Hrefna Gunnarsdóttir (1943-1996) Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hrefna Gunnarsdóttir (1943-1996) Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Hrefna Guðlaug Gunnarsdóttir (1943-1996) Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.9.1943 - 28.9.1996

History

Hrefna Guðlaug Gunnarsdóttir 17.9.1943 - 28.9.1996. Húsfreyja á Felli, Kjósarhr., Kjós.
Hrefna Guðlaug Gunnarsdóttir var fædd í Reykjavík 17. september 1943.
Hrefna ólst upp í Miðstræti 12 í Reykjavík til átta ára aldurs. Flutti hún síðan með foreldrum sínum upp á Kjalarnes, að Ytri-Tindstöðum
Hún lést á heimili sínu 28. september 1996. Útför hennar fór fram frá Reynivallakirkju 5.10.1996 og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Legal status

Kvsk Blö 1960-1961.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Gunnar Leó Þorsteinsson málarameistari, f. 31.7.1907 - 6.7.1989. Bóndi á Tindsstöðum, síðar í Reykjavík og kona hans; Guðmunda Sveinsdóttir 5. des. 1908 - 7. ágúst 1996. Leigjandi á Sólvallagötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini hennar;
1) Erna Sveindís Gunnarsdóttir húsmóðir, f. 1932, ekkja Gísla Jónssonar;
2) Þórsteinn Leó Gunnarsson klæðskeri, f. 1934, kvæntur Bergljótu Frímann;
3) Kristjana Gunnarsdóttir húsmóðir, f. 1938, gift Guðmundi G. Péturssyni.

Hrefna giftist Helga Jónssyni frá Blönduholti í Kjós 9. júní 1962. Hófu þau búskap á Felli í Kjós 21. mars 1964 og hafa þau búið þar síðan. Helgi er fæddur 17. desember 1935. Foreldrar hans voru Jón Helgason frá Þyrli á Hvalfjarðarströnd, f. 29.11. 1896, d. 31.10. 1974, og Lára Sigmunda Þórhannesdóttir, ættuð úr Ísafjarðardjúpi, f. 29.10. 1897, d. 12.4. 1978.
Hrefna og Helgi eignuðust sex börn. Þau eru:
1) Gunnar Leó, f. 3.1. 1963, kvæntur Sigríði Ingu Hlöðversdóttur og eiga þau tvö börn, Hlöðver Inga og Láru Guðrúnu.
2) Guðlaug, f. 23.6. 1964, gift Lárusi Óskarssyni og eiga þau þrjár dætur, Hrefnu Lind, Jóhönnu og Helgu.
3) Lára Berglind, f. 29.7. 1969, sambýlismaður hennar er Andrés Guðmundsson.
4) Guðmunda Valdís, f. 6.7. 1973, sambýlismaður hennar er Hreinn Smári Sveinsson og eiga þau einn son, Heiðberg Leó.
5) Helga, f. 23.1. 1978, sambýlismaður hennar er Kristján Sigvaldason.
6) Guðrún, f. 30.12. 1979

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1960-1961

Description of relationship

námsmey

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08348

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.5.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places