Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.6.1835 - 22.3.1913

History

Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Útibleiksstöðum 1880. Kirkjuhvammi 1890, Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jakob Finnbogason 5. apríl 1806 - 20. maí 1873 Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Aðstoðarprestur á Torfastöðum í Biskupstungum 1832-1836, Melum í Melasveit 1836-1858, Staðarbakka í Miðfirði 1858-1868 og síðast í Þingeyraprestakalli frá 1868 til dauðadags og fyrri kona hans 29.5.1832.
Seinni kona hans 29.12.1855; Þuríður Þorvaldsdóttir 2. júní 1822 - 8. ágúst 1866 Var í Holti, Holtssókn, Rang. 1835. Húsfreyja í Belgholti. Prestfrú á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fyrri maður hennar 26.10.1844; Jónas Benediktsson 14. ágúst 1816 - 16. desember 1854 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Bóndi á Efri-Múla 1845-46, í Stórholti 1846-47 og á Hvítadal í Saurbæ, Dal. 1847-48. Síðar á Geldingaá í Melasveit og í Belgsholti.

Systkini Ingimundar;
1) Jón Jakobsson 12. maí 1834 - 19. janúar 1873 Prestur að Ásum í Skaftártungu, Skaft. 1860-1866, á Stað í Grindavík, Kjal. 1866-1868 og í Glæsibæ í Kræklingahlíð, Eyj. frá 1868 til dauðadags. Kona hans 15.7.1858; Helga Magnúsdóttir Norðfjörð f. 12. maí 1831 - 18. desember 1904 Var í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845. Prestsfrú í Eystri-Ásum í Skaftártungu, á Stað í Grindavík, í glæsibæ og síðar ekkja í Reykjavík.
2) Jakobína Sigríður Jakobsdóttir 6. október 1840 - 15. janúar 1920 Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Fyrri maður hennar 4.7.1857; Þorlákur Stefán Björnsson Blöndal 19. apríl 1832 - 28. júní 1860 Sýslumaður og umboðsmaður á Ísafirði, drukknaði í Ísafjarðardjúpi. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Seinni maður hennar 18.6.1874; Jón Einarsson 1. febrúar 1841 - 15. apríl 1926 Bóndi í Lundi, Þverárhlíð, Mýr.
Samfeðra;
3) Finnbogi Jakobsson 4. ágúst 1856 - 10. nóvember 1941 Var á Fögrubrekku, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Fögrubrekku í Strandasókn 1901. Ekkill Stóruborg 1890. Fyrri kona Finnboga 7.12.1889; Herdís Jónsdóttir 2. september 1851 - 1. apríl 1890 Var á Stað, Staðarsókn, Hún. 1860. Var á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Fögrubrekku í Hrútafirði?
Seinni kona hans; Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1859 - 25. maí 1940 Var á Fögrubrekku, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Fögrubrekku í Strandasókn 1901.
4) Þorvaldur Jakobsson 4. maí 1860 - 8. maí 1954 Kennari í Hafnarfirði 1930. Prestur á Stað í Grunnavík, Ís. 1883-1884, á Brjánslæk á Barðaströnd, Barð.1884-1896 og þjónaði þá samhliða Otradal í Arnarfirði 1886-1888. Síðar prestur í Sauðlauksdal við Patreksfjörð, Barð. 1896-1919. Kona hans 9.11.1889; Magdalena Jónasdóttir 9. október 1859 - 14. febrúar 1942 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja á Stað, Brjánslæk og síðar í Sauðlauksdal. Sonur þeirra; Finnbogi Rútur Þorvaldsson (1891-1973) faðir Vigdísar 4ða forseta Íslands. Maður hennar var Ragnar Ottó Arinjarnar (1929-1997) sonur Kristjáns Arinbjarnarsonar læknis á Blönduósi 1922-1931.
5) Guðrún Jakobsdóttir 19. júlí 1863 - 24. okt. 1894. Hálfsystir prestskonunnar á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Tungukoti, Þorkelshólshreppi, Hún. Húsfreyja Winnipeg Manitoba Kanada. Maður hennar 16.1.1889; Jón Einarsson. [bóndi við Foam Lake, Sask., ættaður úr Hrútafirði í Strandas. Fæddur 18. febr. 1862 - 22.2.1935. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Var á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Bóndi og smáskammtalæknir. Fór til Vesturheims 1888. Smiður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Bjó í Foam Lake, Sask. Bóndi í Foam Lake, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921?]

