Ásthildur Sveinsdóttir Rafnar (1893-1934) Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásthildur Sveinsdóttir Rafnar (1893-1934) Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Ásthildur Rafnar (1893-1934) Reykjavík
  • Ásthildur Sveinsdóttir (1893-1934) Reykjavík
  • Ásthildur Steinunn Sveinsdóttir Rafnar Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.4.1893 - 11.6.1934

History

Steinunn Ásthildur Sveinsdóttir Rafnar 24. apríl 1893 - 11. júní 1934 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Nönnugötu 1 a, Reykjavík 1930. Sögð Guðbrandsdóttir í mt 1901

Places

Hallsstaðir Staðarfellssókn Dölum; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sveinn Einarsson 4. júní 1867 - 15. júní 1914 Fóstursonur á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsmaður á Hallsstöðum, Staðarfellssókn, Dal. 1901 og kona hans; Andrea Kristín Jóhannesdóttir 2. september 1861 - 19. febrúar 1909 Vinnukona á Berserkjahrauni, Helgafellssókn, Snæf. 1880. Vinnukona á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1890. Var á Hallsstöðum, Staðarfellssókn, Dal. 1901. Barnsmóðir Sveins 28.12.1886; Sigurrós Sæmundsdóttir 13. ágúst 1857 - 24. nóvember 1906 Vinnukona á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bústýra í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Stóruhlíð.
Systkini Steinunnar samfeðra;
1) Kristvin Sveinsson 28. desember 1886 - 25. febrúar 1948 Bóndi í Enniskoti í Þorkelshólshr. í Stóra-Hvarfi og Tjarnarkoti í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Fjárhirðir í Hrísum í Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kona hans; Sigríður Jóhannesdóttir 25. febrúar 1894 - 24. apríl 1985 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stóra-Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Víðidal og Borgarfirði. Var að Útibleiksstöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Akranesi. Skv. Lögr. f. á Ytri-Reykjum í Ytri-Torfustaðahr.

Maður Steinunnar; Stefán Sigurður Jónasson Rafnar 5. apríl 1896 - 17. apríl 1947 Fulltrúi á Nönnugötu 1 a, Reykjavík 1930. Aðalbókari í Reykjavík. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945. Bróðir Jónasar Rafnar (1887-1972) Yfirlæknis á Kristnesi, kona hans var Ingibjörg Rafnar (1894-1971) frá Steinnesi, dóttir sra Bjarna Pálssonar (1859-1922).
Sonur þeirra;
1) Halldór Sveinn Stefánsson Rafnar 20. janúar 1923 - 1. maí 2009 Var á Nönnugötu 1 a, Reykjavík 1930. Stud.jur í Reykjavík 1945. Borgarfógeti og lögfræðingur í Reykjavík, síðar framkvæmdastjóri Blindrafélagsins. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu. Kona hans 14.8.1946; Þorbjörg Jónsdóttir Rafnar 23. júlí 1926 Var á Seyðisfirði 1930.
Börn Stefáns og seinni konu; Ágústa Magnea Jónsdóttir Rafnar 8. ágúst 1914 - 9. febrúar 1985 Var á Bjargarstíg 4 og 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þórunn Stefánsdóttir Rafnar 24. febrúar 1941 - 16. ágúst 1997 Var í Reykjavík 1945. Skrifstofumaður, síðast Bús. í Reykjavík. Maður hennar 31.3.1962; Hallgrímur Gunnar Jónsson 29. nóvember 1940 Sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Vélstjóra.
3) Hildur S. Rafnar 15. ágúst 1943, búsett í Bandaríkjunum, gift Jim Patshic.
Sonur Ágústu Rafnar;
4) Stefán Rafnar Jóhannsson 29. desember 1952

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Pálsson (1859-1922) prestur Steinnesi (20.1.1859 - 3.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02698

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Ásthildar var; Stefán Sigurður Jónasson Rafnar (1896-1947) kona hans var Ingibjörg Rafnar (1894-1971) frá Steinnesi, dóttir sra Bjarna P

Related entity

Ásdís Guðlaugsdóttir (1887-1960) Akureyri (19.10.1887 - 30.10.1960)

Identifier of related entity

HAH03604

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ásdís var gift sra Friðrik Rafnar bróður Stefáns manns Ásdísar

Related entity

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1844) Krókstöðum (8.6.1844 -)

Identifier of related entity

HAH07080

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1844) Krókstöðum

is the cousin of

Ásthildur Sveinsdóttir Rafnar (1893-1934) Reykjavík

Dates of relationship

1893

Description of relationship

bróður dóttir hans

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03689

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places