Hanna Eiríksdóttir (1945-2010) Eyri við Ingólfsfjörð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hanna Eiríksdóttir (1945-2010) Eyri við Ingólfsfjörð

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.6.1945 - 4.5.2010

History

Hanna Eiríksdóttir fæddist á Eyri við Ingólfsfjörð 22. júní 1945. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 4. maí 2010. Kvsk Blö 1964-1965
Hanna fluttist austur á Hérað í febrúar 1966 og hóf þá störf hjá Búnaðarbankanum á Egilsstöðum. Hún vann síðan hjá Pósti og síma um árabil og starfaði frá árinu 1986 og til æviloka sem læknaritari á Heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum. Hanna og Brynjólfur stofnuðu fyrst heimili á Brúarlandi í Fellahreppi en 1973 fluttu þau í nýbyggt eigið hús á eignarlandi sínu í jaðri Fellabæjar og nefndu það Vínland. Land þeirra var þá gróðurlítið mólendi, en fyrir iðjusemi Hönnu er heimilið nú sannkallaður sælureitur í fallegum skógarlundi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Eiríkur Engilbert Eiríksson 13.7.1906 - 23.8.1970. Bóndi á Skárastöðum í Miðfirði, í Ingólfsfirði, Strand. í Galtarvík, síðar sjómaður á Akranesi og í Reykjavík. Lausamaður á Eyri, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Sagður f. á Berjadalsá skv. Nt.GG/IT og kona hans Ásthildur Kristín Jónatansdóttir 14. júní 1906 - 25. ágúst 1977. Ráðskona á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.

Systkini Hönnu eru:
1) Sæunn Eiríksdóttir f. 7. júlí 1938;
2) Jónatan Eiríksson f. 26. ágúst 1939;
3) Guðrún Eiríksdóttir f. 6. desember 1940;
4) Ríkey Eiríksdóttir f. 4. desember 1942;
5) Herdís Eiríksdóttir f. 12. nóvember 1943;
6) Brynhildur Eiríksdóttir f. 30. júní 1948;
7) Valgerður Eiríksdóttir f. 25. júní 1950.

Hanna giftist 14. desember 1969 Brynjólfi Vignissyni, f. 18. mars 1947. Foreldrar hans voru Vignir Brynjólfsson og Ásdís Þórðardóttir, Brúarlandi, Fellahreppi.
Börn Hönnu og Brynjólfs eru:
1) Eiríkur, f. 29. ág. 1971. Bm.: Fanney Erla Friðjónsdóttir, f. 18. júní 1971, Dóttir þeirra: er Alexía Rán, f. 11. júní 2004.
2) Vignir f. 5. febr. 1974, maki Sigurbjörg Svana Jónsdóttir, f. 21. sept. 1975, börn þeirra eru Auður Birna, f. 23. júlí 1992, Selma Ríkey, f. 15. júní 1997, og Viktor Daði, f. 30. mars 2006.
3) Ríkharður, f. 4. mars 1977, maki Gunnur Guðný Ásgeirsdóttir, f. 3 . sept. 1977. Börn þeirra eru Óðinn Þór, f. 23. okt. 1997, og Ríkey Sif, f. 23. júlí 2009.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08507

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places