Sturla Jónsson (1875-1916) Miðhópi Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sturla Jónsson (1875-1916) Miðhópi Víðidal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.7.1875 - 18.12.1916.

History

Sturla Jónsson 2. júlí 1875 - 18. desember 1916. Bóndi í Miðhópi.
Þau hjón festu þau kaup á jörðinni Miðhóp, er áður hafði verið landssjóðsjörð og tóku við búsforráðum. Eignuðust þau eina dóttur barna Herdísi Ingibjörgu, er dvelur nú í Miðhópi, en hún var áður húsfreyja á Sólbakka í Víðidal. Árið 1915 tók Sturla sjúkdóm þann er leiddi hann til dauða, en hann andaðist í desember 1916 eftir þunga legu.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jónsson 11. október 1842 - 11. janúar 1944 Var á Helgafelli, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Vinnupiltur á Breiðabólstað, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Gottorp, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930 og kona hans 6.7.1867; Herdís Pétursdóttir 26. apríl 1839 - 28. ágúst 1931 Var í Öskuhlíð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1870 og 1880. húsfreyja í Katadal í Tjarnarsókn, V-Hún. 1872. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930.

Systtkini hans;
1) Pétur Jónsson 21. maí 1865 - 21. ágúst 1896 Sjómaður í Keflavík. Drukknaði.
2) Guðfinna Jónsdóttir 5. ágúst 1868 - 14. október 1948 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. Var á Mið-Hópi í Miðfirði. Vatnshóli í Víðidal 1910. Maður hennar 11.11.1891. Eggert Þorbjörn Böðvarsson 7. ágúst 1865 - 17. júlí 1938 Trésmiður í Hafnarfirði 1930. Trésmiður í Hafnarfirði. Faðir hans; Böðvar Böðvarsson (1843-1907)
3) Helga Jónsdóttir 14. október 1870 Fór til Vesturheims 1890 frá Vesturhópshólum, Þverárhreppi, Hún.
4) Ólína Jónsdóttir 27. september 1873 - 2. ágúst 1967 Húsfreyja á Ingunnarstöðum í Kjós, í Skógarkoti í Þingvallasveit. Húsfreyja í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1906; Jóhann Kristján Kristjánsson 21. maí 1879 - 25. desember 1965 Bóndi í Skógarkoti, Þingvallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Ingunnarstöðum í Kjós, í Skógarkoti í Þingvallasveit. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðar í Reykjavík.
5) Magdalena Jónsdóttir 6. febrúar 1879 - 1. febrúar 1968 Með foreldrum á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var á Gottorp, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Tungugröf, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.
6) Guðrún 11.8.1881
7) Herdís Jónsdóttir 27. maí 1885 - 7. janúar 1989 Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Kona hans; Þórunn Björnsdóttir 18. september 1891 - 20. maí 1979 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Miðhóp, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Faðir hennar; Björn Kristófersson (1858-1911) Alsystkini hennar; Helga (1890-1972) og Lárus Finnbogi (1894-1981)
Seinni maður hennar 1922; Björn Þorsteinsson 17. janúar 1877 - í júlí 1953 Var á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Dóttir hennar og Sturlu;
1) Herdís Ingibjörg Sturludóttir 7.3.1912 - 28.8.1992. Vinnukona í Bentshúsi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Var á Sólbakka, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Börn Þórunnar og seinni manns;
1) Björn Kristófer Björnsson 21.10.1922 - 16.6.1998. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Miðhóp, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði. Kona hans; Unnur Þórðardóttir 30.6.1923 - 15.4.1987. Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði. Var í Miðhóp, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
2) Margrét Ásgerður Björnsdóttir 25.5.1928. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Jón Espólín Kristjánsson 5.2.1923 - 20.6.2014. Búfræðingur, bóndi og bifreiðastjóri á Köldukinn í Torfalækjarhreppi. Rak vinnuvélafyrirtæki og síðar vörufluttningafyrirtæki. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Síðast bús. á Blönduósi.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Kristjánsson (1923-2014) Köldukinn og Blönduósi (5.2.1923 - 20.6.2014)

Identifier of related entity

HAH01579

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þórunn kona Sturlu er tengdamóðir Jóns sem er giftur Margréti dóttur hennar og seinni manns hennar

Related entity

Björn Kristófersson (1858-1911) Holti á Ásum (16.1.1858 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02858

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdafaðir Sturlu

Related entity

Helga Björnsdóttir (1890-1972) Hólkoti og Gilsstöðum (1.7.1890 - 12.7.1972)

Identifier of related entity

HAH04876

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

mágkona, systir Þórunnar

Related entity

Efri-Þverá í Vesturhópi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00196

Category of relationship

associative

Dates of relationship

2.7.1875

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp (5.8.1868 - 14.10.1948)

Identifier of related entity

HAH03879

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðfinna Jónsdóttir (1868-1948) Hafnarfirði, frá Gottorp

is the sibling of

Sturla Jónsson (1875-1916) Miðhópi Víðidal

Dates of relationship

2.7.1875

Description of relationship

Related entity

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Miðhóp Í Víðidal

is owned by

Sturla Jónsson (1875-1916) Miðhópi Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

Keypti jörðina af Landssjóð um 1910 og bjó þar til æviloka

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06752

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 27.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places