Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Helgi Jósefsson Nýpukoti

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.3.1898 - 8.9.1966

Saga

Guðmundur Helgi Jósefsson 1. mars 1898 - 8. september 1966 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Staðir

Enniskot í Þingi; Nýpukot:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jósef Bjarnason 31. júlí 1862 - 22. mars 1898 Var á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890 og kona hans 16.1.1888; Sigurlaug Þorsteinsdóttir 3. janúar 1859 - 10. júní 1910 Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Enniskoti. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Barnsfaðir Sigurlaugar 3.3.1901: Jón Daníelsson 12. júní 1850 - 10. febrúar 1921 Léttadrengur í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Tittlingastöðum og í Laufási í Víðidal, Hún. Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Tittlingastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890.
Systkini Guðmundar;
1) Þorbjörn Jósefsson 27. júní 1894 - 19. mars 1958 Niðursetningur í Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1901. Beykir á Siglufirði 1930. Pípulagningamaður á Siglufirði. Kona hans; Oddný Kristín Baldvinsdóttir 18. apríl 1901 - 4. júní 1938 Fósturbarn í Garðsvík í Svalbarðssókn, S-Þing. 1910. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Sonur þeirra; Friðvin Sigurtryggvi (1923-1991) sonur hans; Oddbjörn (1956) dóttir hans Dagný Björk (1989) sambýliskona Alberts Más Scheel (1991) Guðmundssonar (1950) bakara á Blönduósi.
Bróðir sammæðra;
2) Valdimar Jónsson Eylands 3. mars 1901 - 12. apríl 1983 Nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Fór vestur um haf 1922. Lauk guðfræðiprófi. Prestvígður 1925. Var í Makoti, Ward, N-Dakota, USA 1930. Prestur fyrstu lúthersku kirkju í Winnipeg. Þjónaði Útskálasókn í Garði 1947. Kona hans; Þórunn Lilja Guðbjartsdóttir Eylands (f Johnson) (1901-1977). Foreldrar hennar; Guðbjartur Jónsson (1866-1939) skósmiður Brekkubæ Akranesi og síðar Upham N Dakota og Winnipeg og kona hans, Guðrún Ólafsdóttir (1868-1947) kennari Hrútafirði ov.
Kona Guðmundar 1931; Guðríður Hrefna Hinriksdóttir 26. október 1901 - 30. október 1979 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. maí 1932 Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Reynir Jónsson 3. febrúar 1924 - 4. október 2012 Var á Jörfa, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Árnesi í Víðidal, Múla í Línakradal, Jörva í Víðidal, Útibleiksstöðum í Miðfirði og síðar Laugarbakka í Miðfirði.
2) Brynhildur Guðmundsdóttir (Dúlla) 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988 Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Maður hennar 1954; Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017 Var í Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
3) Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir 20. júlí 1942 - 19. apríl 2011 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Jörfa í Þorkelshólshreppi. Maður hennar; Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson 29. september 1929 Var á Ísafirði 1930. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
4) Aðalheiður Rósa Guðmundsdóttir 15. september 1943 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Árni Guðbjartsson 20. janúar 1943 - 20. febrúar 2018 Sjómaður og útgerðarmaður á Skagaströnd. Síðast bús. á Skagaströnd.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Guðmundsdóttir (1943) Nýpukoti (15.9.1943)

Identifier of related entity

HAH02232

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Guðmundsdóttir (1943) Nýpukoti

er barn

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn (20.8.1933 - 1911.1988)

Identifier of related entity

HAH01155

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn

er barn

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir (1942-2011) (20.7.1942 - 19.4.2011)

Identifier of related entity

HAH01978

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir (1942-2011)

er barn

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti (26.10.1901 - 30.10.1979)

Identifier of related entity

HAH04205

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

er maki

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920 (4.12.1885 - 22.3.1924)

Identifier of related entity

HAH07416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920

is the cousin of

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Helga Eylands Oakley (1929) Gimli (12.5.1929 -)

Identifier of related entity

HAH03183

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Helga Eylands Oakley (1929) Gimli

is the cousin of

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

is the cousin of

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nýpukot Nípukot í Vesturhópi í Víðidal (um1660)

Identifier of related entity

HAH00902

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Nýpukot Nípukot í Vesturhópi í Víðidal

er stjórnað af

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04050

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir