Nanna Jónsdóttir (1898-1970)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Nanna Jónsdóttir (1898-1970)

Hliðstæð nafnaform

  • Nanna Magnússon (1898-1970)
  • Nanna Jónbjörg Jónsdóttir Magnússon
  • Frú Åberg

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.9.1898 - 10.1.1970

Saga

Nanna Jónbjörg Jónsdóttir Magnússon 6. nóvember 1898 - 10. janúar 1970. Húsfreyja í Reykjavík 1930. Saumakona hjá Þjóðleikhúsinu. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Bakkagerði N-Múl.; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Bjarnason 7. september 1872 - 11. júlí 1932 Bóndi í Bakkagerði og Brúnavík í Borgarfirði eystra. Trésmiður í Reykjavík og kona hans; Regína Magðalena Filippusdóttir 8. október 1877 - 22. maí 1965 Var á Kálfafellskotshjáleigu, Kálfafellssókn, V-Skaft. 1880. Ljósmóðir í Borgarfjarðarhrepp, síðar bús. í Reykjavík.
Systkini Nönnu;
1) Helga Jónsdóttir 22. október 1901 - 3. júní 1978 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Kristján f. 14.1.1945 í Reykjavík.
2) Páll Jónsson 25. maí 1903 - 6. ágúst 1921 Verslunarstarfsmaður í Reykjavík.
3) Þórunn Jónsdóttir 28. ágúst 1904 - 29. desember 1998 Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ástþórunn Guðlaug Jónsdóttir 4. maí 1909 - 17. apríl 1920

Maki I; Henry August Åberg, rafvirkjameistari, f. 3. október 1900, d. 10. maí 1946. Foreldrar hans voru Henriette Äberg, f. Rasmussen, húsmóðir, af dönskum ættum, og J. Åberg, hljóðfærasmiður, sænskættaður.
Maki II; Grímur Magnússon 1. mars 1907 - 31. desember 1991 Geðlæknir, síðast bús. í Reykjavík.
Börn Nönnu;
1) Paul, f. 24. okt. 1923, d . 4. des. 1952, Rafvirki í Reykjavík. K: Íris J. Åberg, f. 26.3.1927 í Englandi.
2) Helga Henriette Åberg 10. október 1925 - 22. nóvember 2005 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 14.7.1946; Erlendur Hvannberg Eyjólfsson 23. nóvember 1919 - 28. desember 2000 Járnsmiður, síðast bús. í Reykjavík. Var á Vestmannabraut 6, Vestmannaeyjum 1930. Fósturfor: Þórarinn Guðmundsson og Jónasína Þóra Runólfsdóttir.
3) Ellen Ketty Snorrason 21. október 1928 Hét áður Ketty Ellen-Margarethe Åberg.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03493

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir