Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Friðrik Friðriksson (1896-1981)
Parallel form(s) of name
- Friðrik Aðalsteinn Friðriksson (1896-1981)
- Friðrik Friðriksson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.6.1896 - 16.11.1981
History
Friðrik Aðalsteinn Friðriksson 17. júní 1896 - 16. nóvember 1981 Vígður prestur Íslendinga í Vatnabyggðum, Sascatchevan í Kanada 1921 og var til 1930, þjónaði íslenskum söfnuði í Blaine, Washington, Bandaríkjunum 1930-33, síðar prestur og kennari á Húsavík um langa hríð. Síðast bús. þar. Prestur í Hálsprestakalli, S-Þing. og sat á Hálsi í Fnjóskadal 1964-72. Prófastur í S-Þing. 1936-62. Söngstjóri og samdi bæði lög og ljóð.
Places
Bakkakot í Reykjavík; Sascatchevan í Kanada; Blaine, Washington, Bandaríkjunum; Húsavík; Háls í Fnjóskadal:
Legal status
Functions, occupations and activities
Vígður prestur Íslendinga í Vatnabyggðum, Sascatchevan í Kanada 1921 og var til 1930, þjónaði íslenskum söfnuði í Blaine, Washington, Bandaríkjunum 1930-33, síðar prestur og kennari á Húsavík um langa hríð. Síðast bús. þar. Prestur í Hálsprestakalli, S-Þing. og sat á Hálsi í Fnjóskadal 1964-72. Prófastur í S-Þing. 1936-62.
Mandates/sources of authority
Söngstjóri og samdi bæði lög og ljóð.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Friðrik Ólafsson 27. desember 1853 - 14. júlí 1932 Húsbóndi í Bakkakoti í Reykjavík 1890. Húsbóndi á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Vesturgötu 52, Reykjavík 1930. Dyravörður Íslandsbanka og seinni kona hans 10.8.1895; Ketilríður Sigurbjörg Friðgeirsdóttir 5. ágúst 1863 - 27. júlí 1948 Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Var á Bræðraborgarstíg 21 c, Reykjavík 1930. Saumakona. Húsfreyja og saumakona í Heklu, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920, þau skildu. Fyrri kona Friðriks Ólafssonar 25.10.1880; Kristín Jónsdóttir 30. október 1859 - 31. júlí 1938 Var í Mýrarhúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti í Reykjavík 1890. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Þau skildu. Bústýra Friðriks; Valgerður Sigríður Magnúsdóttir 10. júní 1873 - 26. desember 1946 Var á Vöglum, Miklab.\Bl.hlíðsókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík.
Systkini sra Friðriks með fk.;
1) Guðríður Friðriksdóttir 30. desember 1880 - 31. mars 1963 Saumakona. Var í Bakkakoti í Reykjavík 1890. Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Vesturgötu 52, Reykjavík 1930.
2) Jón Guðmundur Friðriksson 23.5.1883 - 4.7.1883
3) Þórunn Friðriksdóttir 5. júlí 1884 - 26. febrúar 1935 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vesturgötu 52, Reykjavík 1930.
Alsystkini;
4) Guðrún Hólmfríður Friðriksdóttir Andersen 21. október 1897 - 25. júní 1970 Var á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Húsfreyja á Baugstöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
5) Friðgeir Laxdal Friðriksson 1. janúar 1899 - 13. september 1934 Rafvirki á Laugavegi 28 c, Reykjavík 1930. Sjómaður á Siglufirði og á Húsavík.
6) Sesselja Friðriksdóttir Runólfsson 3. júní 1900 - 11. mars 1981 Húsfreyja á Bræðraborgarstíg 21 c, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Kristján Runólfsson 30. desember 1899 - 3. september 1956 Var í Reykjavík 1910. Eldsmiður. Járnsmiður á Bræðraborgarstíg 21 c, Reykjavík 1930. Verkstjóri og járnsmíðameistari í Reykjavík.
Samfeðra með bústýru;
7) Ólafur Friðriksson 14. febrúar 1905 - 20. október 1983 Verslunarmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.
Kona hans 4.6.1925; Gertrud Estrid Elise Friðriksson 15. febrúar 1902 - 27. desember 1986 Kennari og organisti á Húsavík, síðast bús. þar. Faðir: Holger Nielsen 12.1.1868 - 22.4.1950, skjalavörður í Kaupmannahöfn.
Börn þeirra;
1) Gertrud Beata Björg Friðriksdóttir 24. mars 1926, maður hennarIngvar Kristinn Þórarinsson 5. maí 1924 - 7. apríl 1999 Var á Húsavík 1930. Kjörbörn: Stefán Örn, f. 27.7.1956 og Sigríður, f. 11.5.1961.
2) Friðrik Hákon Örn Friðriksson 27. júlí 1927 - 9. júní 2016 Prestur og prófastur á Skútustöðum í Þingeyjarprófastsdæmi. Starfaði jafnframt við kennslu. Síðar bús. á Akureyri. Kona hans 17.4.1955; Álfhildur Sigurðardóttir 12. júní 1936
3) Aldís Elísabeth Friðriksdóttir 10. desember 1932. Maður hennar; Páll Þór Kristinsson 11. júlí 1927 - 27. febrúar 1973 Var á Húsavík 1930. Bæjarstjóri á Húsavík 1955-58. Bókari í Reykjavík 1960. Framkvæmdastjóri á Húsavík. Síðast bús. þar.
4) Birna Guðrún Friðriksdóttir 5. maí 1938 Maður hennar; Þorvaldur Veigar Guðmundsson 15. júlí 1930 - 20. júní 2016 Yfirlæknir, forstöðulæknir og síðar lækningaforstjóri Landspítalans. Fékkst að auki við kennslu. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls. 113