Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.1.1893 - 24.5.1888

History

Heiðbjört Björnsdóttir 6. janúar 1893 - 24. maí 1988. Húsfreyja á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. Húsfreyja þar 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. t

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorbjörg Stefánsdóttir 28. september 1855 - 18. maí 1903 Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890, Skag. Hreppstjóri þar, 1890 og maður hennar 17.7.1877; Björn Jónsson 14. júní 1848 - 23. janúar 1924 Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890.
Systkini hennar;
1) Stefán Þorsteinn Björnsson 3. september 1880 - 5. nóvember 1914 Var í Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi í Sjávarborg. Kona hans 1905; Ingibjörg Guðmundsdóttir 8. maí 1876 - 23. júlí 1906 Húsfreyja á Skíðastöðum, Skag. Fósturforeldrar hennar voru Hjörtur Hjálmarsson og Þuríður Gunnarsdóttir á Skíðastöðum.
2) Jón Þorbjargarson Björnsson 15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964 Kennari á Sauðárkróki og síðar skólastjóri þar. Fósturbarn: Geirlaug Björnsdóttir, f. 25.12.1939. Fk hans 15.10.1912; Geirlaug Jóhannesdóttir 28. júlí 1892 - 6. apríl 1932 Fósturbarn í Núpufelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Sk hans 14.9.1940; Rósa Stefánsdóttir 10. október 1895 - 14. júlí 1993 Var í Króksstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbarn: Geirlaug Björnsdóttir, f. 25.12.1939. Sonur þeirra; Björn Jónsson (1920-1995) Læknir Swan River.
3) Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964 Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890.Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945. Kona hans; 21.5.1912; Sigurbjörg Guðmundsdóttir 23. desember 1884 - 30. apríl 1973 Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. og 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur þeirra; Guðmundur Jakob (1916-2006).
4) Þorbjörn Björnsson 12. janúar 1886 - 14. maí 1970 Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshreppi, Skag. og á Geitaskarði í Langadal, A-Hún. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans 12.6.1914; Sigríður Árnadóttir 4. júlí 1893 - 27. júní 1967 Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
5) Guðrún Björnsdóttir 14. janúar 1887 - 27. september 1976 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 7.7.1921: Sveinbjörn Jónsson 11. febrúar 1896 - 26. janúar 1982 Byggingameistari á Akureyri, síðar iðnrekandi í Reykjavík. Byggingafræðingur á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Byggingamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Björg Björnsdóttir 7. júlí 1889 - 24. janúar 1977 Húsfreyja á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Vigur, síðast bús. í Ögurhreppi. Maður hennar; Bjarni Sigurðsson 24. júlí 1889 - 30. júlí 1974 Bóndi á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Bóndi og oddviti í Vigur á Ísafjarðardjúpi. Síðast bús. í Ögurhreppi.
6) Haraldur Heiðbjartur Björnsson 27. júlí 1891 - 9. desember 1967 Leikari í Reykjavík 1930 og 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 17.7.1921; Júlíana Friðriksdóttir 12. september 1891 - 13. desember 1983 Skráð fara til Vesturheims 1913 frá Veitingahúsi, Húsavík, S-Þing. Húsfreyja í Bergstaðastræti 83, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Sigurjón Þorgrímsson, f. 2.5.1864 og Júlíana Guðmundsdóttir, f. 27.7.1854.
8) Guðmundur Magnússon Björnsson 20. júlí 1894 - 8. apríl 1956 Bóndi í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Fyrrikona hans; 14.7.1918; Þórey Ólafsdóttir 23. ágúst 1895 - 17. nóvember 1945. Húsfreyja í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja og handavinnukennari í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Seinni kona hans 27.11.1954; Lára Sigurlín Þorsteinsdóttir 14. febrúar 1900 - 10. janúar 1980 Tökubarn á Vesturgötu, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 82, Reykjavík 1930. Fyrri maður hennar 29.4.1943 var; Ásbjörn Pálsson 2. september 1880 - 14. október 1952 Var á Mýri, Garðasókn, Borg. 1880. Var í Reykjavík 1890. Leigjandi í Stakkahlíð, Vestmannaeyjasókn 1910. Vélamaður á Öldugötu 59, Reykjavík 1930. Sjómaður.
9) Sigurlaug Björnsdóttir 25. janúar 1896 - 15. september 1989 Skrifstofukona á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Kennari við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Barnsfaðir hennar; Jóhannes Friðrik Hansen 17. janúar 1891 - 27. mars 1952 Bóndi í Garði í Hegranesi, Skag. Kennari, vegaverkstjóri, oddviti og skáld á Sauðárkróki.

Maður hennar; 7.12.1920; Árni Daníelsson 5. ágúst 1884 - 2. ágúst 1965. Bóndi og hreppstjóri á Sjávarborg í Skarðshr. , og síðar kaupmaður á Sauðárkróki. Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum í Vindhælishreppi og dvaldist þar að því sinni til 1907. Bóndi á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.

Börn þeirra;
1) Hlíf Ragnheiður Árnadóttir 19. desember 1921 - 16. apríl 2013. Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Maður hennar; Kristmundur Bjarnason 10. janúar 1919 Rithöfundur Sjávarborg. Var á Mælifelli, Mælifellssókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Tryggvi Guttormur Hjörleifsson Kvaran og Anna Grímsdóttir Kvaran. Fæddur á Reykjum í Tungusveit, Skag. Foreldrar Bjarni Kristmundsson og k.h. Kristín Sveinsdóttir. Stúdent frá MA. Bóndi og rithöfundar á Sjávarborg frá 1950. Hefur þýtt fjölda bóka og samið mörg ritverk, einkum á sviði sagnfræði. Stærstu verk á því sviði: Saga Sauðárkróks I-III og Saga Dalvíkur I-IV. Kristmundur var fyrsti skjalavörðurinn við skjalasafnið á Sauðárkróki.
2) Þorsteinn Árnason 20. september 1923 - 24. mars 1965 Læknir í Neskaupstað. Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Skagafirði. Afleysingalæknir Lúðvíks Nordal, afa Davíðs Oddssonar, á Selfossi 1951 (sjá óbirtar minningar GPJ, er Þorsteinn bjargaði lífi hans með pensilíngjöf sem þá hafði ekki verið gefið ungabörnum. Blessuð sé minning hans). Barnsmóðir Þorsteins; Júlíana Guðmundsdóttir 30. ágúst 1923 Var í Útibæ í Flatey, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1930 hjúkrunarkona Húsavík. Kona Þorsteins 12.9.1953; Anna Siggerður Jóhannsdóttir 3. október 1930 - 13. mars 1998 Síðast bús. í Neskaupstað.
3) Haraldur Árnason 6. mars 1925 Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Kaupmaður og skólastjóri Hólum 1971-1981. Kona hans 1950; Margrit Árnason 12. júní 1928 - 24. júlí 2014 Deildarstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og húsfreyja á Sjávarborg í Skarðshreppi. Foreldrar: Margarete Truttmann f.7.1.1887, d.15.5.1991 og Aristide Carlo Massimo Truttmann f.3.10.1889, d.17.6.1973.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.9.2020

Description of relationship

Eivör Nótt Hjartardóttir (2020) dóttur dóttir Guðmundar er langalang ömmubarn Heiðbjartar

Related entity

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) Sauðárkróki (28.7.1892 - 6.4.1932)

Identifier of related entity

HAH03720

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.10.1912

Description of relationship

mágkonur, maður hennar Jón Þ Björnsson

Related entity

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum (14.6.1848 - 23.1.1924)

Identifier of related entity

HAH02845

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum

is the parent of

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Dates of relationship

6.1.1893

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum (25.1.1896 - 15.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01968

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum

is the sibling of

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Dates of relationship

25.1.1896

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum (20.7.1894 -8.4.1956)

Identifier of related entity

HAH04102

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

is the sibling of

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Dates of relationship

20.7.1894

Description of relationship

Related entity

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum (22.5.1884 - 1.5.1964)

Identifier of related entity

HAH07248

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum

is the sibling of

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Dates of relationship

6.1.1893

Description of relationship

Related entity

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

is the sibling of

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Dates of relationship

6..1.1893

Description of relationship

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti (14.1.1887 - 27.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04262

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti

is the sibling of

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Dates of relationship

6.1.1893

Description of relationship

Related entity

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri (7.7.1889 - 24.1.1977)

Identifier of related entity

HAH02716

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

is the sibling of

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Dates of relationship

6.1.1893

Description of relationship

Related entity

Haraldur Björnsson (1891-1967) leikari (27.7.1891 - 9.12.1967)

Identifier of related entity

HAH04821

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Björnsson (1891-1967) leikari

is the sibling of

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Dates of relationship

6.1.1893

Description of relationship

Related entity

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg, (5.8.1884 - 2.8.1965)

Identifier of related entity

HAH03538

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg,

is the spouse of

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Dates of relationship

7.12.1920

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Hlíf Ragnheiður Árnadóttir 19. desember 1921 - 16. apríl 2013. Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Maður hennar; Kristmundur Bjarnason 10. janúar 1919. Rithöfundur Sjávarborg. 2) Þorsteinn Árnason 20. september 1923 - 24. mars 1965. Læknir í Neskaupstað. Barnsmóðir Þorsteins; Júlíana Guðmundsdóttir 30. ágúst 1923 Var í Útibæ í Flatey, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1930 hjúkrunarkona Húsavík. Kona Þorsteins 12.9.1953; Anna Siggerður Jóhannsdóttir 3. október 1930 - 13. mars 1998 Síðast bús. í Neskaupstað. 3) Haraldur Árnason 6. mars 1925. Kaupmaður og skólastjóri Hólum 1971-1981. Kona hans 1950; Margrit Árnason 12. júní 1928 - 24. júlí 2014. Deildarstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og húsfreyja á Sjávarborg í Skarðshreppi.

Related entity

Björn Jónsson (1920-1995) Swan River Manitoba (21.5.1920 - 19.2.1995)

Identifier of related entity

HAH02852

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1920-1995) Swan River Manitoba

is the cousin of

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Bróðursonur hennar með seinni kona hans

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07249

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 12.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places