Kona hans 6.10.1876; Sigríður Sigfúsdóttir 23. júlí 1853 - 26. september 1936 Húsfreyja á Hvammstanga. Var í Reykjavík 1910.

Sonur Ingimundar;
1) Guðmundur Böðvar Ingimundarson 1867. Var í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan.
Synir þeirra;
1) Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Benediktsdóttir 9.9.1878 - 31.1.1957. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930.
Dóttir þeirra Unnur (1903-1985)
2) Ásgeir Ingimundarson 6.9.1881 - 4.1.1948. Nam í Ólafsdalsskóla. Húsmaður á Akureyri, Eyj. 1901. Veggfóðrari í Reykjavík og síðar verslunarmaður í Kanada. Síðast bús. í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1910. Var í Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Börn fædd í Kanada: Hilmar, f. 1.6.1911, d. 18.12.1969, Aldmar Jón, f. 8.6.1914, 20.1.1988, Valur, Reynir, Hjörvar, f. 27.5.1921, d. 28.5.1921, Ómar, f. 6.2.1923.

Fósturbörn skv. ÍÆ.:
1) Guðmundur Guðmundsson klæðskeri
2) Pétur Halldórsson rafvirki.

General context

Relationships area

Related entity

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Category of relationship

associative

Type of relationship

Melstaður í Miðfirði

is the associate of

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1860

Related entity

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Category of relationship

associative

Type of relationship

Borðeyri

is the associate of

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarmaður þar

Related entity

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum (6.9.1881 - 4.1.1948)

Identifier of related entity

HAH03615

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

is the child of

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Dates of relationship

6.9.1881

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg (19.7.1863 - 24.10.1894)

Identifier of related entity

HAH04334

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jakobsdóttir (1863-1894) Winnipeg

is the sibling of

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Dates of relationship

19.7.1863

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Finnbogi Jakobsson (1856-1941) Fögrubrekku í Strandasókn (4.8.1856 - 10.11.1941)

Identifier of related entity

HAH03415

Category of relationship

family

Type of relationship

Finnbogi Jakobsson (1856-1941) Fögrubrekku í Strandasókn

is the sibling of

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Dates of relationship

4.8.1856

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Sigríður Sigfúsdóttir (1853-1936) Svarðbæli ov í Miðfirði (23.7.1853 - 26.9.1936)

Identifier of related entity

HAH06717

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1853-1936) Svarðbæli ov í Miðfirði

is the spouse of

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Dates of relationship

6.10.1876

Description of relationship

Synir þeirra; 1) Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Benediktsdóttir 9.9.1878 - 31.1.1957. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Dóttir þeirra Unnur (1903-1985) 2) Ásgeir Ingimundarson 6.9.1881 - 4.1.1948. Nam í Ólafsdalsskóla. Húsmaður á Akureyri, Eyj. 1901. Veggfóðrari í Reykjavík og síðar verslunarmaður í Kanada. Síðast bús. í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1910. Var í Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Börn fædd í Kanada: Hilmar, f. 1.6.1911, d. 18.12.1969, Aldmar Jón, f. 8.6.1914, 20.1.1988, Valur, Reynir, Hjörvar, f. 27.5.1921, d. 28.5.1921, Ómar, f. 6.2.1923. Fósturbörn skv. ÍÆ.: 1) Guðmundur Guðmundsson klæðskeri 2) Pétur Halldórsson rafvirki.

Related entity

Svarðbæli Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Svarðbæli Miðfirði

is controlled by

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1870

Related entity

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs ((1780))

Identifier of related entity

HAH00931

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

is controlled by

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1880

Related entity

Kirkjuhvammur í Miðfirði (1318 -)

Identifier of related entity

HAH00579

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kirkjuhvammur í Miðfirði

is controlled by

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1890

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06718

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Lögberg-Heimskringla, 3. tölublað (25.01.1973), Blaðsíða 7. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2231678

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places