Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

Hliðstæð nafnaform

  • Guðríður Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti
  • Guðríður Hrefna Hinriksdóttir Nýpukoti

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.10.1901 - 30.10.1979

Saga

Guðríður Hrefna Hinriksdóttir frá Jörfa, andaðist 30. okt. 1979 af afleiðingum slyss, á Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík.
. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Útför hennar fór fram frá Blönduóskirkju 10. nóvember.

Staðir

Neðri Núpur; Nýpukot:

Réttindi

nam hún m.a. fatasaum í Reykjavík

Starfssvið

Vann hún næstu árin að þessari iðn víða um Vestur-Húnavatnssýslu, en var jafnan á sumrum í kaupavinnu. Var hún mjög hög til handarinnar og saumaði m.a. íslenska kvenbúninginn, er jafnan hefir þótt erfitt viðfangsefni.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingibjörg Kristveig Ólafsdóttir 22. september 1863 - 1. maí 1933 Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bústýra í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Móðir hennar Agnes Jóhannesdóttir (1841-1902) systir Guðmundar (1849-1913) á Þverá, og Hinrik Jónasson 8. nóvember 1873 - 29. febrúar 1960 Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901 og 1910. Var í Árnesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957, þá skráður ekkill.
Bróðir Hrefnu;
1) Ólafur Agnar Hinriksson 21. september 1903 - 6. október 1968 Bóndi. Var í Árnesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Lausamaður á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Maður hennar; Guðmundur Helgi Jósefsson 1. mars 1898 - 8. september 1966 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. maí 1932 Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Reynir Jónsson 3. febrúar 1924 - 4. október 2012 Var á Jörfa, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Jörfa, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Árnesi í Víðidal, Múla í Línakradal, Jörva í Víðidal, Útibleiksstöðum í Miðfirði og síðar Laugarbakka í Miðfirði.
2) Brynhildur Guðmundsdóttir (Dúlla) 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988 Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Maður hennar 1954; Kristófer Björgvin Kristjánsson 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017 Var í Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
3) Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir 20. júlí 1942 - 19. apríl 2011 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Jörfa í Þorkelshólshreppi. Maður hennar; Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson 29. september 1929 Var á Ísafirði 1930. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
4) Aðalheiður Rósa Guðmundsdóttir 15. september 1943 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Maður hennar; Árni Guðbjartsson 20. janúar 1943 - 20. febrúar 2018 Sjómaður og útgerðarmaður á Skagaströnd. Síðast bús. á Skagaströnd.

Almennt samhengi

Ung að árum fór hún að vinna fyrir sér, eins og altítt var um unglinga á þeirri tíð. Á þeim árum nam hún m.a. fatasaum í Reykjavík. Vann hún næstu árin að þessari iðn víða um Vestur-Húnavatnssýslu, en var jafnan á sumrum í kaupavinnu. Var hún mjög hög til handarinnar og saumaði m.a. íslenska kvenbúninginn, er jafnan hefir þótt erfitt viðfangsefni.
Árið 1931, gekk hún að eiga Guðmund Jósefsson, en hann var fæddur í Enniskoti í Víðidal. Hófu þau búskap þá um vorið að Ytri-Völlum við Hvammstanga og bjuggu þar um tveggja ára skeið. Vorið 1933 festu þau kaup á Nípukoti í Víðidal og bjuggu þar til ársins 1963, en þá var maður hennar þrotinn að heilsu og kröftum. Brugðu þau því búi og fluttu á Ellideild Héraðshælisins á Blönduósi, þar sem þau gerðust vistfólk. Fyrstu árin vann Hrefna á sjúkradeild Héraðshælisins. Arið 1966 lést maður hennar, en þá flutti hún að Jörfa í Víðidal til dóttur sinnar og manns hennar. Atti hún heimili sitt þar til dauðadags.

Tengdar einingar

Tengd eining

Aðalheiður Guðmundsdóttir (1943) Nýpukoti (15.9.1943)

Identifier of related entity

HAH02232

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Guðmundsdóttir (1943) Nýpukoti

er barn

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn (20.8.1933 - 1911.1988)

Identifier of related entity

HAH01155

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn

er barn

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir (1942-2011) (20.7.1942 - 19.4.2011)

Identifier of related entity

HAH01978

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir (1942-2011)

er barn

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir (1942-2011) (20.7.1942 - 19.4.2011)

Identifier of related entity

HAH01978

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir (1942-2011)

er barn

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti (1.3.1898 - 8.9.1966)

Identifier of related entity

HAH04050

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jósefsson (1898-1966) Nýpukoti

er maki

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafía Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði (25.7.1876 - 13.1.1960)

Identifier of related entity

HAH07460

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafía Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði

is the cousin of

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nýpukot Nípukot í Vesturhópi í Víðidal (um1660)

Identifier of related entity

HAH00902

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Nýpukot Nípukot í Vesturhópi í Víðidal

er stjórnað af

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04205

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1980), Blaðsíða 169. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6346808

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir