Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti
Hliðstæð nafnaform
- Guðríður Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti
- Guðríður Hrefna Hinriksdóttir Nýpukoti
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.10.1901 - 30.10.1979
Saga
Guðríður Hrefna Hinriksdóttir frá Jörfa, andaðist 30. okt. 1979 af afleiðingum slyss, á Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík.
. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Útför hennar fór fram frá Blönduóskirkju 10. nóvember.
Staðir
Neðri Núpur; Nýpukot:
Réttindi
nam hún m.a. fatasaum í Reykjavík
Starfssvið
Vann hún næstu árin að þessari iðn víða um Vestur-Húnavatnssýslu, en var jafnan á sumrum í kaupavinnu. Var hún mjög hög til handarinnar og saumaði m.a. íslenska kvenbúninginn, er jafnan hefir þótt erfitt viðfangsefni.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ingibjörg Kristveig Ólafsdóttir 22. september 1863 - 1. maí 1933 Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bústýra í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Móðir hennar Agnes Jóhannesdóttir ... »
Almennt samhengi
Ung að árum fór hún að vinna fyrir sér, eins og altítt var um unglinga á þeirri tíð. Á þeim árum nam hún m.a. fatasaum í Reykjavík. Vann hún næstu árin að þessari iðn víða um Vestur-Húnavatnssýslu, en var jafnan á sumrum í kaupavinnu. Var hún mjög hög ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.10.2018
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1980), Blaðsíða 169. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6346808