Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri
Parallel form(s) of name
- Björg Björnsdóttir Vigri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.7.1889 - 24.1.1977
History
Björg Björnsdóttir 7. júlí 1889 - 24. janúar 1977 Húsfreyja á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Vigur, síðast bús. í Ögurhreppi.
Places
Veðramót á Gönguskarði; Vigur í Ísafirði:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Þorbjörg Stefánsdóttir 28. september 1855 - 18. maí 1903. Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890 og maður hennar: Björn Jónsson 14. júní 1848 - 23. janúar 1924. Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890.
Systkini Bjargar;
1) Stefán Þorsteinn Björnsson 3. september 1880 - 5. nóvember 1914. Var í Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi í Sjávarborg.
2) Jón Þorbjargarson Björnsson 15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964. Kennari á Sauðárkróki og síðar skólastjóri þar. Fósturbarn: Geirlaug Björnsdóttir, f. 25.12.1939.
3) Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964. Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890.Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945.
4) Þorbjörn Björnsson 12. janúar 1886 - 14. maí 1970. Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshreppi, Skag. og á Geitaskarði í Langadal, A-Hún. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
5) Guðrún Steinunn Björnsdóttir 14. janúar 1887 - 27. september 1976. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Heiðbjört Björnsdóttir 1888. Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890.
7) Haraldur Heiðbjartur Björnsson 27. júlí 1891 - 9. desember 1967. Leikari í Reykjavík 1930 og 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Guðmundur Magnússon Björnsson 20. júlí 1894 - 8. apríl 1956. Bóndi í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skag.
9) Sigurlaug Björnsdóttir 25. janúar 1896 - 15. september 1989. Skrifstofukona á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Kennari við Húsmæðraskóla Reykjavíkur.
Maður hennar; Bjarni Sigurðsson 24. júlí 1889 - 30. júlí 1974. Bóndi á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Bóndi og oddviti í Vigur á Ísafjarðardjúpi. Síðast bús. í Ögurhreppi.
Börn þeirra;
1) Sigurður Bjarnason 18. desember 1915 - 5. janúar 2012. Var á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Lögfræðingur, alþingismaður og síðar sendiherra víða um heim. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Síðast bús. í Reykjavík. Sigurður kvæntist 5.2. 1956; Ólöfu Pálsdóttur, f. 14.4. 1920, myndhöggvara.
2) Björn Bjarnason 31. desember 1916 - 20. október 1994. Bóndi, síðast bús. í Ögurhreppi.
3) Baldur Bjarnason 9. nóvember 1918 - 8. júlí 1998. Var á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Bóndi og oddviti í Vigur.
4) Þorbjörg Bjarnadóttir f. 16.10. 1922, d. 7.1. 2006, fyrrv. skólastjóri Húsmæðraskólans á Ísafirði;
5) Þórunn Bjarnadóttir, f. 14.7. 1925, kennari, búsett í Reykjavík.
6) Sigurlaug Bjarnadóttir, f. 3.7. 1926 - 5.4.2023, kennari og fyrrv. alþm., búsett í Reykjavík. Sigurlaug giftist 29. maí 1954 Þorsteini Ó. Thorarensen, f. 26. ágúst 1927 á Móeiðarhvoli í Rangárvallasýslu, lögfræðingi, rithöfundi og bókaútgefanda, d. 26. okt. 2006
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1409184/?item_num=4&searchid=0a94e3b25be7b7e1cf42ba612f1ad4e7614dfbeb