Friðrik Friðriksson (1896-1981)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Friðrik Friðriksson (1896-1981)

Hliðstæð nafnaform

  • Friðrik Aðalsteinn Friðriksson (1896-1981)
  • Friðrik Friðriksson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.6.1896 - 16.11.1981

Saga

Friðrik Aðalsteinn Friðriksson 17. júní 1896 - 16. nóvember 1981 Vígður prestur Íslendinga í Vatnabyggðum, Sascatchevan í Kanada 1921 og var til 1930, þjónaði íslenskum söfnuði í Blaine, Washington, Bandaríkjunum 1930-33, síðar prestur og kennari á Húsavík um langa hríð. Síðast bús. þar. Prestur í Hálsprestakalli, S-Þing. og sat á Hálsi í Fnjóskadal 1964-72. Prófastur í S-Þing. 1936-62. Söngstjóri og samdi bæði lög og ljóð.

Staðir

Bakkakot í Reykjavík; Sascatchevan í Kanada; Blaine, Washington, Bandaríkjunum; Húsavík; Háls í Fnjóskadal:

Réttindi

Starfssvið

Vígður prestur Íslendinga í Vatnabyggðum, Sascatchevan í Kanada 1921 og var til 1930, þjónaði íslenskum söfnuði í Blaine, Washington, Bandaríkjunum 1930-33, síðar prestur og kennari á Húsavík um langa hríð. Síðast bús. þar. Prestur í Hálsprestakalli, S-Þing. og sat á Hálsi í Fnjóskadal 1964-72. Prófastur í S-Þing. 1936-62.

Lagaheimild

Söngstjóri og samdi bæði lög og ljóð.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Friðrik Ólafsson 27. desember 1853 - 14. júlí 1932 Húsbóndi í Bakkakoti í Reykjavík 1890. Húsbóndi á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Vesturgötu 52, Reykjavík 1930. Dyravörður Íslandsbanka og seinni kona hans 10.8.1895; Ketilríður Sigurbjörg Friðgeirsdóttir 5. ágúst 1863 - 27. júlí 1948 Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Var á Bræðraborgarstíg 21 c, Reykjavík 1930. Saumakona. Húsfreyja og saumakona í Heklu, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920, þau skildu. Fyrri kona Friðriks Ólafssonar 25.10.1880; Kristín Jónsdóttir 30. október 1859 - 31. júlí 1938 Var í Mýrarhúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti í Reykjavík 1890. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Þau skildu. Bústýra Friðriks; Valgerður Sigríður Magnúsdóttir 10. júní 1873 - 26. desember 1946 Var á Vöglum, Miklab.\Bl.hlíðsókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík.
Systkini sra Friðriks með fk.;
1) Guðríður Friðriksdóttir 30. desember 1880 - 31. mars 1963 Saumakona. Var í Bakkakoti í Reykjavík 1890. Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Vesturgötu 52, Reykjavík 1930.
2) Jón Guðmundur Friðriksson 23.5.1883 - 4.7.1883
3) Þórunn Friðriksdóttir 5. júlí 1884 - 26. febrúar 1935 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vesturgötu 52, Reykjavík 1930.
Alsystkini;
4) Guðrún Hólmfríður Friðriksdóttir Andersen 21. október 1897 - 25. júní 1970 Var á Bókhlöðustíg, Reykjavík. 1901. Húsfreyja á Baugstöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
5) Friðgeir Laxdal Friðriksson 1. janúar 1899 - 13. september 1934 Rafvirki á Laugavegi 28 c, Reykjavík 1930. Sjómaður á Siglufirði og á Húsavík.
6) Sesselja Friðriksdóttir Runólfsson 3. júní 1900 - 11. mars 1981 Húsfreyja á Bræðraborgarstíg 21 c, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Kristján Runólfsson 30. desember 1899 - 3. september 1956 Var í Reykjavík 1910. Eldsmiður. Járnsmiður á Bræðraborgarstíg 21 c, Reykjavík 1930. Verkstjóri og járnsmíðameistari í Reykjavík.
Samfeðra með bústýru;
7) Ólafur Friðriksson 14. febrúar 1905 - 20. október 1983 Verslunarmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.
Kona hans 4.6.1925; Gertrud Estrid Elise Friðriksson 15. febrúar 1902 - 27. desember 1986 Kennari og organisti á Húsavík, síðast bús. þar. Faðir: Holger Nielsen 12.1.1868 - 22.4.1950, skjalavörður í Kaupmannahöfn.
Börn þeirra;
1) Gertrud Beata Björg Friðriksdóttir 24. mars 1926, maður hennarIngvar Kristinn Þórarinsson 5. maí 1924 - 7. apríl 1999 Var á Húsavík 1930. Kjörbörn: Stefán Örn, f. 27.7.1956 og Sigríður, f. 11.5.1961.
2) Friðrik Hákon Örn Friðriksson 27. júlí 1927 - 9. júní 2016 Prestur og prófastur á Skútustöðum í Þingeyjarprófastsdæmi. Starfaði jafnframt við kennslu. Síðar bús. á Akureyri. Kona hans 17.4.1955; Álfhildur Sigurðardóttir 12. júní 1936
3) Aldís Elísabeth Friðriksdóttir 10. desember 1932. Maður hennar; Páll Þór Kristinsson 11. júlí 1927 - 27. febrúar 1973 Var á Húsavík 1930. Bæjarstjóri á Húsavík 1955-58. Bókari í Reykjavík 1960. Framkvæmdastjóri á Húsavík. Síðast bús. þar.
4) Birna Guðrún Friðriksdóttir 5. maí 1938 Maður hennar; Þorvaldur Veigar Guðmundsson 15. júlí 1930 - 20. júní 2016 Yfirlæknir, forstöðulæknir og síðar lækningaforstjóri Landspítalans. Fékkst að auki við kennslu. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03456

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls. 113

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir