Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Parallel form(s) of name
- Björn Stefánsson prestur Auðkúlu
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.3.1881 - 10.11.1958
History
Björn Stefánsson 13. mars 1881 - 10. nóvember 1958 Bóndi og prestur á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912, aðstoðarprestur og síðar prestur í Görðum á Álftanesi 1912-1914, Bergstöðum í Svartárdal, Auðkúlu, Sauðárkróki og víðar. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931.
Places
Bergsstaðir í Svartárdal; Auðkúla; Garðar á Álftanesi; Sauðárkrókur: Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912;
Legal status
Functions, occupations and activities
Prestur og prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931;
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Stefán Magnús Jónsson 18. janúar 1852 - 17. júní 1930 Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1876-1885 og síðar á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1885-1920 og fyrri kona hans 22.6.1876; Þorbjörg Halldórsdóttir 12. október 1851 - 18. ágúst 1895 Húsfreyja í Auðkúlu. Var í Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Seinni kona Stefáns 22.10.1898; Þóra Jónsdóttir 15. júní 1872 - 4. desember 1947 Var á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Prestfrú á Auðkúlu.
Alsystkini Björns;
1) Eiríkur Þ(orbjargarson) Stefánsson 30. maí 1878 - 16. ágúst 1966 Bóndi og prestur á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Prestur á Torfastöðum frá 1905. Prestur og prófastur á Torfastöðum í Biskupstungum. Síðast bús. í Laugardalshreppi. Kona hans 2.6.1906; Sigurlaug Erlendsdóttir 29. júlí 1878 - 19. desember 1966 Húsfreyja á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Húsfreyja og organisti, síðast bús. í Laugardalshreppi.
Fóstursonur þeirra var Karl Jónsson Eiríksson 15. júlí 1920 - 9. september 1990, konan hans var Helga Gðmundsdóttir (1922-2012) Bókavörður á Selfossi.
2) Jón Stefánsson 30. apríl 1882 - 31. júlí 1882
3) Þórunn Stefánsdóttir 5. apríl 1884 - 23. maí 1884
4) Lárus Stefánsson 6. mars 1887 - 3. janúar 1974 Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Fósturbarn: Guðrún Jakobsdóttir, f. 2. október 1921 - 5. janúar 2005 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Dvaldi í Reykjavík um nokkurra ára bil um og fyrir 1940, nam við Héraðsskólann á Laugarvatni og vann við sauma í Reykjavík. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Grund í Svínadal 1941-93 og organisti við Auðkúlukirkju um árabil. Fósturfor.: Lárus b. í Gautsdal Stefánsson, f. 6.3.1887 og Valdís Jónsdóttir, f. 1.9.1886 og eftir lát Valdísar 1929 fór Guðrún í fóstur hjá systur Valdísar Ingiríði Jónsdóttur, f. 1888 og manni hennar Eiríki b. í Ljótshólum Grímssyni, f. 1873.
5) Hilmar Stefánsson 8. ágúst 1889 - 23. desember 1890 Var á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
6) Hilmar Stefánsson 10. maí 1891 - 17. ágúst 1965 Útibússtjóri á Bárugötu 21, Reykjavík 1930. Bankastjóri í Reykjavík.
7) Hildur Stefánsdóttir 28. janúar 1893 - 10. maí 1970 Húsfreyja á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Ólafur Ólafsson 30. ágúst 1887 - 15. febrúar 1971 Framkvæmdastjóri á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Útgerðarmaður í Færeyjum og ræðismaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini samfeðra með seinni konu;
8) Hólmfríður Stefánsdóttir 7. október 1900 - 1910
9) Sigríður Stefánsdóttir 27. nóvember 1903 - 26. október 1970 Húsfreyja á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Æsustöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 3.6.1928; Gunnar Árnason 13. júní 1901 - 31. júlí 1985 Prestur og bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðar í Bústaða- og Kópavogsprestköllum, síðast bús. í Reykjavík. Bóndi og prestur á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Fyrri kona Björns 11.9.1910; Guðrún Sigríður Ólafsdóttir 27. nóvember 1890 - 25. júní 1918 Prestfrú í Görðum á Álftanesi, á Sauðárkróki og víðar.
Seinni kona 16.4.1930; Valgerður Jóhannsdóttir 26. apríl 1902 - 29. mars 1980 Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, Hún., síðar á Akureyri og í Reykjavík.
Börn hans og fyrrikonu;
1) Ólafur Björnsson 2. febrúar 1912 - 22. febrúar 1999 Alþingismaður og prófessor í hagfræði við HÍ. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 25.6.1943; Guðrún Aradóttir 29. júní 1917 - í nóvember 2005 Var á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ingibjörg Björnsdóttir 20. september 1914 - 13. maí 1977 Nemi á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Heimili: Auðkúla, Hún. Húsfreyja í Glóru, Hraungerðishr., Árn. Síðast bús. í Hraungerðishreppi maður hennar 15.2.1941; Þórarinn Sigmundsson 25. júlí 1917 - 25. febrúar 1996 Mjólkurfræðingur. Síðast bús. á Selfossi 1994 bróðir Sesselju á Sólheimum. Synir þeirra eru; Björn Stefán (1943) Bassi í Mánum og Ólafur Stefán (1950), Labbi í Mánum.
3) Þorbjörg Björnsdóttir 18. nóvember 1915 - 11. desember 2007 Starfaðir í Landsbanka Íslands. Var á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Ógift.
4) Ásthildur Kristín Björnsdóttir 4. júní 1917 - 18. júlí 1998 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og skrifstofumaður í Reykjavík. Maður hennar 1948; Aðalsteinn Kristmundsson 13. október 1908 - 25. maí 1958 Skáld, þekktur undir skáldanafninu Steinn Steinarr. Aðstoðarvitavörður í Reykjanesvita, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Heimili: Ísafjörður. Sambýlismaður Ásthildar 1966; Þormóður Magnús Guðlaugsson 15. mars 1916 - 5. maí 1989 Léttapiltur í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Búfræðingur og verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn með seinni konu.
5) Guðrún Sigríður Björnsdóttir 30. júlí 1930 - 24. janúar 2009 Cand. phil. í heimspeki. Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 11.6.1955; Jón Reynir Magnússon 19. júní 1931 Verkfræðingur í New York.
6) Ólöf Birna Björnsdóttir 2. apríl 1934, maður hennar; Jón Ólafsson Lögfræðingur Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 15.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976, bls 65
Föðurtún bls. 158