Brynjólfur Gíslason (1861-1923) bóndi í Litladal í Svínadal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Brynjólfur Gíslason (1861-1923) bóndi í Litladal í Svínadal

Parallel form(s) of name

  • Brynjólfur Gíslason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.11.1861 - 27.1.1923

History

Brynjólfur Gíslason 6. nóvember 1861 - 27. janúar 1923 Bóndi í Litla-Dal í Svínadal, A-Hún., síðar í Skildinganesi við Skerjafjörð.

Places

Reynivellir í Kjós: Litlidalur í Svínavatnshreppi; Skildinganes:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðlaug Eiríksdóttir Sverrisen 1824 - 13. september 1899 Var á Hamri, Borgarsókn, Mýr. 1835. Húsfreyja á Reynivöllum og síðar í Sogni í Kjós og fyrri maður hennar 8.6.1853; sra Gísli Jóhannesson 19. október 1817 - 31. janúar 1866 Prestur á Reynivöllum í Kjós frá 1852 til dauðadags. Barnsfaðir hennar; Guðmundur Einarsson 11. september 1828 - 15. janúar 1916 Bóndi í Miðdal í Mosfellssveit. Var þar 1880.
Systur Guðlaugar voru Sigríður yngri (1830-1916) kona sra Jóns Þórðarsonar (1826-1925) í Auðkúlu. Áslaug (1833-1930) kona Magnúsar Stephensen (1832-1913) í Viðey, sonar dóttir þeirra var Ragnheiður Stephensen (1914-1981) móðir Ragnheiðar Þorsteinsdóttur (1946) (Löggu) á Blönduósi. Ingibjörg (1827-1890) kona Eggerts Briem (1811-1894) Alþm á Reynisstað. Systir Ragnheiðar Stephensen var Elín (1904-1994) kona Péturs Jónssonar (1904-1991) bónda á Egilsstöðum en hann var bróðir Bergs (1899-1970) tengdaföður Elsu Þorsteinsdóttur (1930) frá Enni. Pétur var faðir Jóns (1930) dýralæknis á Egilsstöðum. Bróðir Bergs og Péturs var Sveinn bóndi á Egilsstöðum faðir Ásdísar (1922-1991) kennara og skólastjóra í Kvsk á Blönduósi
Systkini Brynjólfs;
1) Hólmfríður Gísladóttir 9. júlí 1854 - 14. apríl 1945 Forstöðukona hússtjórnarskólans í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus
2) Elín Gísladóttir 15. september 1855 - 10. júní 1940 Húsfreyja á Meðalfelli, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Meðalfelli.
3) Eiríkur Gíslason 14. mars 1857 - 19. desember 1920 Prestur á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1890. Prestur á Presthólum í Núpasveit 1881-1882, Lundi í Lundarreykjadal 1882-1884, Breiðabólsstað á Skógarströnd 1884-1890, Staðastað 1890-1901. Prestur á Prestbakka í Hrútafirði frá 1901 til dauðadags, bjó þar til 1904 og síðar á Stað í Hrútafirði. Prófastur í Strandasýslu frá 1902. Kona hans 14.9.1884; Vilborg Jónsdóttir 22. júní 1863 - 28. janúar 1947 Húsfreyja á Stað,
4) Jóhannes Gíslason 18. febrúar 1859 - 26. júní 1882 Var á Reynvöllum, Reynivallasókn, Kjós. 1860. Trésmiður í Reykjavík. Ókvæntur
5) Kristján Gíslason 1. júní 1860 - 1. desember 1927 Fósturbarn hjónanna í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Skrifari á Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Sýsluskrifari á Borðeyri. Bóndi á Prestbakka, Bæjarhreppi, Strand. 1920.
6) Baldvin Gíslason 18. mars 1863 - 6. febrúar 1871
7) Gísli Gíslason 17. febrúar 1866 - 31. október 1887 Nam við Ólafsdalsskóla. Drukknaði við Grófina í Reykjavík. Ókvæntur.
Sammæðra;
8) Eiríkur Guðmundsson 1. janúar 1868 - 11. júní 1922 Bóndi í Miðdal, síðar trésmiður í Reykjavík. Fráskilinn Grund Snæf 1910 og vkm Reykjavík 1920, kona hans; Vilborg Guðnadóttir 27. febrúar 1869 - 2. júní 1941 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Prjónakona á Skólavörðustíg 5, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja í Miðdal, síðar í Reykjavík. þau skildu
Dóttir þeirra var; Ásta Sigríður Eiríksdóttir 16. júní 1894 - 23. mars 1986 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 14, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona. Húsfreyja í Reykjavík 1945, móðir Vigdísar Finnbogadóttur 4ða forseta Íslands.
Kona Brynjólfs 30.3.1895; Guðný Jónsdóttir 23. september 1864 - 30. ágúst 1944 Húsfreyja í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Litla-Dal og í Skildinganesi. Móðir hennar var Sigríður yngri Eiríksdóttir (1830-1916) systir Guðlaugar móður Brynjólfs, þau hjón voru því systra börn.
Börn þeirra:
1) Sigríður Brynjólfsdóttir 1895
2) Guðlaug Brynjólfsdóttir 8. maí 1897 - 16. febrúar 1981 Kennari. Var í Reykjavík 1910. Var í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Heimili: Langholt, Flóa. Maður hennar 16.11.1924: Ingólfur Þorsteinsson 14. febrúar 1899 - 27. ágúst 1980. Bóndi í Langholti, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Búfræðingur, bóndi í Langholti og Merkilandi, Hraungerðishr., Árn. framkvæmdastjóri Flóaveitunnar, síðar fulltrúi hjá Búnaðarfélagi Íslands. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Kristín Brynjólfsdóttir Sandholt 24. september 1898 - 25. janúar 1980 Húsfreyja á Bjarnarstíg 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Egill Villads Sandholt Hallgrímsson 21. nóvember 1891 - 27. ágúst 1966 Póstritari á Bjarnarstíg 9, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri og póstritari í Reykjavík.
4) Elínborg Brynjólfsdóttir 27. nóvember 1899 - 19. mars 1979 Ráðskona á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsfaðir hennar: Lárus Jónsson 23. mars 1896 - 3. júlí 1983 Geðlæknir á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Læknir. Var á Bogabraut 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.
5) Jón Brynjólfsson 15. janúar 1901 - 28. desember 1973 Skrifstofumaður í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Stykkishólmi.
6) Katrín Sigríður Brynjólfsdóttir 30. júlí 1902 - 3. janúar 1998 Húsfreyja á Útskálum, Útskálasókn, Gull. 1930. Kennari. Bjó í mörg ár í Bandaríkjunum en var síðast bús. í Reykjavík.
7) Eiríkur Sverrir Brynjólfsson 7. september 1903 - 21. október 1962 Prestur á Útskálum, Gull. og síðar í Winnipeg og Vancouver í Kanada 1952 til dauðadags. Kona hans 4.11.1945; Guðrún Guðmundsdóttir 15. nóvember 1909 - 31. maí 2000 Skrifstofumaður og húsfreyja í Keflavík og húsfreyja í Kanada. Var í Gerðum, Gerðahr. Gull. 1910 Námsmey á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Heimili: Gerði, Garðahr.og 1920. Síðast bús. í Reykjavík
8) Ólafur Theódór Brynjólfsson 5. september 1906 - 30. mars 1963 Tannlæknir í Reykjavík.
9) Gísli Brynjólfsson 23. júní 1909 - 4. maí 1987 Háseti í Bergstaðastræti 11, Reykjavík 1930. Prestur og síðar prófastur á Kirkjubæjarklaustri á Síðu, Skaft. kona hans 30.7.1938; Ásta Þóra Valdimarsdóttir 11. október 1915 - 28. desember 1996 Var í Keflavík 1930. Húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík

General context

Relationships area

Related entity

Kristín Jónsdóttir (1874-1945) Rvk frá Auðkúlu (6.9.1874 - 15.12.1945)

Identifier of related entity

HAH06569

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.3.1895

Description of relationship

mágur, kona hans Guðný systir hennar

Related entity

Þóra Jónsdóttir (1872-1947) Auðkúlu (15.6.1872 - 4.12.1917)

Identifier of related entity

HAH09308

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.3.1895

Description of relationship

Mágur, kona hans var Guðný systir hennar

Related entity

Vilborg Jónsdóttir (1863-1947) Stað (22.6.1863 - 28.1.1947)

Identifier of related entity

HAH09028

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.3.1895

Description of relationship

mágur, kona hans Guðný

Related entity

Jón Þórðarson (1826-1885) Prestur í Auðkúlu, (3.10.1826 - 13.6.1885)

Identifier of related entity

HAH05767

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.3.1895

Description of relationship

Tengdasonur, kona hans Guðný dóttir Jóns

Related entity

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka (14.3.1857 - 19.12.1920)

Identifier of related entity

HAH03142

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Gíslason (1857-1920) Prestbakka

is the sibling of

Brynjólfur Gíslason (1861-1923) bóndi í Litladal í Svínadal

Dates of relationship

6.11.1861

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02957

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places