrún Einarsdóttir frá Sauðá Skag.
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.10.1852 -
History
Guðrún Einarsdóttir 7. okt. 1852. Vinnukona á Svaðastöðum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Ógift vinnukona á Hringveri í Hjaltadal, Skag. 1874. Síðar vinnukona á Litlahóli í Viðvíkursveit, Skag.
Places
Bakki í Ólafsfirði; Hringver í Hjaltadal; Svaðastaðir; Litlihóll í Viðvíkursveit:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Einar Einarsson 14. sept. 1828. Var á Auðnum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Bóndi í Brimnesi og Bakka í Ólafsfirði. Bóndi á Bakka, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1860 og kona hans 2.10.1850; Þórdís Guðmundsdóttir 4. júní 1830. Var á Kálfsá, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Var á Auðnum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Tungu, Knappstaðasókn, Skag. 1855. Húsfreyja á Bakka, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Brimnesi og Bakka í Ólafsfirði.
Systkini Guðrúnar;
1) Þórdís Einarsdóttir 8.4.1854 - 25.12.1946. Húsfreyja á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1900. Áður vinnukona í Kýrholti. Barnsfaðir hennar; Bessi Steinsson 6. jan. 1836 - 15. jan. 1915. Bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður í Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. Barn á Gautastöðum í Knappstaðasókn, Skag. 1845. Maður hennar 1896; Sigurður Hannesson 7. ágúst 1861 - 14. des. 1948. Bóndi á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1900.
2) Anna Einarsdóttir 28.8.1855 - 1.7.1920. Tökubarn í Tungu, Knappstaðasókn, Skag. 1855. Húsfreyja í Hornbrekku, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1890 og 1901. Ekkja á Akureyri 1910. Maður hennar 6.10.1881; Jakob Ingimundarson 27.3.1858 - 1904. Var á Skeggjabrekku 2, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1860 og 1870. Vinnumaður á Skeggjabrekku, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1880. Bóndi í Hornbrekku, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1901.
3) Guðmundur Einarsson 24.12.1857 - 24.1.1889 drukknaði. Var á Bakka í Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1860. Vinnumaður í Gröf á Höfðaströnd 1886. Húsmaður í Grafarósi. Drukknaði í Kolbeinsárósi. Kona hans 10.10.1885; Sigríður Sigurðardóttir 30. okt. 1859 - 12. nóv. 1895. Húsfreyja á Brúarlandi í Deildardal, Skag. Seinni maður hennar 14.10.1890; Jón Sveinsson 10. jan. 1850 - 13. okt. 1924. Bóndi á Brúarlandi í Deildardal, Skag. Var í Teigi í Miklabæjarsókn í Óslandshi, Skag. 1860. Í húsmennsku á Brúarlandi og Grindum. Leigjandi í Sigurðarhúsi í Hofssókn, Skag. 1910. Ekkill. Bjó á Hofsósi og síðast á Akureyri. Áður en Jón hóf búskap á Brúarlandi móti Gísla, hálfbróður sínum, var hann fjármaður á vetrum, en við sjó vor og haust. Um Jón segir m.a. í Skagf.1890-1910 IV: „Hann var bráðlyndur, fljótur til og bóngóður. Var oft fenginn til að sækja lækni eða yfirsetukonu, því að hann var allra manna fljótastur í ferðum, enda átti hann góða hesta og vel alda.“
4) Ólöf Einarsdóttir 6.11.1862. Var á Auðnum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja þar 1901. Maður hennar 1.9.1883; Ingimundur Halldórsson 5. nóv. 1862 - 20. júlí 1923. Var í Skeggjabrekku, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1880. Bóndi á Auðnum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1901.
5) Engilráð Einarsdóttir 8.3.1872 - 2.9.1959. Var á Auðnum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Sigríðarstöðum í Flókadal, Skag. Húsfreyja í Borgargerði, Barðssókn, Skag. 1901. Var á Siglufirði 1930. Síðast verkakona á Siglufirði. Maður hennar 1890; Björn Hafliðason 9. júlí 1864 - 27. okt. 1939. Bóndi á Sigríðarstöðum í Flókadal, Skag. Bóndi í Borgargerði, Barðssókn, Skag. 1901. Var á Siglufirði 1930.
Barnsfaðir; Jóhann Gunnlaugsson 15. sept. 1829 - 1887. Var í Skuggabjörgum í Deildardal, Skag. 1845. Bóndi í Hvammkoti á Höfðaströnd, Skag. 1860. Bóndi á Hrappsá í Deildardal, Skag. Síðast bóndi í Mýrakoti á Höfðaströnd.
Kona Jóhanns 29.4.1851; Sigríður Einarsdóttir 23.2.1828 - 11.3.1864. Var á Hamri í Stíflu, Skag. 1835. Húsfreyja í Hvammkoti og Mýrakoti á Höfðaströnd, Skag. Húsfreyja í Hvammkoti 1860.
Sonur Guðrúnar;
1) Gunnlaugur Jón Jóhannsson 26. apríl 1874 - 8. des. 1942. Bóndi á Háleggsstöðum í Deildardal, og síðar á Illugastöðum í Haganeshr., Skag. Bóndi á Illugastöðum, Barðssókn, Skag. 1930. Kona hans 1899; Jónína Sigurðardóttir 14. feb. 1877 - 4. feb. 1964. Húsfreyja á Háleggsstöðum í Deildardal, Skag. Húsfreyja á Illugastöðum, Barðssókn, Skag. 1930. Meðal barna þeirra a) Guðvin Rúnmundur Gunnlaugsson (1912-2001) Kennari og skólastjóri, síðast bús. á Akureyri, seinni kona hans 29.3.1961; Ingibjörg Hugrún Gook [Irene] (1909-2011), faðir hennar; Arthúr Charles Gook (1883-1959). Sonur Guðvins var Sæmundur (1945-2005) Blaðamaður. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði