Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Jónsdóttir (1871-1956) Ormsstöðum
Parallel form(s) of name
- Guðrún Jónsdóttir Ormsstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.3.1871 - 23.3.1956
History
Guðrún Jónsdóttir 7. mars 1871 - 23. mars 1956. Húsfreyja á Ormsstöðum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Forstöðukona, rjómabústýra víða og síðar húsfreyja á Ormsstöðum á Skarðsströnd.
Places
Indriðastaðir; Geldingaá í Melasveit; Ormsstaðir á Skarðsströnd:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Kristín Jónasdóttir 21. des. 1842 [20.12.1843] - 2. feb. 1917. Sögð Jóhannesdóttir í mt 1890.Tökubarn í Leiru, Leirusókn, Borg. 1845. Húsfreyja á Indriðastöðum. Húsfreyja á Geldingaá, Melasókn, Borg. 1880 og maður hennar 3.6.1869; Jón Jónsson 17. nóv. 1840 - 23. okt. 1889. Var í Deildartungu, Reykholtssókn, Borg. 1845. Bóndi á Indriðastöðum 1869-71, Narfastöðum 1871-73, Geldingaá 1873-82 og í Áskoti frá 1882 til æviloka. Vefari.
Systkini Guðrúnar;
1) Jón Jónsson Reykdal 28. sept. 1865 - 6. júlí 1921. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málarameistari, málaði margar meiriháttar byggingar. Lærði húsamálningu í Danmörku. Kona hans 1908; Fanney Valdimarsdóttir Reykdal 9. júlí 1875 - 11. okt. 1969. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Miðstræti 4, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Kristján (1910-1997) dóttir hans Fanney (1933-1995) dóttir hennar Kristín Vigfúsdóttir kona Finns Ingólfssonar fv alþm og seðlabankastjóra.
2) Jóhannes Jónsson 22. maí 1872 - 17. des. 1944. Trésmiður á Týsgötu 1, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík. Fyrri kona hans; Helga Vigfúsdóttir 16. nóv. 1876 - 15. nóv. 1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fór til Reykjavíkur frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, V-Skaft. 1900, síðan húsfreyja þar. Rjómabússtýra. Börn þeirra; a) Jónína (1907-1996), dóttir hennar Matthildur Jónsdóttir (1936) kona sra Bolla Gústavssonar í Laufási. b) Theódór (1913-2018) dóttir hans Dóra Björg (1949-1988) barnsfaðir hennar Pétur Ólafsson (1949) faðir hans Ólafur (1912-1992) Símonarson Jónssonar bróður Guðmundar í Móhúsum afa Guðmundar Paul Jónssonar bakara á Blönduósi.
3) Magnús Jónsson 1. sept. 1875 - 6. feb. 1946. Organisti og kennari á Vatnsleysuströnd. Sjómaður og síðar formaður og einnig kennari á Seyðisfirði 1902-15. Fluttist þaðan til Vestmannaeyja 1915. Útvegsmaður, skipstjóri, og ritstjóri Sólvangi Vestmannaeyjum. Skáldmæltur. Magnús var aflakóngur Vestmannaeyja árið 1929. Kona hans; Hildur Ólafsdóttir 20. júlí 1882 - 18. maí 1917. Húsfreyja á Seyðisfirði og síðar í Vestmannaeyjum.
4) Þorbjörn Jónsson 3. mars 1877 - 27. sept. 1947. Var á Geldingaá, Melasókn, Borg. Fór til Vesturheims 1914. Smiður í New York, Winnipeg, Minneapolis, Seattle, San Francisco og aftur í Seattle. Var í Seattle, King, Washington, USA 1930.
5) Helgi Bjarni Jónsson 27. feb. 1881 - 13. jan. 1943. Bóndi og smiður á Jarðlangsstöðum, Glæsivöllum, Miðdalahr., Dal., síðar verkamaður í Vestmannaeyjum. Var á Kirkjuvegi 29, Vestmannaeyjum 1930. Kona hans; Jósefína Sigurðardóttir 19. apríl 1892 - 25. nóv. 1971. Var í Reykjavík 1910. Fiskvinnukona á Kirkjuvegi 29, Vestmannaeyjum 1930.
Maður Guðrúnar; Gestur Magnússon 9. feb. 1867 [16.2.1867]- 25. jan. 1931. Bóndi á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. frá 1908 til æviloka. Hreppstjóri.
Börn þeirra;
1) Magnús 29.9.1909 - 29.9.2000. húsasmiður og kennari. Magnús kvæntist 12. júlí 1956 Valgerði Sveinsdóttur, f. 12. júlí 1929 á Ósabakka á Skeiðum, dóttur Sveins Gestssonar bónda á Ósabakka og konu hans Auðbjargar Káradóttur. Skildu.
2) Sigrún Gestsdóttir 17. júní 1911 - 7. maí 1994. Var á Ormsstöðum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Verkakona, síðast bús. í Reykhólahreppi.
Barnsfaðir1, 12.11.1942; Axel Hólm Magnússon 18. apríl 1918 - 25. sept. 1996. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsfaðir2, 24.7.1946; Jóhann Hafsteinn Jóhannsson 12. sept. 1885 - 1. júní 1969. Var á Bjargarsteini, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Laugavegi 20 b, Reykjavík 1930. Forstöðumaður manntalsskrifstofu Reykjavík ur 1933-60. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.
3) Baldur Gestsson 19. nóv. 1912 - 3. feb. 2001. Var á Ormsstöðum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Bóndi á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. Sýslunefndarmaður. Kona hans; Selma Kjartansdóttir 30. ágúst 1924. Var í Fremri-Langey, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Fóstursonur: Gestur Gunnar Breiðfjörð Axelsson, f. 12.11.1942, sonur Sigrúnar systur Baldurs.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðrún Jónsdóttir (1871-1956) Ormsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðrún Jónsdóttir (1871-1956) Ormsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðrún Jónsdóttir (1871-1956) Ormsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 27.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 7.10.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/563531/?item_num=1&searchid=ab351b5f8822e04e4fdfb3770d820c4cd7f4141b
mbl 10.2.2001. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/588453/?item_num=1&searchid=a7c32f14b5db3704bdccc47180ee8f3ff2a3c598