Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Brynjólfur Gíslason (1861-1923) bóndi í Litladal í Svínadal
Parallel form(s) of name
- Brynjólfur Gíslason
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.11.1861 - 27.1.1923
History
Brynjólfur Gíslason 6. nóvember 1861 - 27. janúar 1923 Bóndi í Litla-Dal í Svínadal, A-Hún., síðar í Skildinganesi við Skerjafjörð.
Places
Reynivellir í Kjós: Litlidalur í Svínavatnshreppi; Skildinganes:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðlaug Eiríksdóttir Sverrisen 1824 - 13. september 1899 Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynivöllum og síðar í Sogni í Kjós og fyrri maður hennar 8.6.1853; sra Gísli Jóhannesson 19. október 1817 - 31. janúar 1866 Prestur á Reynivöllum í Kjós frá 1852 til dauðadags. Barnsfaðir hennar; Guðmundur Einarsson 11. september 1828 - 15. janúar 1916 Bóndi í Miðdal í Mosfellssveit. Var þar 1880.
Systur Guðlaugar voru Sigríður yngri (1830-1916) kona sra Jóns Þórðarsonar (1826-1925) í Auðkúlu. Áslaug (1833-1930) kona Magnúsar Stephensen (1832-1913) í Viðey, sonar dóttir þeirra var Ragnheiður Stephensen (1914-1981) móðir Ragnheiðar Þorsteinsdóttur (1946) (Löggu) á Blönduósi. Ingibjörg (1827-1890) kona Eggerts Briem (1811-1894) Alþm á Reynisstað. Systir Ragnheiðar Stephensen var Elín (1904-1994) kona Péturs Jónssonar (1904-1991) bónda á Egilsstöðum en hann var bróðir Bergs (1899-1970) tengdaföður Elsu Þorsteinsdóttur (1930) frá Enni. Pétur var faðir Jóns (1930) dýralæknis á Egilsstöðum. Bróðir Bergs og Péturs var Sveinn bóndi á Egilsstöðum faðir Ásdísar (1922-1991) kennara og skólastjóra í Kvsk á Blönduósi
Systkini Brynjólfs;
1) Hólmfríður Gísladóttir 9. júlí 1854 - 14. apríl 1945 Forstöðukona hússtjórnarskólans í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus
2) Elín Gísladóttir 15. september 1855 - 10. júní 1940 Húsfreyja á Meðalfelli, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Meðalfelli.
3) Eiríkur Gíslason 14. mars 1857 - 19. desember 1920 Prestur á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Prestur á Presthólum í Núpasveit 1881-1882, Lundi í Lundarreykjadal 1882-1884, Breiðabólsstað á Skógarströnd 1884-1890, Staðastað 1890-1901. Prestur á Prestbakka í Hrútafirði frá 1901 til dauðadags, bjó þar til 1904 og síðar á Stað í Hrútafirði. Prófastur í Strandasýslu frá 1902. Kona hans 14.9.1884; Vilborg Jónsdóttir 22. júní 1863 - 28. janúar 1947 Húsfreyja á Stað,
4) Jóhannes Gíslason 18. febrúar 1859 - 26. júní 1882 Var á Reynvöllum, Reynivallasókn, Kjós. 1860. Trésmiður í Reykjavík. Ókvæntur
5) Kristján Gíslason 1. júní 1860 - 1. desember 1927 Fósturbarn hjónanna í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Skrifari á Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Sýsluskrifari á Borðeyri. Bóndi á Prestbakka, Bæjarhreppi, Strand. 1920.
6) Baldvin Gíslason 18. mars 1863 - 6. febrúar 1871
7) Gísli Gíslason 17. febrúar 1866 - 31. október 1887 Nam við Ólafsdalsskóla. Drukknaði við Grófina í Reykjavík. Ókvæntur.
Sammæðra;
8) Eiríkur Guðmundsson 1. janúar 1868 - 11. júní 1922 Bóndi í Miðdal, síðar trésmiður í Reykjavík. Fráskilinn Grund Snæf 1910 og vkm Reykjavík 1920, kona hans; Vilborg Guðnadóttir 27. febrúar 1869 - 2. júní 1941 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Prjónakona á Skólavörðustíg 5, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja í Miðdal, síðar í Reykjavík. þau skildu
Dóttir þeirra var; Ásta Sigríður Eiríksdóttir 16. júní 1894 - 23. mars 1986 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 14, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona. Húsfreyja í Reykjavík 1945, móðir Vigdísar Finnbogadóttur 4ða forseta Íslands.
Kona Brynjólfs 30.3.1895; Guðný Jónsdóttir 23. september 1864 - 30. ágúst 1944 Húsfreyja í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Litla-Dal og í Skildinganesi. Móðir hennar var Sigríður yngri Eiríksdóttir (1830-1916) systir Guðlaugar móður Brynjólfs, þau hjón voru því systra börn.
Börn þeirra:
1) Sigríður Brynjólfsdóttir 1895
2) Guðlaug Brynjólfsdóttir 8. maí 1897 - 16. febrúar 1981 Kennari. Var í Reykjavík 1910. Var í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Heimili: Langholt, Flóa. Maður hennar 16.11.1924: Ingólfur Þorsteinsson 14. febrúar 1899 - 27. ágúst 1980. Bóndi í Langholti, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Búfræðingur, bóndi í Langholti og Merkilandi, Hraungerðishr., Árn. framkvæmdastjóri Flóaveitunnar, síðar fulltrúi hjá Búnaðarfélagi Íslands. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Kristín Brynjólfsdóttir Sandholt 24. september 1898 - 25. janúar 1980 Húsfreyja á Bjarnarstíg 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Egill Villads Sandholt Hallgrímsson 21. nóvember 1891 - 27. ágúst 1966 Póstritari á Bjarnarstíg 9, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri og póstritari í Reykjavík.
4) Elínborg Brynjólfsdóttir 27. nóvember 1899 - 19. mars 1979 Ráðskona á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsfaðir hennar: Lárus Jónsson 23. mars 1896 - 3. júlí 1983 Geðlæknir á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Læknir. Var á Bogabraut 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.
5) Jón Brynjólfsson 15. janúar 1901 - 28. desember 1973 Skrifstofumaður í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Stykkishólmi.
6) Katrín Sigríður Brynjólfsdóttir 30. júlí 1902 - 3. janúar 1998 Húsfreyja á Útskálum, Útskálasókn, Gull. 1930. Kennari. Bjó í mörg ár í Bandaríkjunum en var síðast bús. í Reykjavík.
7) Eiríkur Sverrir Brynjólfsson 7. september 1903 - 21. október 1962 Prestur á Útskálum, Gull. og síðar í Winnipeg og Vancouver í Kanada 1952 til dauðadags. Kona hans 4.11.1945; Guðrún Guðmundsdóttir 15. nóvember 1909 - 31. maí 2000 Skrifstofumaður og húsfreyja í Keflavík og húsfreyja í Kanada. Var í Gerðum, Gerðahr. Gull. 1910 Námsmey á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Heimili: Gerði, Garðahr.og 1920. Síðast bús. í Reykjavík
8) Ólafur Theódór Brynjólfsson 5. september 1906 - 30. mars 1963 Tannlæknir í Reykjavík.
9) Gísli Brynjólfsson 23. júní 1909 - 4. maí 1987 Háseti í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Prestur og síðar prófastur á Kirkjubæjarklaustri á Síðu, Skaft. kona hans 30.7.1938; Ásta Þóra Valdimarsdóttir 11. október 1915 - 28. desember 1996 Var í Keflavík 1930. Húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Brynjólfur Gíslason (1861-1923) bóndi í Litladal í Svínadal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 22.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði