Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

Parallel form(s) of name

  • Hólmfríður Jónína Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.12.1876 -

History

Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Húsfreyja á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920 og 1930. Var á Jaðar Ytri, Staðarhr., V-Hún. 1957. Búsett á Jaðri í Hrútafirði, Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Brandsson 22. des. 1848 - 22. mars 1932. Var á Orrahóli, Staðarfellssókn, Dal. 1860. Bóndi í Gerði í Hvammssveit, Dal. 1879-81. Húsbóndi á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930 og bústýra hans; Ólína Valgerður Ólafsdóttir 17. maí 1854 - 23. júlí 1943. Var í Hlaðhömrum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Bústýra í Gerði í Hvammssveit, Dal. Bústýra á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Var á Borðeyri 1930. Heimili: Tannastaðir.

Systkini hennar;
1) Daníel Jónsson 17. apríl 1879 - 17. okt. 1963. Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Bóndi í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Tannstaðir, Hún. Bóndi á Tannstöðum, Staðarhr., V-Hún. Bóndi þar 1957. Var þá skráður með lögheimili að Engihlíð 14, Reykjavík. Kona hans, Sveinsína Sigríður Benjamínsdóttir 20.8.1885 - 11.5.1966. Húsfreyja. Húsfreyja á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi.
2) Valgerður Ágústa Jónsdóttir 7. ágúst 1880 - 6. mars 1958. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Var á Tannastöðum, Staðarsókn, Hrútafirði í Hún. 1901. Saumakona í Reykjavík.
3) Jóna Jónsdóttir 3. sept. 1882 - 21. des. 1950. Saumakona í Kaupmannahöfn. Var á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.

Maður hennar; Jóhannes Hjörtur Björnsson 22. maí 1872 - 1948. Sveitarómagi á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Búsettur á Jaðri í Hrútafirði, Hún.

Börn þeirra;
1) Sigríður Hjartardóttir 26. ágúst 1898 - 22. júní 1969. Kennslukona á Óðinsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Ógift.
2) Sigurður Hjartarson 2. apríl 1899 - 11. okt. 1971. Bóndi á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Tannstaðir Var á Jaðar Syðri, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bóndi þar.
3) Jón Hjartarson 18. apríl 1902 - 31. ágúst 1985. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920. Trésmiður í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Tannstaðir, Staðarhr., V-Hún. Bóndi á Sæbergi í Hrútafirði. Var á Sæbergi, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Staðarhreppi. kona hans; Lilja Eiríksdóttir 30. sept. 1924. Var í Bergstaðastræti 52, Reykjavík 1930. Var á Sæbergi, Hrútafirði 1957.
3) Óli Valgeir Hjartarson 8. jan. 1904 - 9. júní 1997. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920. Vinnumaður á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur,síðast bús. í Hvammstangahreppi.
4) Theódóra Hermína Hjartardóttir 22. maí 1913 - 21. jan. 2000. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920. Vinnukona á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Lilja Eiríksdóttir (1924) Sæbergi V-Hvs (30.9.1924 -)

Identifier of related entity

HAH06911

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdadóttir, maður hennar Jón Hjartarson somur Hólmfríðar

Related entity

Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum (17.5.1854 - 23.7.1943)

Identifier of related entity

HAH07439

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum

is the parent of

Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

Dates of relationship

31.12.1876

Description of relationship

Related entity

Valgerður Jónsdóttir (1880-1958) saumakona Rvk frá Tannastöðum (7.8.1880 - 6.3.1958)

Identifier of related entity

HAH06772

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Jónsdóttir (1880-1958) saumakona Rvk frá Tannastöðum

is the sibling of

Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

Dates of relationship

7.8.1880

Description of relationship

Related entity

Hjörtur Hólm Jónsson (1951) Sæbergi í Hrútafirði (9.8.1951 -)

Identifier of related entity

HAH06919

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjörtur Hólm Jónsson (1951) Sæbergi í Hrútafirði

is the grandchild of

Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

Dates of relationship

1951

Description of relationship

Related entity

Jaðar í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jaðar í Hrútafirði

is controlled by

Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1957

Related entity

Tannastaðir / Tannstaðir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tannastaðir / Tannstaðir í Hrútafirði

is controlled by

Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06696

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 1.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places