Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal
Hliðstæð nafnaform
- Albert Guðmannsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.6.1907 - 4.4.2000
Saga
Albert Guðmannsson var fæddur að Snæringsstöðum í Svínadal í A-Hún. 17. júní 1907. Hann lést 4. apríl síðastliðinn. Útför Alberts fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Snæringsstaðir í Svínadal A-Hún: Reykjavík.
Réttindi
Albert lauk Samvinnuskólaprófi í Reykjavík vorið 1929.
Starfssvið
Guðrún og Guðmann flytja til Reykjavíkur 1946, og eftir það er Albert búsettur í Reykjavík á vetrum og er í heimili með foreldrum sínum og systur, fyrst hjá Jóni bróður sínum í Meðalholti og síðan að Mánagötu 22. 1951 kaupir hann íbúð að Mánagötu 8 þar sem hann átti heimili sitt æ síðan. Hann er samt alla tíð hjá systur sinni að Mánagötu 22 í fæði og þjónustu. Hann er lengst af þingvörður í Alþingi á vetrum en er norður í Svínadal á sumrum, og rekur félagsbú með bróður sínum Steingrími að Snæringsstöðum til ársins 1970.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Guðmann Helgason, kennari og bóndi að Snæringsstöðum í Svínadal, fæddur að Svínavatni í Húnavatnssýslu 17. desember 1868, d. 16. október 1949 og Guðrún Jónsdóttir, fædd að Ljótshólum í Svínadal í A-Hún. 12. júlí 1881, d. 28. apríl 1952.
Systkini Alberts:
1) Jón Guðmannsson, yfirkennari í Reykjavík, f. 10. janúar 1906, d.11. nóvember 1986, kvæntur Snjólaugu Lúðvíksdóttur, handavinnukennara og húsmóður, f. á Akureyri 23. október 1912, d. 24. mars 1989. Þau eignuðust tvær dætur, Guðrúnu og Margréti;
2) Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 24. febrúar 1909. Hennar maður var Jón Á. Þorsteinsson frá Holti í Svínavatnshreppi, f. 14. júní 1910, d. 13. maí 1987;
3) Steingrímur Guðmannsson, lengst af bóndi að Snæringsstöðum í Svínadal, f. 15. ágúst 1912, d.19 desember 1992. Kona hans var Auður Þorbjarnardóttir frá Brúsastöðum í Vatnsdal, f. 3. desember 1923, d. 26. apríl 1998. Þau eignuðust fjögur börn, Guðrúnu, Benedikt, Guðmann og Þorbjörn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Albert Guðmannsson (1907-2000) frá Snæringsstöðum í Svínadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska