Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.10.1921 - 5.1.2005

History

Guðrún Jakobsdóttir fæddist á Litla-Enni á Blönduósi 2. október 1921. Hún andaðist á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 5. janúar síðastliðinn.
Á fyrsta ári var Guðrún sett í fóstur til hjónanna Valdísar Jónsdóttur húsmóður, f. 1. sept. 1886, d. 25. maí 1929, og Lárusar Stefánssonar bónda, f. 6. mars 1887, d. 3. jan 1974. Þau bjuggu í Gautsdal í Austur-Húnavatnssýslu. Árið 1929, þegar Valdís fósturmóðir Guðrúnar dó, fór Guðrún aftur í fóstur til Ingiríðar Jónsdóttur, systur Valdísar, f. 15. júní 1888, d. 23. júní 1976, og manns hennar Eiríks Grímssonar, f. 12. júlí 1873, d. 7. sept. 1932, en þau bjuggu í Ljótshólum í Svínadal.
Stuttu eftir fermingu fór hún suður til Lárusar, fósturföður síns, sem þá bjó í Reykjavík.
Árið 1993 veiktist hún og lagðist inn á sjúkrahúsið á Blönduósi þar sem hún dvaldi til æviloka.
Útför Guðrúnar fer fram frá Blönduóskirkju í dag 15. jan. 2005 og hefst athöfnin klukkan 13. Jarðsett verður í Auðkúlukirkjugarði.

Places

Litla-Enni Blönduósi: Grund Svínavatnshreppi; Blönduós

Legal status

Guðrún Jakobsdóttir var í barnaskóla í sinni sveit. Var hún þar einn vetur í Ingimarsskóla og síðan einn vetur á Héraðsskólanum á Laugarvatni.

