Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Björnsdóttir Vigri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.7.1889 - 24.1.1977

Saga

Björg Björnsdóttir 7. júlí 1889 - 24. janúar 1977 Húsfreyja á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Vigur, síðast bús. í Ögurhreppi.

Staðir

Veðramót á Gönguskarði; Vigur í Ísafirði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorbjörg Stefánsdóttir 28. september 1855 - 18. maí 1903. Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890 og maður hennar: Björn Jónsson 14. júní 1848 - 23. janúar 1924. Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890.
Systkini Bjargar;
1) Stefán Þorsteinn Björnsson 3. september 1880 - 5. nóvember 1914. Var í Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi í Sjávarborg.
2) Jón Þorbjargarson Björnsson 15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964. Kennari á Sauðárkróki og síðar skólastjóri þar. Fósturbarn: Geirlaug Björnsdóttir, f. 25.12.1939.
3) Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964. Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890.Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945.
4) Þorbjörn Björnsson 12. janúar 1886 - 14. maí 1970. Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshreppi, Skag. og á Geitaskarði í Langadal, A-Hún. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
5) Guðrún Steinunn Björnsdóttir 14. janúar 1887 - 27. september 1976. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Heiðbjört Björnsdóttir 1888. Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890.
7) Haraldur Heiðbjartur Björnsson 27. júlí 1891 - 9. desember 1967. Leikari í Reykjavík 1930 og 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Guðmundur Magnússon Björnsson 20. júlí 1894 - 8. apríl 1956. Bóndi í Tungu, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bóndi í Tungu í Gönguskörðum, Skag.
9) Sigurlaug Björnsdóttir 25. janúar 1896 - 15. september 1989. Skrifstofukona á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Kennari við Húsmæðraskóla Reykjavíkur.
Maður hennar; Bjarni Sigurðsson 24. júlí 1889 - 30. júlí 1974. Bóndi á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Bóndi og oddviti í Vigur á Ísafjarðardjúpi. Síðast bús. í Ögurhreppi.
Börn þeirra;
1) Sigurður Bjarnason 18. desember 1915 - 5. janúar 2012. Var á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Lögfræðingur, alþingismaður og síðar sendiherra víða um heim. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Síðast bús. í Reykjavík. Sigurður kvæntist 5.2. 1956; Ólöfu Pálsdóttur, f. 14.4. 1920, myndhöggvara.
2) Björn Bjarnason 31. desember 1916 - 20. október 1994. Bóndi, síðast bús. í Ögurhreppi.
3) Baldur Bjarnason 9. nóvember 1918 - 8. júlí 1998. Var á Vigri, Ögursókn, N-Ís. 1930. Bóndi og oddviti í Vigur.
4) Þorbjörg Bjarnadóttir f. 16.10. 1922, d. 7.1. 2006, fyrrv. skólastjóri Húsmæðraskólans á Ísafirði;
5) Þórunn Bjarnadóttir, f. 14.7. 1925, kennari, búsett í Reykjavík.
6) Sigurlaug Bjarnadóttir, f. 3.7. 1926 - 5.4.2023, kennari og fyrrv. alþm., búsett í Reykjavík. Sigurlaug giftist 29. maí 1954 Þorsteini Ó. Thorarensen, f. 26. ágúst 1927 á Móeiðarhvoli í Rangárvallasýslu, lögfræðingi, rithöfundi og bókaútgefanda, d. 26. okt. 2006

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg, (5.8.1884 - 2.8.1965)

Identifier of related entity

HAH03538

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1831-1903) Heiði Gönguskörðum (2.9.1831 - 20.2.1903)

Identifier of related entity

HAH04442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Stefánsdóttir (1893-1970) Auðkúlu (28.1.1893 - 10.5.1970)

Identifier of related entity

HAH06999

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum (14.6.1848 - 23.1.1924)

Identifier of related entity

HAH02845

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum

er foreldri

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti) (6.1.1893 - 24.5.1888)

Identifier of related entity

HAH07249

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

er systkini

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum (25.1.1896 - 15.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum

er systkini

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Dagsetning tengsla

1889 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum (22.5.1884 - 1.5.1964)

Identifier of related entity

HAH07248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum

er systkini

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum (20.7.1894 -8.4.1956)

Identifier of related entity

HAH04102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

er systkini

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

er systkini

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti (14.1.1887 - 27.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04262

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti

er systkini

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Björnsson (1891-1967) leikari (27.7.1891 - 9.12.1967)

Identifier of related entity

HAH04821

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Björnsson (1891-1967) leikari

er systkini

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði (27.10.1916 - 15.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01956

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

is the cousin of

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02716

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir