Showing 874 results

Authority record
Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu (1966) Person

Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti

  • HAH04753
  • Person
  • 26.10.1865 - 19.12.1911

Hallgrímur Sigurðsson 26.10.1865 - 19.12.1911. Bóndi á Þröm í Langholti, Skag. Varð úti. Niðursetningu Flatartungu 1870. Smali Lóni 1880. Vinnumaður Hofsstaðaseli 1890. Húsmaður Sólheimum 1910.

Hanna Eðvaldsdóttir Möller (1910-2004) Helgavatni

  • HAH07791
  • Person
  • 14.7.1910 - 15.8.2004

Hanna Sigurlaug Möller fæddist á Stokkseyri 14. júlí 1910.
Verslunar- og skrifstofumaður hjá KEA og síðar SÍS í Reykjavík, síðast bús. í Kópavogi. Var á Akureyri 1930.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 15. ágúst 2004. Hanna var jarðsungin frá Digraneskirkju 25.8.2004 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Hanna Eiríksdóttir (1945-2010) Eyri við Ingólfsfjörð

  • HAH08507
  • Person
  • 22.6.1945 - 4.5.2010

Hanna Eiríksdóttir fæddist á Eyri við Ingólfsfjörð 22. júní 1945. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 4. maí 2010. Kvsk Blö 1964-1965
Hanna fluttist austur á Hérað í febrúar 1966 og hóf þá störf hjá Búnaðarbankanum á Egilsstöðum. Hún vann síðan hjá Pósti og síma um árabil og starfaði frá árinu 1986 og til æviloka sem læknaritari á Heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum. Hanna og Brynjólfur stofnuðu fyrst heimili á Brúarlandi í Fellahreppi en 1973 fluttu þau í nýbyggt eigið hús á eignarlandi sínu í jaðri Fellabæjar og nefndu það Vínland. Land þeirra var þá gróðurlítið mólendi, en fyrir iðjusemi Hönnu er heimilið nú sannkallaður sælureitur í fallegum skógarlundi.

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

  • HAH04780
  • Person
  • 17.11.1893 - 17.11.1977

Hannes Jónsson 17. nóvember 1893 - 17. nóvember 1977. Kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Hvammstanga 1930. Alþingismaður og kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Áshreppi

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

  • HAH04784
  • Person
  • 18.4.1898 - 15.1.1978

Hannes Pálsson 18. apríl 1898 - 15. janúar 1978. Eiðsstöðum 1901, Guðlaugsstöðum 1910 og 1920. Bóndi á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Undirfelli, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík.

Hannes Þórðarson (1839-1903) Galtarnesi

  • HAH04792
  • Person
  • 13.12.1839 - 1903

Var á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Titlingastöðum, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880 og 1901.

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

  • HAH04794
  • Person
  • 21.1.1847 - 30.4.1939

Hans Baldvinsson 21.1.1847 - 30.4.1939. Léttapiltur í Brennigerði, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Vinnumaður á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Kjartansstöðum í Staðarhr., og Hrólfsstöðum í Akrahr., Skag. Var á Sauðárkróki 1930.
Dóttursonur Nathans Ketilssonar

Heiða Guðjónsdóttir (1935-2018) Reykjavík

  • HAH07197
  • Person
  • 2.10.1935 - 16.1.2018

Fékkst við ýmis störf í Reykjavík.
Heiða Guðjónsdóttir fæddist 2. október 1935 á Hvammstanga. Heiða fluttist á barnsaldri til Reykjavíkur. Heiða starfaði við ýmis störf á lífsleiðinni, en lengst af vann hún hjá Dagblaðinu en flutti sig síðan yfir til Strætisvagna Reykjavíkur þar sem hún starfaði til 74 ára aldurs.
Hún lést á Líknardeild Kópavogi 16. janúar 2018. Útför Heiðu fór fram frá Háteigskirkju 31. janúar 2018, klukkan 13.

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

  • HAH07249
  • Person
  • 6.1.1893 - 24.5.1888

Heiðbjört Björnsdóttir 6. janúar 1893 - 24. maí 1988. Húsfreyja á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. Húsfreyja þar 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. t

Helene Magnússon (1969) Reykjavík

  • HAH07112
  • Person
  • 10.4.1969 -

Helene [Héléne C.F. Fouques ] Magnússon 10.4.1969. Prjónahönnuður. Bús. í Reykjavík 2002.
Hélène Magnússon kom fyrst til Íslands árið 1995 frá Frakklandi og heillaðist svo af landi og þjóð að hún hefur búið hér síðan. Hún hefur fengist við ýmislegt, er menntaður lögfræðingur og var í textílnámi í Listaháskóla Íslands og nú hefur hún gefið út bók sem kallast "Leyndarmál franskrar salatsósu opinberað Íslendingum". Bókin er skemmtileg blanda franskrar matarmenningar og íslenskrar náttúru. Hún er þar að auki myndskreytt með teikningum Hélènar af íslensku sauðkindinni sem Hélene hefur tekið sérstöku ástfóstri við.

Helga Guðrún Jónsdóttir (1942-2012) Akranesi

  • HAH08335
  • Person
  • 25.3.1942 - 26.2.2012

Soffía Helga Jónsdóttir fæddist á Akranesi 25.3. 1942. Helga ólst upp á Akranesi, lauk þaðan gagnfræðaskóla 1959 og námi frá Húmæðraskólanum á Blönduósi 1961.
Hún andaðist á Akureyri sunnudaginn 26.2. 2012. Útför Soffíu Helgu fór fram frá Akureyrarkirkju 7.3.2012, og hófst athöfnin kl. 13.30.

Helga Jakobsdóttir (1915-2011) Litla-Enni

  • HAH07801
  • Person
  • 24.12.1915 - 10.1.2011

Helga Guðrún Jakobsdóttir 24.12.1915 - 10.1.2011. Var í Litla-Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1920 og 1930.

Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ

  • HAH07835
  • Person
  • 20.1.1920 - 23.4.1994

Helga Jasonardóttir 20.1.1920 - 23.4.1994. Var í Vorsabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Hún lést eftir langvarandi veikindi á lyflækningadeild Landspítalans, þar sem hún dvaldi síðustu mánuði sína.

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum

  • HAH06714
  • Person
  • 5.10.1855 -

Húsfreyja á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún 1890 og 1910. Ytri-Löngumýri 1860, Guðlaugsstöðum 1870, Eiðsstöðum 1880

Helga Steingrímsdóttir (1926-2016) Hafnarfirði

  • HAH07957
  • Person
  • 22.9.1926 - 5.5.2016

Helga Steingrímsdóttir fæddist í Hafnarfirði 22. september 1926.
Hún lést í Hafnarfirði 5. maí 2016. Útför Helgu hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.

Helga Þorbergsdóttir (1884-1970) Garði á Skagaströnd

  • HAH07165
  • Person
  • 30.4.1884 - 30.9.1870

Helga Þorbergsdóttir 30.4.1884 - 30.9.1970. Holtsmúla 1890. Húsfreyja í Garði á Skagaströnd, A-Hún. Hjú í Prestshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.

Helga Þorsteinsdóttir (1917-1994) Þorlákshöfn, frá Langholti, Hraungerðissókn

  • HAH07836
  • Person
  • 3.11.1917 - 10.2.1994

Helga Þorsteinsdóttir 3.11.1917 - 10.2.1994. Var í Langholti, Hraungerðissókn, Árn. 1930. Húsfreyja Þorleifskoti og síðast bús. í Þorlákshöfn.
Hún var fædd í Langholti í Hraungerðishreppi, yngst 14 alsystkina, barna Helgu Einarsdóttur og Þorsteins Sigurðssonar bónda þar. Þrjú barnanna dóu ung að aldri en 11 komust upp.
Móðir Helgu dó í spönsku veikinni, 1918, og var hún því aðeins rúmlega ársgömul þegar móðir hennar lést. Lát góðrar eiginkonu og umhyggjusamrar móður var fjölskyldunni allri mikið áfall en eldri systkinin gengu þeim yngri í móður stað og hvíldi ábyrgðin þá þyngst á herðum Margrétar sem var elst og stóð fyrir heimilishaldinu fyrstu árin eftir lát móður sinnar. Börnin lögðu öll sitt af mörkum þegar þau höfðu aldur til, hjálpuðu til bæði utan húss og innan og unnu baki brotnu að fordæmi föður síns sem var kjarkmikill og atorkusamur.
Fjölskyldan var mjög samhent og hefur verið æ síðan þar eð systkinin vöndust því frá blautu barnsbeini að treysta hvert á annað.
Jarðarförin fór fram frá Þorlákskirkju í Þorlákshöfn 19.2.1994.

Henrik Nilsen (1849-1919) ljósmyndari Vallekilde á Sjálandi

  • HAH07070
  • Person
  • 10.10.1849 - 23.12.1919

Henrik Nielsen, fotograf i Vallekilde ved Svinninge 1884-1919
Født 10.10.1849, d. 23.12.1919 i Vallekilde. Oprindelig bogbinder, kom 1876 til Vallekilde som elev. Højskoleforstander Ernst Trier opfordrede han til at nedsætte sig som bogbinder i Vallekilde, og på sammes opfordring fik han lært fotografiet hos fotograf Bokkenheuser i Nykøbing Sjælland og i København. I 1884 nedsatte han sig som fotograf, bogbinder, papir- og boghandler i Vallekilde. Sønnen Holger Nielsen, f. i Vallekilde 1887, fortsatte hans virksomhed, som han var blevet optaget i i 1912. (Kilde Ochsner).

Herbert Jónsson (1903-1974) kennari Hveragerði

  • HAH07241
  • Person
  • 20.7.1903 - 25.2.1974

Herbert Jónsson f. 20.7.1903 - 25.2.1974. Berklasjúklingur á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Ráðsmaður og kennari í Hveragerði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Ókvæntur og barnlaus.

Hildur Jónsdóttir (1955) Hjaltabakka

  • HAH07262
  • Person
  • 29.9.1955 -

Hildur Hansína Jónsdóttir f. 29. sept. 1955, íslenskufræðingur, ógift, dóttir er Helga Theódóra Jónasdóttir.

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum

  • HAH06712
  • Person
  • 13.4.1851 -10.12.1928

Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860, Ystagili 1870. Húsbóndi á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910.

Hjalti Jóhannesson (1876-1947) Ísafirði 1930

  • HAH06703
  • Person
  • 1.10.1876 - 4.10.1947

Fæddur í Gottorp. Var í Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnnumaður Hofi í Vatnsdal 1890. Leigjandi í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Háseti á Ísafirði 1930.

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

  • HAH07544
  • Person
  • 1.11.1896 - 4.9.1977

Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir 1.11.1896 - 4.9.1977. Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Húsmóðir Kúskerpi. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1947 og 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson (1899-1984) Blönduósi

  • HAH07383
  • Person
  • 24.6.1899 - 22.2.1984

Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson f 24. júní 1899 - 22. febrúar 1984. Hjá foreldrum á Stóruvöllum 1899-1900. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

  • HAH06696
  • Person
  • 31.12.1876 -

Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Húsfreyja á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920 og 1930. Var á Jaðar Ytri, Staðarhr., V-Hún. 1957. Búsett á Jaðri í Hrútafirði, Hún.

Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli

  • HAH07199
  • Person
  • 1.6.1903 - 20.1.1967

Hólmfríður Steinunn Jónsdóttir 1. júní 1903 - 20. janúar 1967. Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.

Hólmfríður Sigurðardóttir (1925-2014) Umsvölum

  • HAH07962
  • Person
  • 7.1.1925 - 8.2.2017

Hólmfríður Sigurðardóttir 7.1.1925 - 8.2.2017. Var á Titlingastöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. búsett í Hlíð í Garðabæ. Kvsk Blö. 1944-1945.

Hrefna Gunnarsdóttir (1943-1996) Reykjavík

  • HAH08348
  • Person
  • 17.9.1943 - 28.9.1996

Hrefna Guðlaug Gunnarsdóttir 17.9.1943 - 28.9.1996. Húsfreyja á Felli, Kjósarhr., Kjós.
Hrefna Guðlaug Gunnarsdóttir var fædd í Reykjavík 17. september 1943.
Hrefna ólst upp í Miðstræti 12 í Reykjavík til átta ára aldurs. Flutti hún síðan með foreldrum sínum upp á Kjalarnes, að Ytri-Tindstöðum
Hún lést á heimili sínu 28. september 1996. Útför hennar fór fram frá Reynivallakirkju 5.10.1996 og hófst athöfnin klukkan 14.

Hreggviður Þorsteinsson (1880-1931) kaupmaður á Ísafirði

  • HAH06411
  • Person
  • 5.10.1880 - 21.1.1931

Þorsteinn Hreggviður Þorsteinsson 5.10.1880 - 21.1.1931. Var í Lykkju, Útskálasókn, Gull. 1890. Kaupmaður á Ísafirði. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verzlunarstjóri á Siglufirði 1930. Fórst með Gufuskipinu Ulv við Strandir. Fórst 22.1.1931 skv. prestþjónustubókinni frá Siglufirði.

Hrólfur Ásmundsson (1911-2000) Hrísum

  • HAH07206
  • Person
  • 24.7.1911 - 24.12.2000

Vegaverkstjóri. Lausamaður á Hrísum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Hrólfur Ásmundsson fæddist á Víðivöllum í Hróbergshreppi í Strandasýslu 24. júlí 1911.
Hann lést á Droplaugarstöðum 24. desember 2000. Útför Hrólfs fór fram frá Fossvogskirkju 4.1.2001 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Hrólfur Jakobsson (1878-1910) frá Illugastöðum

  • HAH06543
  • Person
  • 8.1.1878 - 20.12.1910.

Fór til Vesturheims 1904 frá Illugastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Kom aftur til Íslands 1906. Útgerðarmaður og skipstjóri Ísafirði. Drukknaði. Ókvæntur.

Hulda Helgadóttir (1930-1995) Reykjavík

  • HAH08061
  • Person
  • 4.9.1930 - 1.5.1995

Hulda Helgadóttir var fædd í Vestmannaeyjum 4. september 1930. Hulda fluttist með foreldrum sínum frá Vestmannaeyjum fjögurra vikna gömul, ólst upp og bjó í Reykjavík til dauðadags.
Hún lést í Landakotsspítala 1. maí 1995. Banamein hennar var krabbamein. Útför Huldu fór fram frá Bústaðakirkju 11.5.1995 og hófst athöfnin kl. 13.30. Jarðsett var í Fossvogskirkjugarði.

Indriði Einarsson (1851-1939) rithöfundur Rvk

  • HAH07391
  • Person
  • 30.4.1851 - 31.3.1939

Indriði Einarsson 30.4.1851 [skírður 4.5.1851] - 31.3.1939. Krossanesi 1860, Löngumýri Skagafirði 1870 og Stöpum 1880. Hagfræðingur, skrifstofustjóri og rithöfundur (Revisor) í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Rithöfundur á Tjarnargötu 3 c, Reykjavík 1930.
Árið 1873, þegar þjóðerniskennd Íslendinga fór sífellt vaxandi, varpaði Indriði Einarsson fyrst fram hugmyndum um byggingu Þjóðleikhúss í símskeyti til Sigurðar Guðmundssonar málara. Indriði greindi svo formlega frá hugmyndum sínum í tímaritinu Skírni árið 1905. Árið 1922 komu fram hugmyndir um að skemmtanaskattur skyldi renna til byggingar þjóðleikhúss. Þær hugmyndir voru lögfestar ári síðar. 1925 skilaði byggingarnefnd af sér fyrstu teikningum. Guðjón Samúelsson hannaði bygginguna.

Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey

  • HAH06540
  • Person
  • 2.8.1931 - 21.4.1921

Var á Núpi, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kárastöðum og Ytriey o.v.

Ingeborg Andreasen-Lindborg (1876-1950) teiknari / málari

  • Person
  • 10.8.1875 - 2.3.1950

Elna Ingeborg Andreasén-Lindborg (född Andreasén), född 10 augusti 1875 på Elisbjærggaard i Hjörlunde, Danmark, död 2 mars 1950 i Katarina församling, Stockholm, var en dansk-svensk miniatyrmålare och grafiker.

Hon var dotter till lantbrukaren Hans Andreasén och Jiohanna Dorothea Sörensen-Dildal och gift 1907-1925 med Axel Edvin Lindborg. Andreasén-Lindborg studerade konst vid The Art Institute of Chicago 1896-1897 och vid konstakademien i Köpenhamn 1900-1907 där hon som första kvinna tilldelades en guldmedalj 1906. Hon flyttade till Stockholm 1908 och studerade där för Axel Tallberg vid konstakademiens etsningskola 1909. Tillsammans med sin make ställde hon ut på Salong Joel i Stockholm och hon medverkade i Grafiska sällskapets utställningar, Charlottenborgs vårutställningar i Köpenhamn och Chicago Society of Etchers utställningar i Chicago. Hennes konst består av porträtt, djurbilder, stilleben och landskapsmotiv i olja, akvarell, blyerts och som etsningar. 1918 började hon måla miniatyrer på elfenben där hon bland annat avbildade prinsessan Astrid. Andreasén-Lindborg är representerad med grafik vid Nationalmuseum i Stockholm, Det Konglige Bibliotek och Statens Museum for Kunst i Köpenhamn samt vid British Museum i London.

Ingibjörg Einarsdóttir (1926-2012) Sandgerði

  • HAH08065
  • Person
  • 26.5.1926 - 24.2.2012

Ingibjörg Einarsdóttir fæddist í Klöpp, Miðneshreppi, 26. maí 1926. Húsfreyja, sjúkraliði og saumakona í Reykjavík.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk, 24. febrúar 2012. Ingibjörg var jarðsungin frá Aðventkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 2. mars 2012, og hófst athöfnin kl. 15.

Ingibjörg Eyfells (1895-1977) Handavinnukennari

  • HAH6004
  • Person
  • 4. des. 1895 - 24. feb. 1977

Handavinnukennari og verslunarkona. Húsfreyja á Skólavörðustíg 4 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Ingibjörg Finnbogadóttir (1947-2009) Reykjavík

  • HAH08563
  • Person
  • 29.8.1947 - 24.2.2009

Ingibjörg Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík 29.8. 1947. Ingibjörg og Ingólfur hófu búskap sinn í Kópavogi en fluttu til Hornafjarðar árið 1972. Á Höfn starfaði Ingibjörg sem launafulltrúi á skrifstofum Hafnarhrepps og sá um bókhald hjá söltunarstöðinni Stemmu. Árið 1987 fluttu þau hjónin á Hvolsvöll, en þar starfaði Ingibjörg hjá útibúi Landsbanka Íslands allt þar til hún lét af störfum vegna veikinda sinna. Síðsumars árið 2007 fluttu þau á ný til Hornafjarðar. Á Hornafirði tók Ingibjörg virkan þátt í starfsemi Lionsklúbbsins Kolgrímu og var einn af stofnendum hans. Hún hafði mikla ánægju af garðrækt svo sem sjá mátti í görðum við hús hennar, bæði á Hornafirði og Hvolsvelli, en árið 1991 hlaut hún umhverfisverðlaun fyrir fallegasta garðinn á Hvolsvelli. Hún ræktaði m.a. rósir í garðhúsi sínu á Hornafirði og var með yfir 30 tegundir rósa þar. Þá hafði Ingibjörg unun af lestri góðra bóka.
Hún lést á Hjúkrunarheimili HSSA á Hornafirði þriðjudaginn 24. febrúar 2009. Útför Ingibjargar fór fram frá Hafnarkirkju í Hornafirði 7.3.2009 og hófst athöfnin kl. 14.

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ

  • HAH09273
  • Person
  • 16.12.1898 - 30.1.1987

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) 16.12.1898 - 30.1.1987. Var í Saurbæ, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Ógift barnlaus.

Ingibjörg Guðjónsdóttir (1923-1979) Hvammi, Undirfellssókn

  • HAH7894
  • Person
  • 25.5.1923 - 28.8.1979

Ingibjörg Guðjónsdóttir 25. maí 1923 - 28. ágúst 1979. Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsmóðir, síðast bús. í Reykjavík. Efri-Gerðum í Garði. Kvsk á Blönduósi 1942-1943.

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1868) ljósmóðir vesturheimi

  • HAH06713
  • Person
  • 20.6.1868 -

Ingibjörg Guðmundsdóttir Goodmundson 20. júní 1868. Var í Kollugerði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Tökustúlka á Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Ljósmóðir Skagaströnd 1890. Fór til Vesturheims 1894 frá Hæl, Torfalækjarhreppi, Hún. Winnipeg 1911. Innflytjandi í Kanada frá USA (ND?) 1903

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal

  • HAH07240
  • Person
  • 11.7.1848 - 6.3.1922

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11. júlí 1848 - 6. mars 1922. Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Æsustöðum og Mjóadal frá 1895 til æviloka.

Ingibjörg Ingólfsdóttir (1900-1983) Litluborg

  • HAH07398
  • Person
  • 17.11.1900 - 4.8.1983

Ingibjörg Jóhanna Ingólfsdóttir 17.11.1900 - 4.8.1983. Húsfreyja á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. á Akranesi.

Ingibjörg Jónsdóttir (1831-1894) Umsvölum

  • HAH06694
  • Person
  • 5.1.1831 - 28.12.1894

Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Leysingjastöðum. Húsfreyja í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890.

Ingibjörg Jónsdóttir (1863-1964) Blöndudalshólum

  • HAH07385
  • Person
  • 15.8.1863 - 3.6.1944.

Ingibjörg Solveig Jónsdóttir 15. ágúst 1863 - 3. júní 1944. Húsfreyja á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Mjóadal og Finnstungu.

Ingibjörg Jónsdóttir (1891-1974) Reynhólum

  • HAH04280
  • Person
  • 9.12.1891 - 4.6.1974

freyja á Þverá, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Reynhólum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Reynihólum. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.

Ingibjörg Sigurðardóttir (1859) vk Stóruborg 1910

  • HAH06715
  • Person
  • 16.7.1859 -

vk Stóruborg 1910. Hreppsómagi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860, niðursetningur Efri-Þverá 1870. Vinnukona Húnstöðum 1880 og 1920, Vesturhópshólum 1890, Snæringsstöðum í Vatnsdal 1901. Ógift og líklega barnlaus

Ingibjörg Sigurðardóttir (1916-2011) Vík í Mýrdal

  • HAH08772
  • Person
  • 31.1.1916 - 12.8.2011

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist í Vík í Mýrdal 31. janúar 1916. Ingibjörg bjó í Drápuhlíð til ársins 2007 er hún flutti í Bólstaðarhlíð og bjó þar til dauðadags.
Var í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Verslunarstarfsmaður og síðar verslunareigandi í Reykjavík.
Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 12. ágúst 2011. Útför Ingibjargar fór fram frá Háteigskirkju 22. ágúst 2011, og hófst athöfnin kl. 13.

Ingibjörg Skúladóttir (1944-2003) Ljótunnarstöðum á Ströndum

  • HAH08505
  • Person
  • 16.5.1944 - 25.12.2004

Ingibjörg Skúladóttir var fædd á Ljótunnarstöðum í Bæjarhreppi í Strandasýslu 16. maí 1944. Ingibjörg og Sveinbjörn hófu búskap á Ljótunnarstöðum 1972. Árið 1976 fluttu þau að Norðurfirði II í Árneshreppi og bjuggu þar í 19 ár. Árið 1995 brugðu þau búi og fluttu til Ísafjarðar. Ingibjörg sinnti barnauppeldi og bústörfum á Ljótunnarstöðum og í Norðurfirði. Eftir að þau hjón fluttu til Ísafjarðar hóf hún störf á næturvöktum í Bræðratungu, sambýli fyrir fatlaða. Hún hélt áfram vökustörfum á vegum Svæðisskrifstofu Vestfjarða, eftir að einn skjólstæðingur hennar fluttist í eigið húsnæði, meðan hún hafði heilsu til.
Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 25. desember 2004. Útför Ingibjargar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 3.1.2004 og hófst athöfnin klukkan 14.

Ingibjörg Þórðardóttir (1946-2016) Ölkeldu í Staðarsveit

  • HAH08501
  • Person
  • 23.11.1946 - 4.10.2016

Ingibjörg Þórðardóttir (Inga) fæddist á Ölkeldu í Staðarsveit 23. nóvember 1946. Inga ólst upp á Ölkeldu II í Staðarsveit á Snæfellsnesi og gekk þar í öll störf á búi foreldra sinna eins og tíðkast til sveita. Snæbjörn og Inga kynntust í Staðarsveitinni 1965 þegar Snæbjörn vann þar sem ungur maður við rafmagnsvæðingu sveita landsins og hún sem ráðskona fyrir vinnuflokkinn. Fljótlega hófu þau sambúð í Reykjavík. Einnig bjuggu þau um skeið í Árósum í Danmörku þar sem Snæbjörn var við nám. Eftir það fluttu þau á ný til Reykjavíkur þar sem þau hafa búið síðan. Inga sinnti fyrst og fremst húsmóðurstörfum á heimili þeirra hjóna meðan börnin voru yngri en vann einnig við ýmis störf samhliða. Þegar börnin uxu úr grasi vann Inga m.a. hjá póstinum og síðustu árin starfaði hún í mötuneyti Laugarnesskóla. Inga var mikil hannyrðakona og lék raunar allt annað í tengslum við heimilislífið í höndum hennar. Hún hélt góðum tengslum við sína heimasveit á Snæfellsnesi auk þess sem hún lék lykilhlutverk í æðarbúskap stórfjölskyldunnar á Ásbúðum á Skaga.
Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Reykjavík 4. október 2016. Útför Ingu fór fram frá Laugarneskirkju 12. október 2016, og hófst athöfnin klukkan 13. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði.

Ingimar Jónsson (1937) Akureyri

  • HAH8511
  • Person
  • 19.12.1937 -

Ingimar er fæddur á Akureyri

  1. des. 1937. Hann er sonur Jóns
    Ingimarssonar, formanns Iðju,
    félags verksmiðjufólks á Akreyri,
    og skrifstofustjóra félagsins, og
    Gefnar Geirdaí.
    Ingimar tók gagnfræðapróf á
    Akureyri og hélt til náms i
    íþróttakennaraskóla Islands, þar
    sem hann útskrifaðist iþróttakennari 1958. Arið eftir hélt hann
    til A-Þýskalands i iþróttaháskóla
    i Leipzig, DHfK skólann. Þaðan
    lauk hann diplom iþróttakennaraprófi 1964 og byrjaði siðan i
    sérnámi til undirbúnings doktorsritgerðar. Doktorsritgerðina
    varði Ingimar i mars 1968. Eftir að Ingimar kom heim 1968
    hóf hann að kenna við Kennaraskóla Islands og siðar Kennaraháskólann. Þar kenndi hann allt
    til ársins 1977. Ingimar var formaður Iþróttakennarafélags Islands frá 1971-
    1977 og ritstýrir málgagni félagsins, sem nefnist Iþróttamál. 1976
    kom út alfræðibók um iþróttir i
    alfræðisafni Menningarsjóðs og
    sú bók er eftir Ingimar, reyndar
    tvö bindi.
    Hann skrifaði einnig bókina Átökin um ólimpíuleikana í Moskvu 1980 árið 2020 á Bókarkápu segir "Ólympíuleikarnir í Moskvu árið 1980 eru þeir umdeildustu sem haldnir hafa verið. Stjórnmálamenn og fjölmiðlar, einkum á Vesturlöndum, nýttu sér leikana til að fordæma stjórnvöld og skort á mannréttindum í Sovétríkjunum. Eftir innrás sovéska hersins í Afganistan í árslok 1979 kröfðust bandarísk stjórnvöld þess að leikarnir yrðu hunsaðir, þeir haldnir í öðru landi eða þeim aflýst. Um tíma voru leikarnir og ólympíuhreyfingin í verulegri hættu. Margar þjóðir hunsuðu leikana eða höfðu í frammi ýmis mótmæli á leikunum sjálfum. Á Íslandi var hart deilt um leikana og þátttöku Íslendinga í þeim.
    Í bókinni eru þessi átök um leikana í Moskvu rakin ítarlega."

Ingimundur Guðmundsson (1884-1912) Marðarnúpi Vatnsdal

  • HAH06701
  • Person
  • 17.2.1884 - 14.3.1912

Marðarnúpi Vatnsdal 1901. Hrossaræktarráðunautur 1910-12. Búfræðingur úr Hólaskóla og átti frumkvæði að stofnun Hólamannafélagsins. Var í Reykjavík 1910. Drukknaði í Hvítá í Borgarfirði.

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

  • HAH06718
  • Person
  • 15.6.1835 - 22.3.1913

Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Útibleiksstöðum 1880. Kirkjuhvammi 1890, Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910.

Results 101 to 200 of 874