Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal

Parallel form(s) of name

  • Albert Guðmannsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.6.1907 - 4.4.2000

History

Albert Guðmannsson var fæddur að Snæringsstöðum í Svínadal í A-Hún. 17. júní 1907. Hann lést 4. apríl síðastliðinn. Útför Alberts fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Snæringsstaðir í Svínadal A-Hún: Reykjavík.

Legal status

Albert lauk Samvinnuskólaprófi í Reykjavík vorið 1929.

Functions, occupations and activities

Guðrún og Guðmann flytja til Reykjavíkur 1946, og eftir það er Albert búsettur í Reykjavík á vetrum og er í heimili með foreldrum sínum og systur, fyrst hjá Jóni bróður sínum í Meðalholti og síðan að Mánagötu 22. 1951 kaupir hann íbúð að Mánagötu 8 þar sem hann átti heimili sitt æ síðan. Hann er samt alla tíð hjá systur sinni að Mánagötu 22 í fæði og þjónustu. Hann er lengst af þingvörður í Alþingi á vetrum en er norður í Svínadal á sumrum, og rekur félagsbú með bróður sínum Steingrími að Snæringsstöðum til ársins 1970.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Guðmann Helgason, kennari og bóndi að Snæringsstöðum í Svínadal, fæddur að Svínavatni í Húnavatnssýslu 17. desember 1868, d. 16. október 1949 og Guðrún Jónsdóttir, fædd að Ljótshólum í Svínadal í A-Hún. 12. júlí 1881, d. 28. apríl 1952.
Systkini Alberts:
1) Jón Guðmannsson, yfirkennari í Reykjavík, f. 10. janúar 1906, d.11. nóvember 1986, kvæntur Snjólaugu Lúðvíksdóttur, handavinnukennara og húsmóður, f. á Akureyri 23. október 1912, d. 24. mars 1989. Þau eignuðust tvær dætur, Guðrúnu og Margréti;
2) Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 24. febrúar 1909. Hennar maður var Jón Á. Þorsteinsson frá Holti í Svínavatnshreppi, f. 14. júní 1910, d. 13. maí 1987;
3) Steingrímur Guðmannsson, lengst af bóndi að Snæringsstöðum í Svínadal, f. 15. ágúst 1912, d.19 desember 1992. Kona hans var Auður Þorbjarnardóttir frá Brúsastöðum í Vatnsdal, f. 3. desember 1923, d. 26. apríl 1998. Þau eignuðust fjögur börn, Guðrúnu, Benedikt, Guðmann og Þorbjörn.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum (17.12.1868 - 16.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03945

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum

is the parent of

Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal

Dates of relationship

17.6.1907

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum (12.7.1881 - 28.4.1952)

Identifier of related entity

HAH04372

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

is the parent of

Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal

Dates of relationship

17.6.1907

Description of relationship

Related entity

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi

is controlled by

Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal

Dates of relationship

1942

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01013

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places