Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri
Hliðstæð nafnaform
- Björg Björnsdóttir Vigri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.7.1889 - 24.1.1977
Saga
Björg Björnsdóttir 7. júlí 1889 - 24. janúar 1977 Húsfreyja á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Vigur, síðast bús. í Ögurhreppi.
Staðir
Veðramót á Gönguskarði; Vigur í Ísafirði:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorbjörg Stefánsdóttir 28. september 1855 - 18. maí 1903. Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890 og maður hennar: Björn Jónsson 14. júní 1848 - 23. janúar 1924. Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890.
Systkini Bjargar;
1) Stefán Þorsteinn Björnsson 3. september 1880 - 5. nóvember 1914. Var í Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi í Sjávarborg.
2) Jón Þorbjargarson Björnsson 15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964. Kennari á Sauðárkróki og síðar skólastjóri þar. Fósturbarn: Geirlaug Björnsdóttir, f. 25.12.1939.
3) Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964. Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890.Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945.
4) Þorbjörn Björnsson 12. janúar 1886 - 14. maí 1970. Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshreppi, Skag. og á Geitaskarði í Langadal, A-Hún. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
5) Guðrún Steinunn Björnsdóttir 14. janúar 1887 - 27. september 1976. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Heiðbjört Björnsdóttir 1888. Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890.
7) Haraldur Heiðbjartur Björnsson 27. júlí 1891 - 9. desember 1967. Leikari í Reykjavík 1930 og 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Guðmundur Magnússon Björnsson 20. júlí 1894 - 8. apríl 1956. Bóndi í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skag.
9) Sigurlaug Björnsdóttir 25. janúar 1896 - 15. september 1989. Skrifstofukona á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Kennari við Húsmæðraskóla Reykjavíkur.
Maður hennar; Bjarni Sigurðsson 24. júlí 1889 - 30. júlí 1974. Bóndi á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Bóndi og oddviti í Vigur á Ísafjarðardjúpi. Síðast bús. í Ögurhreppi.
Börn þeirra;
1) Sigurður Bjarnason 18. desember 1915 - 5. janúar 2012. Var á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Lögfræðingur, alþingismaður og síðar sendiherra víða um heim. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Síðast bús. í Reykjavík. Sigurður kvæntist 5.2. 1956; Ólöfu Pálsdóttur, f. 14.4. 1920, myndhöggvara.
2) Björn Bjarnason 31. desember 1916 - 20. október 1994. Bóndi, síðast bús. í Ögurhreppi.
3) Baldur Bjarnason 9. nóvember 1918 - 8. júlí 1998. Var á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Bóndi og oddviti í Vigur.
4) Þorbjörg Bjarnadóttir f. 16.10. 1922, d. 7.1. 2006, fyrrv. skólastjóri Húsmæðraskólans á Ísafirði;
5) Þórunn Bjarnadóttir, f. 14.7. 1925, kennari, búsett í Reykjavík.
6) Sigurlaug Bjarnadóttir, f. 3.7. 1926 - 5.4.2023, kennari og fyrrv. alþm., búsett í Reykjavík. Sigurlaug giftist 29. maí 1954 Þorsteini Ó. Thorarensen, f. 26. ágúst 1927 á Móeiðarhvoli í Rangárvallasýslu, lögfræðingi, rithöfundi og bókaútgefanda, d. 26. okt. 2006
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1409184/?item_num=4&searchid=0a94e3b25be7b7e1cf42ba612f1ad4e7614dfbeb