Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.6.1872 - 4.12.1917

History

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Þórðarson 3.10.1826 - 13.6.1885. Prestur í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Prestur á Auðkúlu frá 1856 til dauðadags. Prófastur á Auðkúlu í Húnavatnsprófastsdæmi 1862-1872 og frá 1880 til dauðadags og kona hans 2.9.1856; Sigríður „yngri“ Eiríksdóttir 18. feb. 1830 - 23. mars 1916. Prestsfrú á Auðkúlu í Svínavatnshr., A-Hún. Prestsfrú á Auðkúlu í Svínavatnshr., A-Hún. Systir hennar; Guðlaug (1824-1899) Reynivöllum, móðir sra Eiríks Gíslasonar (1857-1920) á Stað og Eiriks Guðmudssonar í Miðdal föður Ástu Sigríðar móður Vigdísar Finnbogadóttur 4. forseta íslenska lýðveldisins. Systur frú Sigríðar voru; Ingibjörg (1827-1890) á Reynisstað kona Eggerts Ólafs Briem (1811-1894) og Áslaug (1833-1930) kona Magnúsar Stephensen (1832-1913) í Viðey.

Systkini hennar;
1) Sveinn 17.5.1857
2) Kristín 21.8.1858
3) Vilborg 5.9.1859
4) Eggert Ólafur 19.10.1860
5) Eggert Ólafur 14.12.1861
6) Vilborg Jónsdóttir 22. júní 1863 - 28. jan. 1947. Húsfreyja á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Stað í Hrútafirði. Maður hennar 14.9.1884; sra Eiríkur Gíslason 14. mars 1857 - 19. des. 1920. Prestur á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Prestur á Presthólum í Núpasveit 1881-1882, Lundi í Lundarreykjadal 1882-1884, Breiðabólsstað á Skógarströnd 1884-1890, Staðastað 1890-1901. Prestur á Prestbakka í Hrútafirði frá 1901 til dauðadags, bjó þar til 1904 og síðar á Stað í Hrútafirði. Prófastur í Strandasýslu frá 1902. Sjá hér að ofan.
7) Guðný Jónsdóttir 23. sept. 1864 - 30. ágúst 1944. Húsfreyja í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Litla-Dal og í Skildinganesi. Maður hennar 30.3.1895; Brynjólfur Gíslason 6. nóv. 1861 - 27. jan. 1923. Bóndi í Litla-Dal í Svínadal, A-Hún., síðar í Skildinganesi við Skerjafjörð, bróðir sra Eiríks.
8) Theódór Jónsson 16. maí 1866 - 5. okt. 1949. Var í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Sóknarprestur á Bægisá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Prestur á Bægisá á Þelamörk, Eyj. 1890-1941. Kona hans 28.4.1898; Jóhanna Valgerður Gunnarsdóttir 26. júní 1873 - 14. nóv. 1957. Húsfreyja á Bægisá.
9) Jóhanna 1867
10) Guðrún Jónsdóttir Briem 11. maí 1869 - 10. jan. 1943. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey. Maður hennar 30.8.1898. Eggert Ólafur Briem 25. júlí 1867 - 7. júlí 1936. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Hæstaréttardómari á Tjarnargötu 28, Reykjavík 1930. Sýslumaður á Sauðárkróki og síðar hæstaréttardómari í Reykjavík. Bróðir Elínar Briem skólastjóra Kvsk, faðir þeirra; Eiríkur Briem (1846-1929)

Börn Stefáns;
1) Eiríkur Þ(orbjargarson) Stefánsson 30. maí 1878 - 16. ágúst 1966 Bóndi og prestur á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Prestur á Torfastöðum frá 1905. Prestur og prófastur á Torfastöðum í Biskupstungum. Síðast bús. í Laugardalshreppi. Kona hans 2.6.1906; Sigurlaug Erlendsdóttir 29. júlí 1878 - 19. desember 1966 Húsfreyja á Torfastöðum, Torfastaðasókn, Árn. 1930. Húsfreyja og organisti, síðast bús. í Laugardalshreppi.
Fóstursonur þeirra var Karl Jónsson Eiríksson 15. júlí 1920 - 9. september 1990, konan hans var Helga Gðmundsdóttir (1922-2012) Bókavörður á Selfossi.
2) Björn Stefánsson 13. mars 1881 - 10. nóvember 1958 Bóndi og prestur á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1907-1912, aðstoðarprestur og síðar prestur í Görðum á Álftanesi 1912-1914, Bergstöðum í Svartárdal, Auðkúlu, Sauðárkróki og víðar. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1931. Fyrri kona Björns 11.9.1910; Guðrún Sigríður Ólafsdóttir 27. nóvember 1890 - 25. júní 1918 Prestfrú í Görðum á Álftanesi, á Sauðárkróki og víðar. Seinni kona 16.4.1930; Valgerður Jóhannsdóttir 26. apríl 1902 - 29. mars 1980 Húsfreyja á Auðkúlu í Svínadal, Hún., síðar á Akureyri og í Reykjavík.
3) Jón Stefánsson 30. apríl 1882 - 31. júlí 1882
4) Þórunn Stefánsdóttir 5. apríl 1884 - 23. maí 1884
5) Lárus Stefánsson 6. mars 1887 - 3. janúar 1974 Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Fósturbarn: Guðrún Jakobsdóttir, f. 2. október 1921 - 5. janúar 2005 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Dvaldi í Reykjavík um nokkurra ára bil um og fyrir 1940, nam við Héraðsskólann á Laugarvatni og vann við sauma í Reykjavík. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Grund í Svínadal 1941-93 og organisti við Auðkúlukirkju um árabil. Fósturfor.: Lárus b. í Gautsdal Stefánsson, f. 6.3.1887 og Valdís Jónsdóttir, f. 1.9.1886 og eftir lát Valdísar 1929 fór Guðrún í fóstur hjá systur Valdísar Ingiríði Jónsdóttur, f. 1888 og manni hennar Eiríki b. í Ljótshólum Grímssyni, f. 1873.
6) Hilmar Stefánsson 8. ágúst 1889 - 23. desember 1890 Var á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
7) Hilmar Stefánsson 10. maí 1891 - 17. ágúst 1965 Útibússtjóri á Bárugötu 21, Reykjavík 1930. Bankastjóri í Reykjavík.
8) Hildur Stefánsdóttir 28. janúar 1893 - 10. maí 1970 Húsfreyja á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Ólafur Ólafsson 30. ágúst 1887 - 15. febrúar 1971 Framkvæmdastjóri á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Útgerðarmaður í Færeyjum og ræðismaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn hennar og Stefán;
9) Hólmfríður Stefánsdóttir 7. október 1900 - 1910
10) Sigríður Stefánsdóttir 27. nóvember 1903 - 26. október 1970 Húsfreyja á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Æsustöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 3.6.1928; Gunnar Árnason 13. júní 1901 - 31. júlí 1985 Prestur og bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðar í Bústaða- og Kópavogsprestköllum, síðast bús. í Reykjavík. Bóndi og prestur á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

15.6.1872

Description of relationship

Fædd þar og síðar húsmóðir þar

Related entity

Brynjólfur Gíslason (1861-1923) bóndi í Litladal í Svínadal (6.11.1861 - 27.1.1923)

Identifier of related entity

HAH02957

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.3.1895

Description of relationship

Mágur, kona hans var Guðný systir hennar

Related entity

Valdís Jónsdóttir (1886-1929) Gautsdal (1.9.1886 - 25.5.1929)

Identifier of related entity

HAH06773

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdadóttir, maður hennar Lárus

Related entity

Hilmar Stefánsson (1891-1965) bankastjóri frá Auðkúlu (10.5.1891 - 17.8.1965)

Identifier of related entity

HAH09328

Category of relationship

family

Type of relationship

Hilmar Stefánsson (1891-1965) bankastjóri frá Auðkúlu

is the child of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

22.10.1898

Description of relationship

stjúpmóðir

Related entity

Lárus Stefánsson (1887-1974) Gautsdal (6.3.1887 - 3.1.1974)

Identifier of related entity

HAH09327

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Stefánsson (1887-1974) Gautsdal

is the child of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

22.10.1898

Description of relationship

stjúpmóðir

Related entity

Jón Þórðarson (1826-1885) Prestur í Auðkúlu, (3.10.1826 - 13.6.1885)

Identifier of related entity

HAH05767

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Þórðarson (1826-1885) Prestur í Auðkúlu,

is the parent of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

15.6.1872

Description of relationship

Related entity

Sigríður Stefánsdóttir (1903-1970) Æsustöðum (27.11.1903 - 26.10.1970)

Identifier of related entity

HAH01912

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Stefánsdóttir (1903-1970) Æsustöðum

is the child of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

27.11.1903

Description of relationship

Related entity

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum (30.5.1878 - 16.8.1966)

Identifier of related entity

HAH03161

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Þorbjargarson Stefánsson (1878-1966) prestur Torfastöðum

is the child of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

22.10.1898

Description of relationship

Stjúpsonur

Related entity

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu (13.3.1881 - 10.11.1958)

Identifier of related entity

HAH02897

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Stefánsson (1881-1958) prestur Auðkúlu

is the child of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

22.10.1898

Description of relationship

stjúpsonur

Related entity

Hildur Stefánsdóttir (1893-1970) Auðkúlu (28.1.1893 - 10.5.1970)

Identifier of related entity

HAH06999

Category of relationship

family

Type of relationship

Hildur Stefánsdóttir (1893-1970) Auðkúlu

is the child of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

22.10.1898

Description of relationship

stjúpdóttir

Related entity

Vilborg Jónsdóttir (1863-1947) Stað (22.6.1863 - 28.1.1947)

Identifier of related entity

HAH09028

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilborg Jónsdóttir (1863-1947) Stað

is the sibling of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

15.6.1872

Description of relationship

Related entity

Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey. (11.5.1869 - 10.1.1943)

Identifier of related entity

HAH04377

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Briem (1869-1943) Forstöðukona kvennaskólans á Ytri Ey.

is the sibling of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

15.6.1872

Description of relationship

Related entity

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu (18.1.1852 - 17.6.1930)

Identifier of related entity

HAH06612

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán M Jónsson (1852-1930) prestur Auðkúlu

is the spouse of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

22.10.1898

Description of relationship

seinni kona hans

Related entity

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka (14.3.1857 - 19.12.1920)

Identifier of related entity

HAH03142

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

is the cousin of

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu

Dates of relationship

15.6.1872

Description of relationship

systrabörn

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09308

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

11.4.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 120, 157, 158, 263.
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 389

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places