Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðni Vigfússon (1934-1992) bifreiðastjóri Blönduósi, frá Selfossi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.5.1934 - 10.4.1992
History
Fæddur í Árnesi á Selfossi. Minning: Guðni Vigfússon Fæddur 3. maí 1934 Dáinn 10. apríl 1992. Guðni Vigfússon, síðast til heimilis að Hátúni 10, Reykjavík, var jarðsunginn þriðjudaginn 14. apríl 1992, frá Neskirkju. Guðni varð ekki sérlega gamall á íslenskan mælikvarða. Það var eins og alla tíð að hann reyndi að lifa lífinu sínu hratt. Hann var einn af fimm bræðrum.
Árið 1946 fluttist fjölskyldan norður á Blönduós, þar sem Guðni starfaði hjá Kaupfélagi Austur Húnvetninga við afgreiðslustörf og síðan við vörubifreiðaakstur á eigin vegum. Hann tók virkan þátt í félagslífi á Blönduósi, var um tíma formaður vörubílstjórafélagsins og björgunarsveitarinnar og starfaði í Slysavarnafélaginu og Lionsklúbbnum.
Eftir að þau hjón slitu samvistir 1977 fluttist Guðni til Reykjavíkur og vann þar við verslunarstörf þangað til hann gerðist umsjónarmaður hjá Hitaveitu Reykjavíkur á Nesjavöllum til 1990, er heilsu hans tók að hnigna.
Places
Árnes Selfoss: Blönduós 1946: Reykjavík: Nesjavellir í Grafningi til 1990:
Legal status
Bifreiðastjóri:
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Faðir hans var Vigfús, d. 1990, sonur Guðmundar Vigfússonar, bónda í Neðradal í Biskupstungum, síðar verkamanns í Reykjavík en móðir hans, Guðrún, d. 1950, dóttir Jóns Sigurðssonar, hafnsögumanns á Eyrarbakka. Þau hjónin stofnuðu bú á Selfossi og þar fæddust bræðurnir, fyrsti í Ingólfi, Guðni í Árnesi en hinir í Þórshamri.
1) Eggert Vigfússon slökkviliðsstjóri á Selfossi er elstur, fæddur 1932. Fæddur í Ingólfi, Eyravegi 1 Selfossi
2) Guðmundur Þór Vigfússon skólameistari, líka á Selfossi, fæddist 1936 í Þórshamri Selfossi Austurvegi 5 [þar sem Verslunin Krónan er núna, Þórshamar var lengst af ferðaskrifstofa KÁ og MBF]
3) Jón Vigfússon skipstjóri í Reykjavík f. 1938 í Þórshamri á Selfossi Austurvegi 5
4) Örn, mjólkurfræðingur Selfossi og í Kópavogi, 1941. Kona hans Kristín Egilsdóttir Thorarensen
1956 kvæntist hann Ásu Vilhjálmsdóttur frá Laugabökkum í Ölfusi. Þau eignuðust tvær dætur.
1) Helga Guðnadóttir 15.6.1957 sjúkraliði á Akureyri, gift Hilmari Antonssyni, húsasmíðameistara og eiga þau fjögur börn.
2) Elva Guðnadóttir 26. apríl 1963 - 22. sept. 1979, lést í umferðarslysi 16 ára gömul. Síðast bús. á Akureyri.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðni Vigfússon (1934-1992) bifreiðastjóri Blönduósi, frá Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðni Vigfússon (1934-1992) bifreiðastjóri Blönduósi, frá Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðni Vigfússon (1934-1992) bifreiðastjóri Blönduósi, frá Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðni Vigfússon (1934-1992) bifreiðastjóri Blönduósi, frá Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðni Vigfússon (1934-1992) bifreiðastjóri Blönduósi, frá Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.5.2017
Language(s)
- Icelandic