Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.4.1895 - 14.3.1879

History

Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. apríl 1895 - 14. mars 1979. Hnausakoti 1901, Staðarbakka 1910. Barnfóstra Óðinsgötur 22 Reykjavík 1920. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Jónsson 3.10.1865 - 1947. Niðursetningur á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Skarfshóli, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Settist að á Reykjum vestanhafs, síðast bús. í Winnipeg og kona hans; Ingveldur Arngrímsdóttir mai 1868 - 1952. Tökubarn á Þæfusteini, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1870. Fósturdóttir hjóna á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Skarfshóli, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Húsfreyja að Reykjum vestanhafs og í Winnipeg.
Fósturforeldrar; Guðmundur Gíslason 6.3.1874 - 18.9.1930. Hreppstjóri og bóndi í Hnausakoti í Miðfirði, síðar á Staðarbakka og kona hans Margrét Elísabet Benediktsdóttir 15.7.1880 - 9.5.1967. Barn hjónanna á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hnausakoti í Miðfirði, síðar á Staðarbakka 2, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Systkini hennar;
1) Jóhanna Guðmundsdóttir 3.4.1895. 1900 frá Skarfshóli, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Bús. í Winnipeg.
2) Páll Ragnar Guðmundsson Johnson 9.8.1898. Fór til Vesturheims 1900 frá Skarfshóli, Torfastaðahreppi, Hún. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Bóndi í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. K.: Sadic Montgomery, af skoskum ættum.
3) Ólafur Helgi Guðmundsson 2.5.1899 - 7.11.1984. Fór til Vesturheims 1900 frá Skarfshóli, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
3) Margrét Guðmundsdóttir Jónsson fædd 28.9.1909 í Árborg Manitoba

Fóstursystkini
1) Sigríður Guðmundsdóttir 28.1.1902 - 24.5.1937. Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Benedikt Guðmundsson 30.11.1905 - 17.1.1990. Bóndi á Staðarbakka í Miðfirði, V-Hún. Var þar 1930.
3) Gísli Guðmundsson 29.4.1907 - 1.1.1998. Fjármaður á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Staðarbakka. Ókvæntur.

Maður hennar; Björn Eyjólfsson 30.11.1888 - 31.5.1951. Sjómaður í Hafnarfirði 1910 og bílstjóri þar 1930.

Kjörsonur þeirra;
1) Hilmar Þór Björnsson 1.4.1929 - 28.6.2008. Var í Hafnarfirði 1930. Stýrimaður, framkvæmdastjóri og útgerðarmaður í Hafnarfirði, síðar bús. í Reykjavík. Kona hans 1.1.1953; Sigurveig Magnúsdóttir 22.1.1928 - 30.1.2008. Var á Sjónarhóli, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Hnausakot V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hnausakot V-Hvs

is the associate of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1901

Related entity

Skarfshóll Torfustaðahreppi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Skarfshóll Torfustaðahreppi

is the associate of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1900

Related entity

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði (16.11.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00581

Category of relationship

associative

Type of relationship

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði

is the associate of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1910

Related entity

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu (19.3.1884 - 1.6.1952)

Identifier of related entity

HAH06614

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu

is the friend of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Voru báðar á Staðarbakka 1910

Related entity

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka (6.3.1874 - 18.9.1930)

Identifier of related entity

HAH04016

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka

is the parent of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

fósturfaðir 1900

Related entity

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði (30.11.1905 - 17.1.1990)

Identifier of related entity

HAH01106

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði

is the sibling of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dates of relationship

30.11.1905

Description of relationship

Fósturbróðir

Related entity

Sigríður Guðmundsdóttir (1902-1937) Staðarbakka Miðfirði (28.1.1902 - 24.5.1937)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Guðmundsdóttir (1902-1937) Staðarbakka Miðfirði

is the sibling of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dates of relationship

28.1.1902

Description of relationship

fóstursystir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06615

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 12.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places