Functions, occupations and activities

Eftir nám vann hún um tíma á saumastofu þar syðra uns hún flutti aftur norður. Guðrún var húsmóðir á Grund frá 1941 til 1993. Hún var organisti í Auðkúlukirkju í mörg ár. Einnig starfaði hún lengi í Kvenfélagi Svínavatnshrepps og var ritari þess um nokkurra ára skeið.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún var dóttir hjónanna Guðnýjar Hjartardóttur húsmóður, f. 24. ágúst 1884, d. 15. okt. 1956, Jónassonar og Jakobs Lárussonar Bergstað smiðs, f. 12. apríl 1874, d. 24. nóv. 1936, Guðmundssonar. Litla Enni Blönduósi.
Systkini Guðrúnar voru ellefu, en þau voru:
1) Lárus Sigurður Jakobsson 5. janúar 1907 - 6. janúar 1907
2) Svava Jakobsdóttir Nielsen 17. október 1908 - 10. júní 1956 Vinnukona á Bárugötu 29, Reykjavík 1930. Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Jónas Skarphéðinn Jakobsson 5. nóvember 1909 - 29. apríl 1984 Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Myndhöggvari, trúboði og forstöðumaður í Reykjavík. Verk ma. Landnemarnir af Helga magra og Þórunni hyrnu á Akureyri.
„Hann er ættaður úr Húnavatnssýslu og á þar marga skáldmælta frændur. Snemma bar á glöggri listhneigð hjá Jónasi Jakobssyni. Fór hann tæplega tvítugur til Reykjavíkur og lærði teiknun og undirstöðuatriði í myndamótun hjá Ríkarði Jónssyni myndhöggvara. Síðan var hann alllanga stund lærisveinn Einars Jónssonar. Þótti báðum þessum myndhöggvurum Jónas Jakobsson sérstaklega efnilegur og spáðu góðu um framtíð hans, en hann talar um þessa tvo kennara sína með meiri hlýleik og virðingu en títt er í samskonar kringumstæðum. Síðan fór Jónas til Oslo og gekk þar í listaháskólann og hlaut þaðan hin beztu meðmæli. Jónas Jakobsson á nú heima í Reykjavík. Menntamálaráð keypti nýverið af honum mynd þá af brosandi dreng, sem birt er í þessu hefti. Mun mörgum þykja furðulegt, að svo mikið líf skuli geymast i köldum steini.“ Samvinnan 2. Tbl 1940
4) Klara Jakobsdóttir Hall 5. ágúst 1911 - 7. febrúar 1997 Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Vinnukona á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Verkakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar var Karl Theódór Kristjánsson Hall 3.6.1911 -8.1.1945 Sólvöllum Blönduósi 1937.
5) Unnur Jakobsdóttir 9. desember 1913 - 4. mars 1996 Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920. Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík.
6) Margrét Theódóra J. Frederiksen 1. mars 1917 - 17. desember 2003 Var á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður, félagsmálafrömuður og húsfreyja í Reykjavík. Kjörforeldrar: Jón Hjartarson f.5.3.1880, d.13.1.1963, tökubarn á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Hjú á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Síðar Alþingisvörður í Reykjavík. Kjördóttir: Margrét J. Frederiksen, f.1.3.1917, d.17.12.2003.og Guðrún Friðriksdóttir f.28.12.1874, d.16.3.1942. Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Sveitarþurfi í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
7) Helga Guðrún Jakobsdóttir 24. desember 1915 - 10. janúar 2011 Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920 og 1930. Fósturbarn: Friðþjófur Daníel Friðþjófsson, f. 29.5.1947. Maður hennar var Haraldur Einarsson 26. apríl 1913 - 10. apríl 1996 Var á Brúsastöðum, Þingvallasókn, Árn. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Jón Guðmundsson, f. 3.9.1883, d. 24.4.1959 og Sigríður Guðnadóttir, f. 9.2.1880, d. 28.9.1935.
8) Skúli Jakobsson 7. júlí 1918 - 17. nóvember 1963 Mjólkurfræðingur. Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Enni. Var í Húsi Skúla Jakobssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans var Gunnhildur Erla Þórmundsdóttir 3. júní 1930 frá Selfossi.
9) Jónína Guðrún Jakobsdóttir Börgesen 6. júní 1920 - 3. febrúar 1970 Var á Neðri-Mýrum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Enni. Flutti til Danmerkur.
10) Hjörtur Lárus Jakobsson Bergstað 2. maí 1925 - 5. ágúst 1991 Var á Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Hjörtur kvæntist 6. september 1947 Sólveigu Steinu Valdimarsdóttur Bergstað 28. júní 1925 - 23. maí 2008 Var á Fálkagötu 23, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Eignuðust þau fjögur börn, Valdimar, sem kvæntur er Halldóru Baldvinsdóttur, Hjördísi, en maður hennar er Kristinn Eggertsson, Guðnýju, gifta Þorleifi Þorkelssyni og Elísabetu, en maður hennar er Benóný Ásgrímsson. Afkomendur þeirra hjóna eru orðnir átján, en eitt barnabarn þeirra er látið.
11) Óskar Frímann Jakobsson 27. október 1928 - 20. júlí 1968 Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.
Hinn 17. maí 1941 giftist Guðrún Þórði Þorsteinssyni, bónda á Grund í Svínadal, f. 27. júní 1913, d. 8. ágúst 2000. Foreldrar hans voru hjónin Ragnhildur Sveinsdóttir, f. 27. júlí 1871, d. 24. febrúar 1951, og Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi á Grund, f. 4. desember 1842, d. 7. ágúst 1921. Þórður og Guðrún bjuggu öll sín búskaparár á Grund.
Börn þeirra eru:
1) Lárus handavinnukennari, f. 3. júlí 1942, var kvæntur Sesselíu Guðjónsdóttur kennara, f. 6. sept 1946. Þau eiga tvö börn, þau eru: a) Steinunn Ásta matarfræðingur, f. 1. apríl 1970, var gift Baldri Þórarinssyni vélvirkja, f. 29. ágúst 1967, og eiga þau tvö börn. b) Guðjón Ýmir iðnfræðingur, f. 13. júlí 1975, sambýliskona Sigrún A. Þórisdóttir starfsmaður á leikskóla, f. 1. ágúst 1979. Þau eiga tvo drengi.
2) Inga Valdís nuddfræðingur, f. 5. sept 1943, var gift Jóhanni P. Jóhannsyni atvinnubílstjóra, f. 27. nóv. 1943. Þau eiga tvo syni, þeir eru: a) Þórður Gunnar vélfræðingur, f. 29. sept. 1966, kvæntur Kristínu Stefánsdóttur stuðningskennara. Þau eiga tvær dætur. b) Jóhann Ingvar bílstjóri, f. 27. des. 1970, var kvæntur Margréti Jóhannsdóttur. Þau eiga tvö börn. Áður átti Jóhann einn son. Sambýlismaður Valdísar er Brjánn A. Ólason sjómaður, f. 13. júní 1947.
3) Ragnhildur húsmóðir, f. 12. nóv. 1951, gift Sigurði H. Péturssyni dýralækni og kennara, f. 16. mars 1946. Þau eiga tvö börn, þau eru: a) Guðrún Valdís, BA í félagsfræði og nemi í hjúkrunarfræði við HÍ, f. 24. mars 1976, sambýlismaður Davíð Ólafsson viðskiptafræðingur, f. 19. janúar 1978. b) Pétur Magnús, nemi í læknisfræði við háskólann í Rostock, f. 9. mars 1979.
4) Þorsteinn Trausti járniðnaðarmaður, f. 11. maí 1959, sambýliskona hans var Guðrún Atladóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður H. Pétursson (1946) Merkjalæk (16.03.1946)

Identifier of related entity

HAH08820

Category of relationship

family

Dates of relationship

1975

Description of relationship

Tengdamóðir Sigurðar

Related entity

Ingiríður Þorsteinsdóttir (1902-1990) frá Grund (4.10.1902 - 29.10.1990)

Identifier of related entity

HAH01517

Category of relationship

family

Dates of relationship

17.5.1941

Description of relationship

Guðrún var gift Þórði Þorsteinssyni bróður Ingiríðar

Related entity

Þóra Þorsteinsdóttir (1908-2000) frá Grund (19.9.1908 - 16.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02166

Category of relationship

family

Dates of relationship

17.5.1941

Description of relationship

Guðrún var Gift Þórðir albróður Þóru

Related entity

Kristján Karlsson Hall (1935-2015) Blönduósi (2.4.1935 - 16.6.2015)

Identifier of related entity

HAH02199

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.4.1935

Description of relationship

Guðrún var systir Klöru móður Kristjáns Hall

Related entity

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum (12.3.1897 - 10.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02697

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Móðir Guðrúnar var Guðný Ragnhildur Hjartardóttir (1884-1956), móðir hennar var Helga Eiríksdóttir (1841-1913) móðir Jóhönnu Guðrúnar systur Bjarna Óskars

Related entity

Guðrún Atladóttir (1951) Grindavík (9.11.1951 -)

Identifier of related entity

HAH04231

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þorsteinn Trausti Þórðarson sambýlismaður hennar er sonur Guðrúnar.

Related entity

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu (18.1.1852 - 17.6.1930)

Identifier of related entity

HAH06612

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

fósturdóttir Lárusar sonar Stefáns

Related entity

Guðmundur Tómasson (1870-1909) Ljótshólum (22.11.1870 - 13.3.1909)

Identifier of related entity

HAH04143

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var fósturdóttir Valdísar fósturdóttur Guðmundar

Related entity

Árni Sveinsson (1893-1960) Mælifellsá (18.1.1893 - 15.3.1960)

Identifier of related entity

HAH03573

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sonur Skúla bróður Guðrúnar er Þórmundur (1951) kona hans var Rósa (1957-2016) Hjálmarsdóttir (1937-2009) Guðmundssonar (1914-2004) sonur Sveinbjörns bróður Árna.

Related entity

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturfaðir Guðrúnar var Lárus (1887-1974) bróðir Björns

Related entity

Axel Hallgrímsson (1957) (29.6.1957 -)

Identifier of related entity

HAH02529

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Systir Axels er Jóhanna Bryndís kona Jakobs Skúlasonar jakobssonar bróður Guðrúnar

Related entity

Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895) Auðkúlu (12.10.1851 - 18.8.1895)

Identifier of related entity

HAH07411

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturdóttir Lárusar sonar Þorbjargar

Related entity

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti (15.6.1907 - 14.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01842

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Pétur var faðir Sigurðar dýralæknis manns Ragnhildar dóttur Guðrúnar

Related entity

Guðni Vigfússon (1934-1992) bifreiðastjóri Blönduósi, frá Selfossi (3.5.1934 - 10.4.1992)

Identifier of related entity

HAH01297

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Vigfús faðir Guðna var bróðir Þórmundar Guðmundssonar á Selfossi tengdaföðurs Skúla Jakobssonar bróður Guðrúnar

Related entity

Unnur Valdís Kristjánsdóttir Hall (1913-1990) (31.5.1913 - 21.4.1990)

Identifier of related entity

HAH02103

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var systir Klöru Jakobsdóttir sem var gift Karli Theódor (1911-1945) Sólvöllum Blönduósi 1937, en hann var bróðir Unnar.

Related entity

Litla-Enni Blönduósi 1912 (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00120

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1921

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ragnhildur Þórðardóttir (1951) Merkjalæk (12.11.1951)

Identifier of related entity

HAH06123

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Þórðardóttir (1951) Merkjalæk

is the child of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

12.11.1951

Description of relationship

Related entity

Lárus Stefánsson (1887-1974) Gautsdal (6.3.1887 - 3.1.1974)

Identifier of related entity

HAH09327

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Stefánsson (1887-1974) Gautsdal

is the parent of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

fósturdóttir

Related entity

Valdís Jónsdóttir (1886-1929) Gautsdal (1.9.1886 - 25.5.1929)

Identifier of related entity

HAH06773

Category of relationship

family

Type of relationship

Valdís Jónsdóttir (1886-1929) Gautsdal

is the parent of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturbarn

Related entity

Jakob Lárusson Bergstað (1874-1936) Litla-Enni (12.4.1874 - 26.11.1936)

Identifier of related entity

HAH04895

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Lárusson Bergstað (1874-1936) Litla-Enni

is the parent of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

2.10.1921

Description of relationship

Related entity

Guðný Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni (25.8.1884 - 15.10.1956)

Identifier of related entity

HAH04176

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Hjartardóttir (1884-1956) Litla-Enni

is the parent of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

2.10.1921

Description of relationship

Related entity

Helga Jakobsdóttir (1915-2011) Litla-Enni (24.12.1915 - 10.1.2011)

Identifier of related entity

HAH07801

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Jakobsdóttir (1915-2011) Litla-Enni

is the sibling of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

2.10.1921

Description of relationship

Related entity

Klara Hall (1911-1997) Litla-Enni (5.8.1911 - 7.2.1997)

Identifier of related entity

HAH07763

Category of relationship

family

Type of relationship

Klara Hall (1911-1997) Litla-Enni

is the sibling of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

2.10.1921

Description of relationship

Related entity

Unnur Jakobsdóttir (1913-1996) Litla-Enni (9.12.1913 - 4.3.1996)

Identifier of related entity

HAH07754

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Jakobsdóttir (1913-1996) Litla-Enni

is the sibling of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

2.10.1921

Description of relationship

Related entity

Jónína Guðrún Börgesen (1920-1970) Danmörku, frá Litla-Enni (6.6.1920 - 3.2.1970)

Identifier of related entity

HAH06818

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Guðrún Börgesen (1920-1970) Danmörku, frá Litla-Enni

is the sibling of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

2.10.1921

Description of relationship

Related entity

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík (1.3.1917 - 17.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01756

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét J Frederiksen (1917-2003) Reykjavík

is the sibling of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal (23.4.1916 - 22.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01252

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Eiríksson (1916-1993) Ljótshólum í Svínadal

is the sibling of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Fóstur systkini

Related entity

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund (27.6.1913 - 8.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02177

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund

is the spouse of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

17.5.1941

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Lárus kennari, f. 3. júlí 1942, giftist Sesselju H. Guðjónsdóttur kennara, f. 6. sept. 1966. Þau skildu. 2) Valdís nuddfræðingur, giftist Jóhanni P. Jóhannssyni bifreiðarstjóra, f. 27. nóv. 1943. Þau skildu. 3) Ragnhildur húsmóðir, f. 12. nóv. 1951, gift Sigurði H. Péturssyni, héraðsdýralækni, f. 16. mars 1946 4) Þorsteinn Trausti, starfsmaður við málmiðnað, f. 11. maí 1959, sambýliskona hans er Guðrún Atladóttir, stuðningsfulltrúi, f. 9. nóv. 1951.

Related entity

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum (30.5.1878 - 16.8.1966)

Identifier of related entity

HAH03161

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

is the cousin of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

2.10.1921

Description of relationship

Guðrún var uppeldisdóttir Lárusar (1887-1974) bónda í Gautsdal ov

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum (12.7.1881 - 28.4.1952)

Identifier of related entity

HAH04372

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

is the cousin of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var fósturbarn Valdísar systur Guðrúnar

Related entity

Guðrún Valdís Sigurðardóttir (1976) Merkjalæk (24.3.1976 -)

Identifier of related entity

HAH04477

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Valdís Sigurðardóttir (1976) Merkjalæk

is the grandchild of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

24.3.1976

Description of relationship

móðuramma

Related entity

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri (23.12.1851 - 22.2.1917)

Identifier of related entity

HAH04286

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

is the grandparent of

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún Jakobsdóttir var fósturdóttir Valdísar dóttur Guðrúnar

Related entity

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi

is controlled by

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

Dates of relationship

1942

Description of relationship

1942-1993

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01320

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places