Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Hliðstæð nafnaform
- Björn Stefánsson prestur Auðkúlu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.3.1881 - 10.11.1958
Saga
Björn Stefánsson 13. mars 1881 - 10. nóvember 1958 Bóndi og prestur á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912, aðstoðarprestur og síðar prestur í Görðum á Álftanesi 1912-1914, Bergstöðum í Svartárdal, Auðkúlu, Sauðárkróki og víðar. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931.
Staðir
Bergsstaðir í Svartárdal; Auðkúla; Garðar á Álftanesi; Sauðárkrókur: Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912;
Réttindi
Starfssvið
Prestur og prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931;
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Stefán Magnús Jónsson 18. janúar 1852 - 17. júní 1930 Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1876-1885 og síðar á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1885-1920 og fyrri kona hans 22.6.1876; Þorbjörg Halldórsdóttir 12. október 1851 - 18. ágúst 1895 Húsfreyja í Auðkúlu. Var í Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Seinni kona Stefáns 22.10.1898; Þóra Jónsdóttir 15. júní 1872 - 4. desember 1947 Var á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Prestfrú á Auðkúlu.
Alsystkini Björns;
1) Eiríkur Þ(orbjargarson) Stefánsson 30. maí 1878 - 16. ágúst 1966 Bóndi og prestur á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Prestur á Torfastöðum frá 1905. Prestur og prófastur á Torfastöðum í Biskupstungum. Síðast bús. í Laugardalshreppi. Kona hans 2.6.1906; Sigurlaug Erlendsdóttir 29. júlí 1878 - 19. desember 1966 Húsfreyja á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Húsfreyja og organisti, síðast bús. í Laugardalshreppi.
Fóstursonur þeirra var Karl Jónsson Eiríksson 15. júlí 1920 - 9. september 1990, konan hans var Helga Gðmundsdóttir (1922-2012) Bókavörður á Selfossi.
2) Jón Stefánsson 30. apríl 1882 - 31. júlí 1882
3) Þórunn Stefánsdóttir 5. apríl 1884 - 23. maí 1884
4) Lárus Stefánsson 6. mars 1887 - 3. janúar 1974 Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Fósturbarn: Guðrún Jakobsdóttir, f. 2. október 1921 - 5. janúar 2005 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Dvaldi í Reykjavík um nokkurra ára bil um og fyrir 1940, nam við Héraðsskólann á Laugarvatni og vann við sauma í Reykjavík. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Grund í Svínadal 1941-93 og organisti við Auðkúlukirkju um árabil. Fósturfor.: Lárus b. í Gautsdal Stefánsson, f. 6.3.1887 og Valdís Jónsdóttir, f. 1.9.1886 og eftir lát Valdísar 1929 fór Guðrún í fóstur hjá systur Valdísar Ingiríði Jónsdóttur, f. 1888 og manni hennar Eiríki b. í Ljótshólum Grímssyni, f. 1873.
5) Hilmar Stefánsson 8. ágúst 1889 - 23. desember 1890 Var á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
6) Hilmar Stefánsson 10. maí 1891 - 17. ágúst 1965 Útibússtjóri á Bárugötu 21, Reykjavík 1930. Bankastjóri í Reykjavík.
7) Hildur Stefánsdóttir 28. janúar 1893 - 10. maí 1970 Húsfreyja á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Ólafur Ólafsson 30. ágúst 1887 - 15. febrúar 1971 Framkvæmdastjóri á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Útgerðarmaður í Færeyjum og ræðismaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini samfeðra með seinni konu;
8) Hólmfríður Stefánsdóttir 7. október 1900 - 1910
9) Sigríður Stefánsdóttir 27. nóvember 1903 - 26. október 1970 Húsfreyja á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Æsustöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 3.6.1928; Gunnar Árnason 13. júní 1901 - 31. júlí 1985 Prestur og bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðar í Bústaða- og Kópavogsprestköllum, síðast bús. í Reykjavík. Bóndi og prestur á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Fyrri kona Björns 11.9.1910; Guðrún Sigríður Ólafsdóttir 27. nóvember 1890 - 25. júní 1918 Prestfrú í Görðum á Álftanesi, á Sauðárkróki og víðar.
Seinni kona 16.4.1930; Valgerður Jóhannsdóttir 26. apríl 1902 - 29. mars 1980 Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, Hún., síðar á Akureyri og í Reykjavík.
Börn hans og fyrrikonu;
1) Ólafur Björnsson 2. febrúar 1912 - 22. febrúar 1999 Alþingismaður og prófessor í hagfræði við HÍ. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 25.6.1943; Guðrún Aradóttir 29. júní 1917 - í nóvember 2005 Var á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ingibjörg Björnsdóttir 20. september 1914 - 13. maí 1977 Nemi á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Heimili: Auðkúla, Hún. Húsfreyja í Glóru, Hraungerðishr., Árn. Síðast bús. í Hraungerðishreppi maður hennar 15.2.1941; Þórarinn Sigmundsson 25. júlí 1917 - 25. febrúar 1996 Mjólkurfræðingur. Síðast bús. á Selfossi 1994 bróðir Sesselju á Sólheimum. Synir þeirra eru; Björn Stefán (1943) Bassi í Mánum og Ólafur Stefán (1950), Labbi í Mánum.
3) Þorbjörg Björnsdóttir 18. nóvember 1915 - 11. desember 2007 Starfaðir í Landsbanka Íslands. Var á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Ógift.
4) Ásthildur Kristín Björnsdóttir 4. júní 1917 - 18. júlí 1998 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og skrifstofumaður í Reykjavík. Maður hennar 1948; Aðalsteinn Kristmundsson 13. október 1908 - 25. maí 1958 Skáld, þekktur undir skáldanafninu Steinn Steinarr. Aðstoðarvitavörður í Reykjanesvita, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Heimili: Ísafjörður. Sambýlismaður Ásthildar 1966; Þormóður Magnús Guðlaugsson 15. mars 1916 - 5. maí 1989 Léttapiltur í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Búfræðingur og verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn með seinni konu.
5) Guðrún Sigríður Björnsdóttir 30. júlí 1930 - 24. janúar 2009 Cand. phil. í heimspeki. Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 11.6.1955; Jón Reynir Magnússon 19. júní 1931 Verkfræðingur í New York.
6) Ólöf Birna Björnsdóttir 2. apríl 1934, maður hennar; Jón Ólafsson Lögfræðingur Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976, bls 65
Föðurtún bls. 158