Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp

Parallel form(s) of name

  • Guðfinna Jónsdóttir Hafnarfirði, frá Gottorp

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.8.1868 - 14.10.1948

History

Guðfinna Jónsdóttir 5. ágúst 1868 - 14. október 1948 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. Var á Mið-Hópi í Miðfirði. Vatnshóli í Víðidal 1910.

Places

Efri-Þverá; Mið-Hóp: Gottorp; Vatnshóll í Víðidal: Hafnarfjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Jónsson 11. október 1842 - 11. janúar 1944 Var á Helgafelli, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Vinnupiltur á Breiðabólstað, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Gottorp, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930 og kona hans 6.7.1867; Herdís Pétursdóttir 26. apríl 1839 - 28. ágúst 1931 Var í Öskuhlíð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1870 og 1880. húsfreyja í Katadal í Tjarnarsókn, V-Hún. 1872. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930.
Systkini Guðfinnu;
1) Pétur Jónsson 21. maí 1865 - 21. ágúst 1896 Sjómaður í Keflavík. Drukknaði.
2) Helga Jónsdóttir 14. október 1870 Fór til Vesturheims 1890 frá Vesturhópshólum, Þverárhreppi, Hún.
3) Ólína Jónsdóttir 27. september 1873 - 2. ágúst 1967 Húsfreyja á Ingunnarstöðum í Kjós, í Skógarkoti í Þingvallasveit. Húsfreyja í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1906; Jóhann Kristján Kristjánsson 21. maí 1879 - 25. desember 1965 Bóndi í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Ingunnarstöðum í Kjós, í Skógarkoti í Þingvallasveit. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðar í Reykjavík.
4) Sturla Jónsson 2. júlí 1875 - 18. desember 1916 Bóndi í Miðhópi.
5) Magdalena Jónsdóttir 6. febrúar 1879 - 1. febrúar 1968 Með foreldrum á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var á Gottorp, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Tungugröf, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.
6) Guðrún 11.8.1881
7) Herdís Jónsdóttir 27. maí 1885 - 7. janúar 1989 Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Maður hennar 11.11.1891. Eggert Þorbjörn Böðvarsson 7. ágúst 1865 - 17. júlí 1938 Trésmiður í Hafnarfirði 1930. Trésmiður í Hafnarfirði. Faðir hans; Böðvar Böðvarsson (1843-1907)
Börn þeirra;
1) Kristófer Pétur Eggertsson 28. nóvember 1892 - 16. nóvember 1961 Skipstjóri í Hafnarfirði 1930. Skipstjóri á Akranesi. Skipstjóri í Reykjavík 1945. Kjördætur: Elísabet Kristófersdóttir, f. 24.11.1925 og Hjördís Kristófersdóttir, f. 20.10.1929.
2) Guðrún Eggertsdóttir 26. ágúst 1895 - 18. nóvember 1949 Húsfreyja í Sandvík, Hvalsnessókn, Gull. 1930.
3) Jónína Herdís Eggertsdóttir 21. febrúar 1899 - 30. maí 1982 Húsfreyja á Austurvöllum II, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
4) Elísabet Eggertsdóttir 12. september 1902 - 16. október 1980 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Alma Hermína Eggertsdóttir 15. mars 1905 - 30. júlí 2001 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar 18.6.1927; Jóhannes Jensson Hildiberg Arngrímsson 28. október 1906 - 4. júní 1972 Kaupmaður á Akranesi, síðar matsveinn á bátum o.fl. Klæðskeri í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. á Akranesi.
6) Hrefna Eggertsdóttir 15. júní 1906 - 20. mars 1965 Var á Vatnshól í Víðidalsstungus., V-Hún. 1910. Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði og á Eskifirði.
7) Sigríður Eggertsdóttir 3. apríl 1909 - 22. maí 1943 Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja.
8) Böðvar Eggertsson 3. september 1910 - 10. apríl 1911 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910.
9) Böðvar Ari Eggertsson 15. nóvember 1912 - 19. september 2000 Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Starfaði í Landssmiðjunni og síðar við heildsölu sonar síns, Guðjóns. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Gottorp í Sveinsstaðahreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar sem barn

Related entity

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Herdís Pétursdóttir (1839-1931) Efri-Þverá og Katadal á Vatnsnesi (26.4.1839 - 28.8.1931)

Identifier of related entity

HAH09136

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Pétursdóttir (1839-1931) Efri-Þverá og Katadal á Vatnsnesi

is the parent of

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp

Dates of relationship

5.8.1868

Description of relationship

Related entity

Alma Hermína Eggertsdóttir (1905-2001) (15.3.1905 - 30.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01016

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Hermína Eggertsdóttir (1905-2001)

is the child of

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp

Dates of relationship

15.3.1905

Description of relationship

Related entity

Elísabet Eggertsdóttir (1902-1980) Hafnarfirði (12.9.1902 - 16.10.1980)

Identifier of related entity

HAH03243

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Eggertsdóttir (1902-1980) Hafnarfirði

is the child of

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp

Dates of relationship

12.9.1902

Description of relationship

Related entity

Sturla Jónsson (1875-1916) Miðhópi Víðidal (2.7.1875 - 18.12.1916.)

Identifier of related entity

HAH06752

Category of relationship

family

Type of relationship

Sturla Jónsson (1875-1916) Miðhópi Víðidal

is the sibling of

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp

Dates of relationship

2.7.1875

Description of relationship

Related entity

Eggert Þorbjörn Böðvarsson (1865-1938) (7.8.1865 - 17.6.1938)

Identifier of related entity

HAH03082

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Þorbjörn Böðvarsson (1865-1938)

is the spouse of

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp

Dates of relationship

11.11.1891

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Kristófer Pétur Eggertsson 28. nóvember 1892 - 16. nóvember 1961 Skipstjóri 2) Guðrún Eggertsdóttir 26. ágúst 1895 - 18. nóvember 1949 Húsfreyja í Sandvík, Hvalsnessókn, Gull. 1930. 3) Jónína Herdís Eggertsdóttir 21. febrúar 1899 - 30. maí 1982. Húsfreyja á Akranesi. 4) Elísabet Eggertsdóttir 12. september 1902 - 16. október 1980 Húsfreyja í Hafnarfirði 5) Alma Hermína Eggertsdóttir 15. mars 1905 - 30. júlí 2001 Húsfreyja í Hafnarfirði. Maður hennar 18.6.1927; Jóhannes Jensson Hildiberg Arngrímsson 28. október 1906 - 4. júní 1972 Kaupmaður á Akranesi. 6) Hrefna Eggertsdóttir 15. júní 1906 - 20. mars 1965. Húsfreyja í Hafnarfirði og á Eskifirði. 7) Sigríður Eggertsdóttir 3. apríl 1909 - 22. maí 1943 Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja. 8) Böðvar Eggertsson 3. september 1910 - 10. apríl 1911 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910. 9) Böðvar Ari Eggertsson 15. nóvember 1912 - 19. september 2000 Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Starfaði í Landssmiðjunni og síðar við heildsölu sonar síns, Guðjóns. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03879

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places