Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Jónsdóttir Snæringsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.7.1881 - 28.4.1952

History

Guðrún Jónsdóttir 12. júlí 1881 - 28. apríl 1952. Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Snæringsstöðum.

Places

Hamar; Ljótshólar; Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðrún Eysteinsdóttir 23. des. 1851 - 22. feb. 1917. Húsfreyja á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1901 og fyrri maður hennar 12.7.1879; Jón Jónsson 25. júlí 1857 - 15. september 1895 Var á Bessastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Húsbóndi á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Bóndi í Ljótshólum í Svínadal, A-Hún.
Seinni maður hennar 15.10.1898; Guðmundur Tómasson 22. nóvember 1870 - 13. mars 1909 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1901, bl.
Systkini Guðrúnar;
1) Valdís Jónsdóttir 1. september 1886 - 25. maí 1929 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1901.Maður hennar; Lárus Stefánsson 6. mars 1887 - 3. janúar 1974 Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Fósturbarn: Guðrún Jakobsdóttir, (1921-2005). Bræður Lárusar; sra Eiríkur Þ (1878-1966) prófastur og sra Björn (1881-1958) Auðkúlu
2) Ingiríður Jónsdóttir 15. júní 1888 - 23. júní 1976 Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ljótshólum í Svínavatnshreppi. Maður hennar; 19.9.1908; Eiríkur Grímsson 12. júlí 1873 - 7. september 1932 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ljótshólum í Svínadal.

Maður hennar 11.7.1905; Guðmann Helgason 17. desember 1868 - 16. október 1949 Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún., og í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Jón Guðmannsson 10. janúar 1906 - 11. nóvember 1986 Kennari á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Yfirkennari í Reykjavík. Kona hans; Snjólaug Sigurjóna Lúðvíksdóttir 23. október 1912 - 24. mars 1989 Var á Akureyri 1930. Handavinnukennari, síðast bús. í Reykjavík.
2) Albert Guðmannsson 17. júní 1907 - 4. apríl 2000 Verslunarmaður á Blönduósi 1930. Heimili: Snæringsst. Var á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Þingvörður Reykjavík. Ógiftur barnlaus.
3) Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir 24. febrúar 1909 - 20. maí 2004 Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Maður hennar 1953; Jón Ásgeir Þorsteinsson 14. júní 1910 - 13. maí 1987 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. Móðir hans Jenný Jónsdóttir Ásgeirssonar Þingeyrum, ólst upp hjá Fanneyju í Holti, móðursystur sinni.
4) Steingrímur Guðmannsson 5. ágúst 1912 - 19. desember 1992 Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðast bús. í Reykjavík. Sambýliskona hans; Auður Þorbjarnardóttir 5. desember 1923 - 26. apríl 1998 Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar í Reykjavík. Síðast bús. á Blönduósi.

General context

Relationships area

Related entity

Eiríkur Grímsson (1873-1932) Ljótshólum í Svínadal. (12.7.1873 - 7.9.1932)

Identifier of related entity

HAH03143

Category of relationship

family

Dates of relationship

19.9.1908

Description of relationship

Ingiríður kona Eiríks var systir Guðrúnar

Related entity

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi (14.3.1891 - 4.7.1958)

Identifier of related entity

HAH03409

Category of relationship

family

Dates of relationship

1953

Description of relationship

Systir Fannýar var Jenný Jónsdóttir Ásgeirssonar Þingeyrum, móðir Jóns Ásgeirs Þorsteinssonar (1910-1987) manns Guðrúnar (1909-2004) dóttur Guðrúnar á Snæringsstöðum

Related entity

Ljótshólar Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00519

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri (23.12.1851 - 22.2.1917)

Identifier of related entity

HAH04286

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

is the parent of

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

Dates of relationship

12.7.1881

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Tómasson (1870-1909) Ljótshólum (22.11.1870 - 13.3.1909)

Identifier of related entity

HAH04143

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Tómasson (1870-1909) Ljótshólum

is the parent of

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

Dates of relationship

15.10.1898

Description of relationship

Stjúpfaðir Guðrúnar

Related entity

Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal (17.6.1907 - 4.4.2000)

Identifier of related entity

HAH01013

Category of relationship

family

Type of relationship

Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal

is the child of

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

Dates of relationship

17.6.1907

Description of relationship

Related entity

Valdís Jónsdóttir (1886-1929) Gautsdal (1.9.1886 - 25.5.1929)

Identifier of related entity

HAH06773

Category of relationship

family

Type of relationship

Valdís Jónsdóttir (1886-1929) Gautsdal

is the sibling of

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

Dates of relationship

1.9.1886

Description of relationship

Related entity

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum (17.12.1868 - 16.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03945

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum

is the spouse of

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

Dates of relationship

11.7.1905

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Jón Guðmannsson 10. janúar 1906 - 11. nóvember 1986. Yfirkennari í Reykjavík. Kona hans; Snjólaug Sigurjóna Lúðvíksdóttir 23. október 1912 - 24. mars 1989. Handavinnukennari í Reykjavík. 2) Albert Guðmannsson 17. júní 1907 - 4. apríl 2000 Verslunarmaður á Blönduósi 1930. Þingvörður Reykjavík. Ógiftur barnlaus. 3) Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir 24. febrúar 1909 - 20. maí 2004. Reykjavík. Maður hennar 1953; Jón Ásgeir Þorsteinsson 14. júní 1910 - 13. maí 1987. Verkamaður í Reykjavík. 4) Steingrímur Guðmannsson 5. ágúst 1912 - 19. desember. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal. Sambýliskona hans; Auður Þorbjarnardóttir 5. desember 1923 - 26. apríl 1998 Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal,

Related entity

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Guðrún var fósturbarn Valdísar systur Guðrúnar

Related entity

Benedikt Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum (12.2.1947 - 14.6.2016)

Identifier of related entity

HAH02585

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Steingrímsson (1947-2016) Snæringsstöðum

is the grandchild of

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

Dates of relationship

1947

Description of relationship

faðir hans var Steingrímur (1912-1992) sonur Guðrúnar

Related entity

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

is controlled by

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

Dates of relationship

1907

Description of relationship

1907-1942

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04372

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places