Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Friðrik Davíðsson (1860-1883) verslunarstjóri Hemmertshúsi Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Friðrik Valdemar Davíðsson (1860-1883) verslunarstjóri Hemmertshúsi Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.11.1860 - 18.11.1883
History
Friðrik Valdimar Davíðsson 19.11.1860 - 18.11.1883 Var á Akureyri 20a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Verslunarstjóri Höephners á Blönduósi 1882 [Hemmertshús]. Dó líklega í mislingafaraldri sem gekk þar 1882. Ókvæntur barnlaus.
Places
Akureyri; Höepnershús [Hemmertshús] á Blönduósi:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Fyrsti verslunarstjóri í Höepfnerbúð á Blönduósi 1882. Verslunarþjónn Aphoteket Akureyri 1880. Þar er einnig alnafni hans lausamaður. Friðriks Davíðssonar Sigurðssonar er ekki getið í íslendingabók. Friðrik Valdemar fæddist 19.11.1860 og skírður 5.12.1860 í Hrafnagilssókn, dáinn 18. nóvember 1883, albróðir Ólafs Friðriks alþm. Friðrik og nafni hans sem var f 19.12.1843 og skírður 23. des sama ár í Glæsibæjarsókn, er horfnir úr manntalsskrám 1890
Ftún bls. 194
Foreldrar hans; Davíð Sigurðsson 13. júní 1819 - 29. september 1899 Verslunarmaður á Akureyri og kona hans 20.6.1851; Guðríður Jónasdóttir 12. júlí 1829 - 5. febrúar 1903 Húsfreyja á Akureyri. Verslunarþjónsfrú á Akureyri. 1860.
Systkini Friðriks;
1) Pétur Valdimar Davíðsson 21.7.1852 Verzlunarþjónn á Húsavík, Húsavíkursókn, Þing. 1880. Verslunarstjóri á Vopnafirði. Kona hans 3.7.1881; Elín Gunnarsson Bjarnadóttir 20.8.1849 Saumakona á Akureyri 11b, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Var í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var í Aðalstræti 42 í Ísafjarðars., N-Ís. 1910.
2) Ólafur Friðrik Davíðsson 25. mars 1858 - 15. ágúst 1932 Var á Heimagötu 4, Vestmannaeyjum 1930. Verslunarstjóri á Vopnafirði og víðar. Alþingismaður 1902. Kona hans 9.7.1893; Sigríður Þórunn Stefanía Þorvarðardóttir 22. júní 1862 - 8. október 1932 Húsfreyja á Vopnafirði og víðar.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Friðrik Davíðsson (1860-1883) verslunarstjóri Hemmertshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 194