Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti
Parallel form(s) of name
- Guðríður Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti
- Guðríður Hrefna Hinriksdóttir Nýpukoti
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.10.1901 - 30.10.1979
History
Guðríður Hrefna Hinriksdóttir frá Jörfa, andaðist 30. okt. 1979 af afleiðingum slyss, á Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík.
. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Útför hennar fór fram frá Blönduóskirkju 10. nóvember.
Places
Neðri Núpur; Nýpukot:
Legal status
nam hún m.a. fatasaum í Reykjavík
Functions, occupations and activities
Vann hún næstu árin að þessari iðn víða um Vestur-Húnavatnssýslu, en var jafnan á sumrum í kaupavinnu. Var hún mjög hög til handarinnar og saumaði m.a. íslenska kvenbúninginn, er jafnan hefir þótt erfitt viðfangsefni.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Ingibjörg Kristveig Ólafsdóttir 22. september 1863 - 1. maí 1933 Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bústýra í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Móðir hennar Agnes Jóhannesdóttir (1841-1902) systir Guðmundar (1849-1913) á Þverá, og Hinrik Jónasson 8. nóvember 1873 - 29. febrúar 1960 Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901 og 1910. Var í Árnesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957, þá skráður ekkill.
Bróðir Hrefnu;
1) Ólafur Agnar Hinriksson 21. september 1903 - 6. október 1968 Bóndi. Var í Árnesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Lausamaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Maður hennar; Guðmundur Helgi Jósefsson 1. mars 1898 - 8. september 1966 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. maí 1932 Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Reynir Jónsson 3. febrúar 1924 - 4. október 2012 Var á Jörfa, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Árnesi í Víðidal, Múla í Línakradal, Jörva í Víðidal, Útibleiksstöðum í Miðfirði og síðar Laugarbakka í Miðfirði.
2) Brynhildur Guðmundsdóttir (Dúlla) 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988 Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Maður hennar 1954; Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017 Var í Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
3) Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir 20. júlí 1942 - 19. apríl 2011 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Jörfa í Þorkelshólshreppi. Maður hennar; Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson 29. september 1929 Var á Ísafirði 1930. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
4) Aðalheiður Rósa Guðmundsdóttir 15. september 1943 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Árni Guðbjartsson 20. janúar 1943 - 20. febrúar 2018 Sjómaður og útgerðarmaður á Skagaströnd. Síðast bús. á Skagaströnd.
General context
Ung að árum fór hún að vinna fyrir sér, eins og altítt var um unglinga á þeirri tíð. Á þeim árum nam hún m.a. fatasaum í Reykjavík. Vann hún næstu árin að þessari iðn víða um Vestur-Húnavatnssýslu, en var jafnan á sumrum í kaupavinnu. Var hún mjög hög til handarinnar og saumaði m.a. íslenska kvenbúninginn, er jafnan hefir þótt erfitt viðfangsefni.
Árið 1931, gekk hún að eiga Guðmund Jósefsson, en hann var fæddur í Enniskoti í Víðidal. Hófu þau búskap þá um vorið að Ytri-Völlum við Hvammstanga og bjuggu þar um tveggja ára skeið. Vorið 1933 festu þau kaup á Nípukoti í Víðidal og bjuggu þar til ársins 1963, en þá var maður hennar þrotinn að heilsu og kröftum. Brugðu þau því búi og fluttu á Ellideild Héraðshælisins á Blönduósi, þar sem þau gerðust vistfólk. Fyrstu árin vann Hrefna á sjúkradeild Héraðshælisins. Arið 1966 lést maður hennar, en þá flutti hún að Jörfa í Víðidal til dóttur sinnar og manns hennar. Atti hún heimili sitt þar til dauðadags.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.10.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1980), Blaðsíða 169. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6346808