Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Ólafsdóttir (1890-1918) Bergstöðum ov
Parallel form(s) of name
- Guðrún Sigríður Ólafsdóttir (1890-1918) Bergstöðum ov
- Guðrún Sigríður Ólafsdóttir Bergstöðum ov
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.11.1890 - 25.6.1918
History
Guðrún Sigríður Ólafsdóttir 27. nóv. 1890 - 25. júní 1918. Prestfrú í Görðum á Álftanesi, Bergstöðum, á Sauðárkróki og víðar.
Places
Lundur í Lundarreykjadal; Hjarðarholt í Laxárdal; Garðar á Álftanesi; Bergsstaðir; Sauðárkrókur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Ólafur Ólafsson 23. ágúst 1860 - 13. mars 1935. Prestur í Lundi í Lundareykjardal, Borg. 1885-1901 og í Hjarðarholti í Laxárdal, Dal. 1901-1920. Prófastur í Dalaprófastsdæmi 1905-1920 og kennari í Hjarðarholti, Laxárdalshr., Dal. og kona hans 11.9.1885; Ingibjörg Pálsdóttir Mathiesen 17. jan. 1855 - 9. okt. 1929. Húsfreyja í Hjarðarholti, Dal.
Systkini hennar;
1) Sigríður Ólafsdóttir 5. mars 1886 - 12. ágúst 1986. Húsfreyja á Breiðabliki, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. á Selfossi. Maður hennar; Sigurður Gísli Guðmundsson
- nóv. 1878 - 22. maí 1976. Sparisjóðsstjóri, bóksali og póstafgreiðslumaður á Breiðabliki, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Bóksali og bankamaður. Síðast bús. í Selfosshreppi. Synir þeirra ma; a) Ólafur (1915-1995) sambýliskona hans var; Ólöf Ingibjörg (1916-2001), systir Guðrúnar móður Gerðar konu Vilhjálms Einarssonar silfurhafa á ÓL, Símonardætra, bróður Guðmundar Jónssonar í Málmey afa Guðmundar Paul Jónssonar bakara á Blönduósi. b) Páll (1916-2007) faðir Þorsteins Pálssonar alþm og ráðherra.
2) Páll Ólafur Ólafsson 30. ágúst 1887 - 15. feb. 1971. Framkvæmdastjóri á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Útgerðarmaður í Færeyjum og ræðismaður. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Hildur Stefánsdóttir 28. jan. 1893 - 10. maí 1970. Húsfreyja á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra; Ólöf (1920-2018) kona Sigurðar Bjarnasonar alþm frá Vigur.
3) Jón Ólafsson Foss 26. okt. 1888 - 4. nóv. 1922. Læknir Borgarfirði og Cavalier N-Dakota. Kona hans 6.6.1913; Elísabet Lára Kristjánsdóttir Foss 22. sept. 1890 - 4. apríl 1960. Var í Reykjavík 1910. Kaupkona í Hafnarstræti 11, Reykjavík 1930. Ekkja. Kaupmaður og húsfreyja í Reykjavík. Seinni maður hennar var Magnús Scheving (1893-1974) bróðir Einars Odds kaupmanns á Blönduósi.
4) Kristín Ólafsdóttir 21. nóv. 1889 - 20. ágúst 1971. Læknir. Húsfreyja og aðstoðarlæknir á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Vilmundur Jónsson 28. maí 1889 - 28. mars 1972. Var hjá foreldrum á Seyðisfirði í árslok 1909. Var í Reykjavík 1910. Héraðs- og sjúkrahússlæknir á Ísafirði 1930. Landlæknir og þingmaður. Dætur þeirra; a) Guðrún (1918-2010), maður hennar 30.12.1939; Gylfi Þ Gíslason menntamálaráðherra. b) Ólöf (1920-1998), dóttir hennar; Kristín Björg Þorsteinsdóttir (1955) fréttamaður á Rúv.
5) Ásta Ólafsdóttir 16. mars 1892 - 8. apríl 1985. Húsfreyja í Brautarholti, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós. Maður hennar; Ólafur Bjarnason 19. sept. 1891 - 13. feb. 1970. Bóndi í Brautarholti, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Búfræðingur og bóndi og hreppstjóri í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós. Sonur þeirra Ólafur (1928) Landlæknir.
Maður Guðrúnar 11.9.1910; Björn Stefánsson 13. mars 1881 - 10. nóv. 1958. Bóndi og prestur á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912, aðstoðarprestur og síðar prestur í Görðum á Álftanesi 1912-1914, Bergstöðum í Svartárdal, Auðkúlu, Sauðárkróki og víðar. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931.
Seinni kona 16.4.1930; Valgerður Jóhannsdóttir 26. apríl 1902 - 29. mars 1980 Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, Hún., síðar á Akureyri og í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Ólafur Björnsson 2. febrúar 1912 - 22. febrúar 1999 Alþingismaður og prófessor í hagfræði við HÍ. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 25.6.1943; Guðrún Aradóttir 29. júní 1917 - í nóvember 2005 Var á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ingibjörg Björnsdóttir 20. september 1914 - 13. maí 1977 Nemi á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Heimili: Auðkúla, Hún. Húsfreyja í Glóru, Hraungerðishr., Árn. Síðast bús. í Hraungerðishreppi maður hennar 15.2.1941; Þórarinn Sigmundsson 25. júlí 1917 - 25. febrúar 1996 Mjólkurfræðingur. Síðast bús. á Selfossi 1994 bróðir Sesselju á Sólheimum. Synir þeirra eru; Björn Stefán (1943) Bassi í Mánum og Ólafur Stefán (1950), Labbi í Mánum.
3) Þorbjörg Björnsdóttir 18. nóvember 1915 - 11. desember 2007 Starfaðir í Landsbanka Íslands. Var á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Ógift.
4) Ásthildur Kristín Björnsdóttir 4. júní 1917 - 18. júlí 1998 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og skrifstofumaður í Reykjavík. Maður hennar 1948; Aðalsteinn Kristmundsson 13. október 1908 - 25. maí 1958 Skáld, þekktur undir skáldanafninu Steinn Steinarr. Aðstoðarvitavörður í Reykjanesvita, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Heimili: Ísafjörður. Sambýlismaður Ásthildar 1966; Þormóður Magnús Guðlaugsson 15. mars 1916 - 5. maí 1989 Léttapiltur í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Búfræðingur og verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Björns með seinni konu.
5) Guðrún Sigríður Björnsdóttir 30. júlí 1930 - 24. janúar 2009 Cand. phil. í heimspeki. Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 11.6.1955; Jón Reynir Magnússon 19. júní 1931 Verkfræðingur í New York.
6) Ólöf Birna Björnsdóttir 2. apríl 1934, maður hennar; Jón Ólafsson Lögfræðingur Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðrún Ólafsdóttir (1890-1918) Bergstöðum ov
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Ólafsdóttir (1890-1918) Bergstöðum ov
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði