Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.4.1906 - 13.8.1970

History

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Eftirmæli um Sigurjón mann hennar;

Þeir brosa, dagarnir björtu
í Blönduhlíðinni fyrr,
þeir gráta, svipirnir svörtu
er sorgin opnaði dyr.

Það blikar bjarmi af myndum
hvort bros þær geyma eða tár
þar speglast, ljósum í lindum
hin liðnu ár.

Þar vaka vorkvöldin hlýju
og verma hjarta mitt enn,
þar nýt ég lífsins að nýju
þótt náttmál biði mín senn.

Því verður hugurinn hljóður
er hljóma klukknaslög blið
við systur beð eða bróður
í Blönduhlíð.

Hún mætir minningin heiða:
Ég man vel fólkið á Grund,
þess dugnað, glaðværð og greiða,
þess grát á harmsárri stund.

Er bóndinn stundaði starfa
af stilling athuguls manns,
flaug vísan vandaða, djaríc
af vörum hans.

Ég kveð þig, góðvinur glaði,
með grönnum fornum í dag,
og fletti bókstafa blaði
með bæn fyrir ekkjunnar hag.

Ég þakka viðkynning þýöa
frá þinni blómaskeiðs tíð,
þín beztu ástvinir bíða
í Blönduhlíð.

María Rögnvaldsdóttir
frá Réttarholti.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jóhann Sigfússon 21. apríl 1866 - 29. ágúst 1935. Bóndi í Holtsmúla, á Syðri-Húsabakka, Halldórsstöðum og Eggjaseli í Skag., síðar á Brandsstöðum í Blöndudal og Torfastöðum í Svartárdal, A-Hún. og kona hans um 1897; Soffía Ólafsdóttir 25. des. 1864 - 12. okt. 1924. Húsfreyja í Eyhildarholti, og Torfastöðum í Svartárdal, A-Hún.
Fyrri maður Soffíu 27.8.1892; Sigurður Sigfússon 25. júní 1864 - 12. apríl 1896. Bóndi í Eyhildarholti. Var í Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1870, bróðir Jóhanns seinni manns hennar.

Systkini Guðrúnar sammæðra;
1) Ólafur Sigurðsson 30. júní 1893 - 22. nóv. 1943. Bóndi á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kúfustöðum og víðar í Svartárdal, A-Hún. Kona hans 23.12.1916; Guðrún Jónasdóttir 23. maí 1889 - 16. okt. 1958. Húsfreyja á Kúfustöðum og víðar í Svartárdal. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. ÆAHún bls 742. Sonur þeirra; Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum
2) Ingibjörg Sigurðardóttir 23. sept. 1894 - 2. feb. 1959. Húsfreyja á Leifsstöðum í Svartárdal, A-Hún. Maður hennar 23.12.1916; Sigurður Benediktsson 11. nóv. 1885 - 2. júní 1974. Bóndi á Leifsstöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Hjú í Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Leifsstöðum 1930. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Meðal barna; a) Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum. b) Aðalsteinn Sigurðsson (1929-2005). c) Björn Sigurðsson (1930-1988). ÆAHún bls 743. d) Þóra (1925) maður hennar; Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal. e) Guðrún kona Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu.
Alsystkini;
3) Guðrún Jóhannsdóttir 9. mars 1898 - 7. okt. 1964. Húsfreyja í Vallanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á sama stað. Maður Guðrúnar 1918; Hermundur Valdimar Guðmundsson 25. feb. 1878 - 12. feb. 1944. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Vallanes, Seyluhr. Bóndi á Skinþúfu , Seyluhr., Skag.
4) Sigfús Jóhannsson 6. ágúst 1899 - 15. júlí 1952. Járnsmiður og vélamaður á Sauðárkróki 1930. Kona hans; Ingibjörg Jóhannsdóttir 10. ágúst 1899 - 18. júlí 1961. Var í Hátúni, Vatnsleysustrandarhr., Gull. 1910.
5) Kristín Jóhannsdóttir 24. okt. 1900 - 10. sept. 1965. Húsfreyja á Dúki í Sæmundarhlíð, Skag. Maður hennar 1929; Jakob Jóhannes Einarsson 9. jan. 1902 - 18. júlí 1987. Bóndi á Dúki, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð, Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi. Dóttir þeirra er Guðrún Sveinfríður (1930-2003) maður hennar 1971; Gunnlaugur Halldór Þórarinsson (1925-2010) faðir Signýjar í Balaskarði. Móðir hans Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985). http://gudmundurpaul.tripod.com/olof.html
6) Valgerður Jóhannsdóttir 26. apríl 1902 - 29. mars 1980. Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, Hún., síðar á Akureyri og í Reykjavík. Maður hennar 16.4.1930; Björn Stefánsson 13. mars 1881 - 10. nóv. 1958. Bóndi og prestur á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912, aðstoðarprestur og síðar prestur í Görðum á Álftanesi 1912-1914, Bergstöðum í Svartárdal, Auðkúlu, Sauðárkróki og víðar. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931, seinni kona hans.
7) Þóra Jóhannsdóttir 5. nóv. 1903 - 29. jan. 1967. Húsfreyja á Torfastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi, Skag. M1; Ólafur Skúlason 7. maí 1893 - 16. okt. 1932. Bóndi á Torfastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. M2 1939; Helgi Sigurðsson 19. sept. 1913 - 19. des. 2008. Var á Torfgarði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Víðimýri, Reykjarhóli, Kárastöðum í Hegranesi, Geitagerði og loks Stóru-Gröf syðri á Langholti. Síðar verkamaður á Sauðárkróki.
8) Sigurlaug Jóhannsdóttir 1. feb. 1905 - 8. sept. 1983. Ráðskona Sunnuhvoli á Blönduósi 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maki; Bogi Brynjólfsson 22. júlí 1883 - 18. ágúst 1965. Sýslumaður í Árnessýslu og Húnavatnssýslu. Síðar lögmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Sýslumaður Sunnuhvoli á Blönduósi 1930.

Maður hennar 26.5.1933; Sigurjón Gíslason 21.1.1878 - 12.6.1956. Leigjandi og kennari á Syðstu-Grund, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Bóndi á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag. Þau barnlaus
Fyrrikona hans 1891; Evfemía Halldórsdóttir 4. sept. 1869 - 21. mars 1929. Húsfreyja á Syðstu-Grund í Blönduhlíð, Skag.
Sonur þeirra;
Garðar Skagfjörð Sigurjónsson 21. jan. 1910 - 18. okt. 1911

General context

Relationships area

Related entity

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Category of relationship

family

Dates of relationship

16.4.1930

Description of relationship

mágur, kona hans Valgerður (1902-1980)

Related entity

Jakob Einarsson (1902-1987) Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð (9.1.1902 - 18.7.1987)

Identifier of related entity

HAH05225

Category of relationship

family

Dates of relationship

1929

Description of relationship

Mágur, kona hans Kristín (1900-1965)

Related entity

Guðrún Jónasdóttir (1889-1958) Eiríksstöðum (23.5.1889 - 16.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04354

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.12.1916

Description of relationship

mágkona, gift Ólafi hálfbróður hennar

Related entity

Sigurður Sigfússon (1864-1896) Eyhildarholti (25.6.1864 - 12.4.1896)

Identifier of related entity

HAH09083

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

fyrri maður móður hennar

Related entity

Bogi Brynjólfsson (1883-1965) Sýslumaður Sunnuhvoli 1920 og 1932 (22.7.1883 - 18.8.1965)

Identifier of related entity

HAH02919

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

bústýra hans var Sigurlaug systir hennar

Related entity

Torfustaðir í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00176

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Jóhann Sigfússon (1866-1935) Brandsstöðum (21.4.1866 - 29.8.1935)

Identifier of related entity

HAH05341

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Sigfússon (1866-1935) Brandsstöðum

is the parent of

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð.

Dates of relationship

10.4.1906

Description of relationship

Related entity

Soffía Ólafsdóttir (1864-1924) Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal

Identifier of related entity

HAH09084

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Ólafsdóttir (1864-1924) Eyhildarholti, og Torfustöðum í Svartárdal

is the parent of

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð.

Dates of relationship

10.4.1906

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal (9.3.1898 - 7.10.1964)

Identifier of related entity

HAH04347

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

is the sibling of

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð.

Dates of relationship

10.4.1906

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) Leifsstöðum (23.9.1894 - 2.2.1959)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) Leifsstöðum

is the sibling of

Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð.

Dates of relationship

10.4.1906

Description of relationship

sammæðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09091

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 6.11.1956. https://timarit.is/page/1307256?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places