Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Finnbogadóttir (1947-2009) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.8.1947 - 24.2.2009
Saga
Ingibjörg Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík 29.8. 1947. Ingibjörg og Ingólfur hófu búskap sinn í Kópavogi en fluttu til Hornafjarðar árið 1972. Á Höfn starfaði Ingibjörg sem launafulltrúi á skrifstofum Hafnarhrepps og sá um bókhald hjá söltunarstöðinni Stemmu. Árið 1987 fluttu þau hjónin á Hvolsvöll, en þar starfaði Ingibjörg hjá útibúi Landsbanka Íslands allt þar til hún lét af störfum vegna veikinda sinna. Síðsumars árið 2007 fluttu þau á ný til Hornafjarðar. Á Hornafirði tók Ingibjörg virkan þátt í starfsemi Lionsklúbbsins Kolgrímu og var einn af stofnendum hans. Hún hafði mikla ánægju af garðrækt svo sem sjá mátti í görðum við hús hennar, bæði á Hornafirði og Hvolsvelli, en árið 1991 hlaut hún umhverfisverðlaun fyrir fallegasta garðinn á Hvolsvelli. Hún ræktaði m.a. rósir í garðhúsi sínu á Hornafirði og var með yfir 30 tegundir rósa þar. Þá hafði Ingibjörg unun af lestri góðra bóka.
Hún lést á Hjúkrunarheimili HSSA á Hornafirði þriðjudaginn 24. febrúar 2009. Útför Ingibjargar fór fram frá Hafnarkirkju í Hornafirði 7.3.2009 og hófst athöfnin kl. 14.
Staðir
Ingibjörg lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Kópavogs og stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1966-1967.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Finnbogi Ólafsson 31.3.1920 - 27.11.1968. Var í Árbæ, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Var í Reykjavík 1945. Bifreiðarstjóri í Kópavogi og kona hjans Hulda Bjarnadóttir 5. okt. 1918 - 17. jan. 2014. Var í Neskaupstað 1930. Húsfreyja og matráðskona í Reykjavík.
Systkini Ingibjargar eru
1) Valdís Finnbogadóttir f. 1949, Blönduósi
2) Ólafur Finnbogason f. 1951,
3) Sigríður Rósa Finnbogadóttir f. 1954,
4) Stefán Bjarni Finnbogason f. 1957,
5) Trausti Finnbogason f. 1964.
Hálfbróðir Ingibjargar, sammæðra, var;
6) Friðþjófur Trausti Valdimarsson, f. 1939, d. 1961.
Ingibjörg giftist 2.12. 1967 Ingólfi Waage, f. 16.7. 1946. Foreldrar hans voru Jóhann Ólafsson Waage, f. 16.7. 1922, og Guðrún Herdís Guðmundsdóttir, f. 10.10. 1917, d. 4.4. 2003. Börn Ingibjargar og Ingólfs eru:
1) Herdís Waage, f. 20.6. 1967, maki Jón B. Karlsson, f. 4.11. 1963. Börn: Steinunn Ósk, f. 21.8. 1990, Ingólfur Waage, f. 14.11. 1994, og Ingibjörg María, f. 7.8. 2001.
2) Hulda Waage, f. 21.11. 1969, maki hennar Jón V. Níelsson, f. 12.8. 1968. Börn: Níels Brimar, f. 17.2. 1992, Arnar Ingi, f. 26.4. 2000, og Maríus Máni, f. 6.2. 2006.
3) Hrefna Waage, f. 30.11. 1973, maki hennar Benedikt H. Stefánsson, f. 22.4. 1973. Börn: Jóhannes Óli, f. 13.5. 1998 og Guðrún Inga, f. 11.6. 2007.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Finnbogadóttir (1947-2009) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 19.5.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 19.5.2021
Íslendingabók
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Ingibj__rg_Finnbogadttir1947-2009Reykjavk.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg