Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.4.1895 - 14.3.1879

Saga

Ingibjörg Guðmundsdóttir 3. apríl 1895 - 14. mars 1979. Hnausakoti 1901, Staðarbakka 1910. Barnfóstra Óðinsgötur 22 Reykjavík 1920. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Jónsson 3.10.1865 - 1947. Niðursetningur á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Skarfshóli, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Settist að á Reykjum vestanhafs, síðast bús. í Winnipeg og kona hans; Ingveldur Arngrímsdóttir mai 1868 - 1952. Tökubarn á Þæfusteini, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1870. Fósturdóttir hjóna á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Skarfshóli, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Húsfreyja að Reykjum vestanhafs og í Winnipeg.
Fósturforeldrar; Guðmundur Gíslason 6.3.1874 - 18.9.1930. Hreppstjóri og bóndi í Hnausakoti í Miðfirði, síðar á Staðarbakka og kona hans Margrét Elísabet Benediktsdóttir 15.7.1880 - 9.5.1967. Barn hjónanna á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hnausakoti í Miðfirði, síðar á Staðarbakka 2, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Systkini hennar;
1) Jóhanna Guðmundsdóttir 3.4.1895. 1900 frá Skarfshóli, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Bús. í Winnipeg.
2) Páll Ragnar Guðmundsson Johnson 9.8.1898. Fór til Vesturheims 1900 frá Skarfshóli, Torfastaðahreppi, Hún. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Bóndi í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. K.: Sadic Montgomery, af skoskum ættum.
3) Ólafur Helgi Guðmundsson 2.5.1899 - 7.11.1984. Fór til Vesturheims 1900 frá Skarfshóli, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
3) Margrét Guðmundsdóttir Jónsson fædd 28.9.1909 í Árborg Manitoba

Fóstursystkini
1) Sigríður Guðmundsdóttir 28.1.1902 - 24.5.1937. Húsfreyja á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Benedikt Guðmundsson 30.11.1905 - 17.1.1990. Bóndi á Staðarbakka í Miðfirði, V-Hún. Var þar 1930.
3) Gísli Guðmundsson 29.4.1907 - 1.1.1998. Fjármaður á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Staðarbakka. Ókvæntur.

Maður hennar; Björn Eyjólfsson 30.11.1888 - 31.5.1951. Sjómaður í Hafnarfirði 1910 og bílstjóri þar 1930.

Kjörsonur þeirra;
1) Hilmar Þór Björnsson 1.4.1929 - 28.6.2008. Var í Hafnarfirði 1930. Stýrimaður, framkvæmdastjóri og útgerðarmaður í Hafnarfirði, síðar bús. í Reykjavík. Kona hans 1.1.1953; Sigurveig Magnúsdóttir 22.1.1928 - 30.1.2008. Var á Sjónarhóli, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hnausakot V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Hnausakot V-Hvs

is the associate of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarfshóll Torfustaðahreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Skarfshóll Torfustaðahreppi

is the associate of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði (16.11.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00581

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði

is the associate of

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu (19.3.1884 - 1.6.1952)

Identifier of related entity

HAH06614

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingibjörg Kristmundsdóttir (1884-1952) frá Þverá í Núpsdalstungu

er vinur

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka (6.3.1874 - 18.9.1930)

Identifier of related entity

HAH04016

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Gíslason (1874-1930) Staðarbakka

er foreldri

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði (30.11.1905 - 17.1.1990)

Identifier of related entity

HAH01106

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði

er systkini

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Guðmundsdóttir (1902-1937) Staðarbakka Miðfirði (28.1.1902 - 24.5.1937)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Guðmundsdóttir (1902-1937) Staðarbakka Miðfirði

er systkini

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1895-1979) frá Tannstöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06615

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir