Ingibjörg Finnbogadóttir (1947-2009) Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Finnbogadóttir (1947-2009) Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.8.1947 - 24.2.2009

History

Ingibjörg Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík 29.8. 1947. Ingibjörg og Ingólfur hófu búskap sinn í Kópavogi en fluttu til Hornafjarðar árið 1972. Á Höfn starfaði Ingibjörg sem launafulltrúi á skrifstofum Hafnarhrepps og sá um bókhald hjá söltunarstöðinni Stemmu. Árið 1987 fluttu þau hjónin á Hvolsvöll, en þar starfaði Ingibjörg hjá útibúi Landsbanka Íslands allt þar til hún lét af störfum vegna veikinda sinna. Síðsumars árið 2007 fluttu þau á ný til Hornafjarðar. Á Hornafirði tók Ingibjörg virkan þátt í starfsemi Lionsklúbbsins Kolgrímu og var einn af stofnendum hans. Hún hafði mikla ánægju af garðrækt svo sem sjá mátti í görðum við hús hennar, bæði á Hornafirði og Hvolsvelli, en árið 1991 hlaut hún umhverfisverðlaun fyrir fallegasta garðinn á Hvolsvelli. Hún ræktaði m.a. rósir í garðhúsi sínu á Hornafirði og var með yfir 30 tegundir rósa þar. Þá hafði Ingibjörg unun af lestri góðra bóka.
Hún lést á Hjúkrunarheimili HSSA á Hornafirði þriðjudaginn 24. febrúar 2009. Útför Ingibjargar fór fram frá Hafnarkirkju í Hornafirði 7.3.2009 og hófst athöfnin kl. 14.

Places

Ingibjörg lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Kópavogs og stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1966-1967.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Finnbogi Ólafsson 31.3.1920 - 27.11.1968. Var í Árbæ, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Var í Reykjavík 1945. Bifreiðarstjóri í Kópavogi og kona hjans Hulda Bjarnadóttir 5. okt. 1918 - 17. jan. 2014. Var í Neskaupstað 1930. Húsfreyja og matráðskona í Reykjavík.
Systkini Ingibjargar eru
1) Valdís Finnbogadóttir f. 1949, Blönduósi
2) Ólafur Finnbogason f. 1951,
3) Sigríður Rósa Finnbogadóttir f. 1954,
4) Stefán Bjarni Finnbogason f. 1957,
5) Trausti Finnbogason f. 1964.
Hálfbróðir Ingibjargar, sammæðra, var;
6) Friðþjófur Trausti Valdimarsson, f. 1939, d. 1961.

Ingibjörg giftist 2.12. 1967 Ingólfi Waage, f. 16.7. 1946. Foreldrar hans voru Jóhann Ólafsson Waage, f. 16.7. 1922, og Guðrún Herdís Guðmundsdóttir, f. 10.10. 1917, d. 4.4. 2003. Börn Ingibjargar og Ingólfs eru:
1) Herdís Waage, f. 20.6. 1967, maki Jón B. Karlsson, f. 4.11. 1963. Börn: Steinunn Ósk, f. 21.8. 1990, Ingólfur Waage, f. 14.11. 1994, og Ingibjörg María, f. 7.8. 2001.
2) Hulda Waage, f. 21.11. 1969, maki hennar Jón V. Níelsson, f. 12.8. 1968. Börn: Níels Brimar, f. 17.2. 1992, Arnar Ingi, f. 26.4. 2000, og Maríus Máni, f. 6.2. 2006.
3) Hrefna Waage, f. 30.11. 1973, maki hennar Benedikt H. Stefánsson, f. 22.4. 1973. Börn: Jóhannes Óli, f. 13.5. 1998 og Guðrún Inga, f. 11.6. 2007.

General context

Relationships area

Related entity

Hilmar Kristjánsson (1948-2008) frkvst Stíganda (16.5.1948 - 1.1.2008)

Identifier of related entity

HAH01437

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Mágur, Valdís kona Hilmars er systir Ingibjargar

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1966-1967

Description of relationship

námsmey

Related entity

Valdís Finnbogadóttir (Vallý) (1949) Reykjavík (4.2.1949 -)

Identifier of related entity

HAH08550

Category of relationship

family

Type of relationship

Valdís Finnbogadóttir (Vallý) (1949) Reykjavík

is the sibling of

Ingibjörg Finnbogadóttir (1947-2009) Reykjavík

Dates of relationship

29.8.1947

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08563

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 19.5.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places