Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Helgi Jósefsson Nýpukoti

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.3.1898 - 8.9.1966

History

Guðmundur Helgi Jósefsson 1. mars 1898 - 8. september 1966 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Places

Enniskot í Þingi; Nýpukot:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jósef Bjarnason 31. júlí 1862 - 22. mars 1898 Var á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890 og kona hans 16.1.1888; Sigurlaug Þorsteinsdóttir 3. janúar 1859 - 10. júní 1910 Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Enniskoti. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Barnsfaðir Sigurlaugar 3.3.1901: Jón Daníelsson 12. júní 1850 - 10. febrúar 1921 Léttadrengur í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Tittlingastöðum og í Laufási í Víðidal, Hún. Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Tittlingastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890.
Systkini Guðmundar;
1) Þorbjörn Jósefsson 27. júní 1894 - 19. mars 1958 Niðursetningur í Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1901. Beykir á Siglufirði 1930. Pípulagningamaður á Siglufirði. Kona hans; Oddný Kristín Baldvinsdóttir 18. apríl 1901 - 4. júní 1938 Fósturbarn í Garðsvík í Svalbarðssókn, S-Þing. 1910. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Sonur þeirra; Friðvin Sigurtryggvi (1923-1991) sonur hans; Oddbjörn (1956) dóttir hans Dagný Björk (1989) sambýliskona Alberts Más Scheel (1991) Guðmundssonar (1950) bakara á Blönduósi.
Bróðir sammæðra;
2) Valdimar Jónsson Eylands 3. mars 1901 - 12. apríl 1983 Nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Fór vestur um haf 1922. Lauk guðfræðiprófi. Prestvígður 1925. Var í Makoti, Ward, N-Dakota, USA 1930. Prestur fyrstu lúthersku kirkju í Winnipeg. Þjónaði Útskálasókn í Garði 1947. Kona hans; Þórunn Lilja Guðbjartsdóttir Eylands (f Johnson) (1901-1977). Foreldrar hennar; Guðbjartur Jónsson (1866-1939) skósmiður Brekkubæ Akranesi og síðar Upham N Dakota og Winnipeg og kona hans, Guðrún Ólafsdóttir (1868-1947) kennari Hrútafirði ov.
Kona Guðmundar 1931; Guðríður Hrefna Hinriksdóttir 26. október 1901 - 30. október 1979 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. maí 1932 Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Reynir Jónsson 3. febrúar 1924 - 4. október 2012 Var á Jörfa, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Árnesi í Víðidal, Múla í Línakradal, Jörva í Víðidal, Útibleiksstöðum í Miðfirði og síðar Laugarbakka í Miðfirði.
2) Brynhildur Guðmundsdóttir (Dúlla) 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988 Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Maður hennar 1954; Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017 Var í Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
3) Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir 20. júlí 1942 - 19. apríl 2011 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Jörfa í Þorkelshólshreppi. Maður hennar; Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson 29. september 1929 Var á Ísafirði 1930. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
4) Aðalheiður Rósa Guðmundsdóttir 15. september 1943 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Árni Guðbjartsson 20. janúar 1943 - 20. febrúar 2018 Sjómaður og útgerðarmaður á Skagaströnd. Síðast bús. á Skagaströnd.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Category of relationship

family

Dates of relationship

2013

Description of relationship

Sambýliskona Alberts (1991) sonar Guðmundar er Dagný (1989), faðir hennar er Oddbjörn (1956) faðir hans er Friðvin Sigurtryggvi (1923-1991) sonur Þorbjörns (1894-1958) bróður Guðmundar Helga

Related entity

Aðalheiður Guðmundsdóttir (1943) Nýpukoti (15.9.1943)

Identifier of related entity

HAH02232

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Guðmundsdóttir (1943) Nýpukoti

is the child of

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dates of relationship

15.9.1943

Description of relationship

Related entity

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn (20.8.1933 - 1911.1988)

Identifier of related entity

HAH01155

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn

is the child of

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dates of relationship

20.8.1933

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir (1942-2011) (20.7.1942 - 19.4.2011)

Identifier of related entity

HAH01978

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir (1942-2011)

is the child of

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dates of relationship

20.7.1942

Description of relationship

Related entity

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti (26.10.1901 - 30.10.1979)

Identifier of related entity

HAH04205

Category of relationship

family

Type of relationship

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

is the spouse of

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. maí 1932 Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Reynir Jónsson 3. febrúar 1924 - 4. október 2012 2) nhildur Guðmundsdóttir (Dúlla) 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988 Var í Köldukinn í Torfalækjahr.,r hennar 1954; Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017 3) Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir 20. júlí 1942 - 19. apríl 2011 Maður hennar; Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson 29. september 1929 4) Aðalheiður Rósa Guðmundsdóttir 15. september 1943 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Árni Guðbjartsson 20. janúar 1943 - 20. febrúar 2018 Sjómaður og útgerðarmaður á Skagaströnd.

Related entity

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920 (4.12.1885 - 22.3.1924)

Identifier of related entity

HAH07416

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920

is the cousin of

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dates of relationship

1898

Description of relationship

systursonur

Related entity

Elín Helga Eylands Oakley (1929) Gimli (12.5.1929 -)

Identifier of related entity

HAH03183

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Helga Eylands Oakley (1929) Gimli

is the cousin of

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dates of relationship

12.5.1929

Description of relationship

Elín var dóttir sra Valdimars Eylands (1901-1983) bróður Guðmundar sammæðra

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

is the cousin of

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dates of relationship

1898

Description of relationship

Móðir Guðmundar Helga var Sigurlaug Þorsteinsdóttir (1859-1910) systir Guðrúnar

Related entity

Nýpukot Nípukot í Vesturhópi í Víðidal (um1660)

Identifier of related entity

HAH00902

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Nýpukot Nípukot í Vesturhópi í Víðidal

is controlled by

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dates of relationship

1933-1962

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04050

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.9.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places