Guðlaugur Gíslason (1915-2005) Vinaminni Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðlaugur Gíslason (1915-2005) Vinaminni Skagaströnd

Parallel form(s) of name

  • Gísli Guðlaugur Gíslason (1915-2005) Vinaminni Skagaströnd
  • Gísli Guðlaugur Gíslason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.3.1915 - 20.8.2005

History

Gísli Guðlaugur Gíslason 24. mars 1915 - 20. ágúst 2005 Var á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Vinaminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Yfirsmiður Höskuldsstaðakirkju 1956.

Places

Saurar á Skaga; Vinamynni á Skagaströnd; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Yfirsmiður Höskuldsstaðakirkju 1956.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Gísli Jónsson 13. október 1874 - 10. júní 1937 Bóndi á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Saurum í Nesjum og kona hans 27.12.1900; Jóhanna Eiríksdóttir 10. maí 1877 - 22. september 1953 Húsfreyja á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Saurum í Nesjum.
Systkini Guðlaugs;
1) Margrét Gísladóttir 24. júlí 1901 - 15. mars 1929 Saurum.
2) Jón Gíslason 30. janúar 1905 - 19. febrúar 1933 Var á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930.
3) Eiríkur Gíslason 4. júní 1907 - 27. mars 1996 Var á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Skagahreppi 1994.
4) Guðrún Eirikka Gísladóttir 16. september 1908 - 12. október 1990 Síðast bús. á Akranesi.
5) Anna Gísladóttir var fædd á Saurum í Kálfshamarsvík 7.8.1911. Hún lést á Kumbaravogi á Stokkseyri 22.7.1998. Maður hennar 9.7.1933; Davíð Sigtryggssyni, f. 14.8.1903, d. 3.7.1971. Foreldrar hans voru Jónína Símonardóttir og Sigtryggur Jónsson. Anna og Davíð bjuggu á Neðri-Harrastöðum í Skagahreppi frá 1938 til ársins 1967 er þau flytja til Hveragerðis. Eftir lát Davíðs bjó Anna um tíma í Reykjavík. Síðustu árin dvaldi Anna á Kumbaravogi.
6) Fjóla Jónsdóttir 15. júlí 1918 - 15. mars 2007 Var á Gjögri, húsi Jóns Magnúss., Árnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Víganesi í Árneshreppi og síðar í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Eiríkur Lýðsson 14. október 1911 - 3. júlí 1982 bóndi og sjómaður á Víganesi. Var á Víganesi, Árnesssókn, Strand. 1930. B

Kona hans: Guðríður Una Valdimarsdóttir 24. mars 1934 - 1. apríl 2018 Var í Vinaminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. Þau skildu. Maður Guðríðar Unu nr 2; Ólafur Indriðason 4. október 1921 - 16. október 1986 Var í Áreyjum, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. Síðast bús. í Reykjavík. M3; Kjartan Lárus Pétursson 1. nóvember 1930 - 2. apríl 2017 Bóndi og trillusjómaður á Eyri og síðar Áreyjum í Reyðarfirði. Síðar bús. á Eskifirði.
Börn þeirra:
1) Jóhanna Margrét Guðlaugsdóttir 24. júní 1952 Var í Vinaminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. maður hennar Hannes Hákonarson
2) Magnús Valdimar Guðlaugsson 18. júlí 1954 Var í Vinaminni, Höfðahr., A-Hún. 1957. kona hans Margrét Bárðardóttir
3) Smári Jón Guðlaugsson 14. ágúst 1959

General context

Relationships area

Related entity

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi (31.3.1963 -)

Identifier of related entity

HAH00326

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1956

Description of relationship

Yfirsmiður kirkjunnar 1956

Related entity

Anna Gísladóttir (1911-1998) Saurum í Kálfshamarsvík (7.8.1911 - 22.7.1998)

Identifier of related entity

HAH02319

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Gísladóttir (1911-1998) Saurum í Kálfshamarsvík

is the sibling of

Guðlaugur Gíslason (1915-2005) Vinaminni Skagaströnd

Dates of relationship

24.3.1915

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03760

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places