Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Einarsdóttir (1852) frá Sauðá Skag.
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Einarsdóttir frá Sauðá Skag.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.10.1852 -
Saga
Guðrún Einarsdóttir 7. okt. 1852. Vinnukona á Svaðastöðum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Ógift vinnukona á Hringveri í Hjaltadal, Skag. 1874. Síðar vinnukona á Litlahóli í Viðvíkursveit, Skag.
Staðir
Bakki í Ólafsfirði; Hringver í Hjaltadal; Svaðastaðir; Litlihóll í Viðvíkursveit:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Einar Einarsson 14. sept. 1828. Var á Auðnum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Bóndi í Brimnesi og Bakka í Ólafsfirði. Bóndi á Bakka, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1860 og kona hans 2.10.1850; Þórdís Guðmundsdóttir 4. júní 1830. Var á Kálfsá, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Var á Auðnum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Tungu, Knappstaðasókn, Skag. 1855. Húsfreyja á Bakka, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Brimnesi og Bakka í Ólafsfirði.
Systkini Guðrúnar;
1) Þórdís Einarsdóttir 8.4.1854 - 25.12.1946. Húsfreyja á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1900. Áður vinnukona í Kýrholti. Barnsfaðir hennar; Bessi Steinsson 6. jan. 1836 - 15. jan. 1915. Bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður í Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. Barn á Gautastöðum í Knappstaðasókn, Skag. 1845. Maður hennar 1896; Sigurður Hannesson 7. ágúst 1861 - 14. des. 1948. Bóndi á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1900.
2) Anna Einarsdóttir 28.8.1855 - 1.7.1920. Tökubarn í Tungu, Knappstaðasókn, Skag. 1855. Húsfreyja í Hornbrekku, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1890 og 1901. Ekkja á Akureyri 1910. Maður hennar 6.10.1881; Jakob Ingimundarson 27.3.1858 - 1904. Var á Skeggjabrekku 2, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1860 og 1870. Vinnumaður á Skeggjabrekku, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1880. Bóndi í Hornbrekku, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1901.
3) Guðmundur Einarsson 24.12.1857 - 24.1.1889 drukknaði. Var á Bakka í Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1860. Vinnumaður í Gröf á Höfðaströnd 1886. Húsmaður í Grafarósi. Drukknaði í Kolbeinsárósi. Kona hans 10.10.1885; Sigríður Sigurðardóttir 30. okt. 1859 - 12. nóv. 1895. Húsfreyja á Brúarlandi í Deildardal, Skag. Seinni maður hennar 14.10.1890; Jón Sveinsson 10. jan. 1850 - 13. okt. 1924. Bóndi á Brúarlandi í Deildardal, Skag. Var í Teigi í Miklabæjarsókn í Óslandshi, Skag. 1860. Í húsmennsku á Brúarlandi og Grindum. Leigjandi í Sigurðarhúsi í Hofssókn, Skag. 1910. Ekkill. Bjó á Hofsósi og síðast á Akureyri. Áður en Jón hóf búskap á Brúarlandi móti Gísla, hálfbróður sínum, var hann fjármaður á vetrum, en við sjó vor og haust. Um Jón segir m.a. í Skagf.1890-1910 IV: „Hann var bráðlyndur, fljótur til og bóngóður. Var oft fenginn til að sækja lækni eða yfirsetukonu, því að hann var allra manna fljótastur í ferðum, enda átti hann góða hesta og vel alda.“
4) Ólöf Einarsdóttir 6.11.1862. Var á Auðnum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja þar 1901. Maður hennar 1.9.1883; Ingimundur Halldórsson 5. nóv. 1862 - 20. júlí 1923. Var í Skeggjabrekku, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1880. Bóndi á Auðnum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1901.
5) Engilráð Einarsdóttir 8.3.1872 - 2.9.1959. Var á Auðnum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Sigríðarstöðum í Flókadal, Skag. Húsfreyja í Borgargerði, Barðssókn, Skag. 1901. Var á Siglufirði 1930. Síðast verkakona á Siglufirði. Maður hennar 1890; Björn Hafliðason 9. júlí 1864 - 27. okt. 1939. Bóndi á Sigríðarstöðum í Flókadal, Skag. Bóndi í Borgargerði, Barðssókn, Skag. 1901. Var á Siglufirði 1930.
Barnsfaðir; Jóhann Gunnlaugsson 15. sept. 1829 - 1887. Var í Skuggabjörgum í Deildardal, Skag. 1845. Bóndi í Hvammkoti á Höfðaströnd, Skag. 1860. Bóndi á Hrappsá í Deildardal, Skag. Síðast bóndi í Mýrakoti á Höfðaströnd.
Kona Jóhanns 29.4.1851; Sigríður Einarsdóttir 23.2.1828 - 11.3.1864. Var á Hamri í Stíflu, Skag. 1835. Húsfreyja í Hvammkoti og Mýrakoti á Höfðaströnd, Skag. Húsfreyja í Hvammkoti 1860.
Sonur Guðrúnar;
1) Gunnlaugur Jón Jóhannsson 26. apríl 1874 - 8. des. 1942. Bóndi á Háleggsstöðum í Deildardal, og síðar á Illugastöðum í Haganeshr., Skag. Bóndi á Illugastöðum, Barðssókn, Skag. 1930. Kona hans 1899; Jónína Sigurðardóttir 14. feb. 1877 - 4. feb. 1964. Húsfreyja á Háleggsstöðum í Deildardal, Skag. Húsfreyja á Illugastöðum, Barðssókn, Skag. 1930. Meðal barna þeirra a) Guðvin Rúnmundur Gunnlaugsson (1912-2001) Kennari og skólastjóri, síðast bús. á Akureyri, seinni kona hans 29.3.1961; Ingibjörg Hugrún Gook [Irene] (1909-2011), faðir hennar; Arthúr Charles Gook (1883-1959). Sonur Guðvins var Sæmundur (1945-2005) Blaðamaður. http://gudmundurpaul.tripod.com/ingimundur.html
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði